Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981 5 Hljóðvarp kl. 20.30 Sjóferð fynr vestan — með ÍS13 á skaki og í útilegu Steingrimur SÍKurðsson á Gunn- ari SÍBurðssyni ÍS 13 íyrir Vest- fjörðum. I hljóðvarpi kl. 20.30 er dagskrárliður er nefnist Sjóferð fyrir vestan — með ÍS 13 á skaki og í útileKU. Steinjfrimur Sig- urðsson fiytur frásögn sina af sjóferð fyrir Vestf jörðum. sem hann fór i júni 1978. — Báturinn sem ég fór með í þessa sjóferð er 11 tonn og heitir Gunnar Sigurðsson, ÍS 13, sagði Steingrímur Sigurðsson. — Skip- stjóri og eigandi bátsins er Rafn Oddsson úr Reykjavík. Ég fór nú ekki eingöngu til að renna fyrir fisk, heldur einnig til að safna efni, bæði í myndir og texta, og varð vel til fanga. í óveðrinu sem gekk yfir landið 17. febrúar sl. lá báturinn í ísafjarðarhöfn og varð fyrir mikl- um skemmdum, en undanfarna þrjá mánuði hefur verið unnið að viðgerð á honum í Bátalóni í Hafnarfirði, þar sem hann var smíðaður á sínum tíma. Nú er hann að verða haffær á ný og fer ég fyrsta róðurinn með honum á þessu sumri. Sjónvarp kl. 20.55 Rigoletto Á dagskrá sjónvarps kl. 20.55 er Rigoletto, ópera i þremur þáttum eftir Verdi i sviðsetningu svissneska sjón- varpsins. Suisse-Romande-hljómsveitin leikur og kór Grand Théatre í Genf syngur undir stjórn Paul- André Gaillard. Aðalhlutverkin syngja og leika Peter Dvorsky, Piero Cappuccilli, Valerie Master- son og Gillian Knight. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Rigoletto hefur komið mikið við íslenska tónlistarsögu, því að hún var fyrsta óperan, sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu og hlaut fádæma vinsældir. Stefán íslandi söng þá hlutverk hertogans, en með hlut- verk Rigolettos fór Guðmundur Jónsson. Nýr Ford Transit Vegna hagstæöra samninga viö Ford verksmiöjurnar, getum viö nú boðiö Ford Transit Diesel sendibíla frá Þýskalandi á mjög góöu veröi. Bílarnir eru væntanlegir í ágúst og veröa af árgerö 1982. Transit 100 lokaður sendibíll verö kr. 118.000 Transit 100 meö gluggum og 12 sætum til atvinnubílstjóra verö kr. 106.000 til atvinnubflstjóra verö kr. 127.000 Verö miöaö viö gengisskráningu 1.6. ’81. Sveinn Egi/sson hf. Skeifan17. Sími 85100 Rútuferöir Samvinnuferðir-Landsýn efnir í sumar til tiu mismunandi rútuferða, ýmist um Norðurlöndin, Evrópu eða Vesturheim. Hafirðu áhuga fyrir vönduðum rútuferðum með fyrsta flokks fararstjórum þá hvetjum við þig til þess að koma við á skrifstofunni eða hjáumboðsmönnum og fá þar allar nánari upplýsingar um eftirtaldar ferðir. l. Noregnr, Svíþjóð, Fiimland 17. júlí - 1. ágúst Einstaklega viðburðarík og skemmtileg tveggja vikna ferð um heimkynni frænda okkar á Noröurlöndunum. Flogið er til Þrándheims og þaðan haldið í austur- átt gegnum Noreg, Svíþjóð og áfram með báti yfir Helsingjabotn yfir til Finn- lands. Viða er komið við í Finnlandi, m. a. í Helsinki, og síðan eru stórborg- irnar Stokkhólmurog Osló meðal þeírra staða sem heimsóttír eru á leiðinnl tif Bergen, hvaðan flogið er heim þann 1. ágúst. Áætlað verö kr. 7.200,- Innifalið: Flug, hótelgisting meö morgunverði, 1/2 fæði í hluta ferðar- innar, rútuferðir, bátsferðir og íslensk fararstjórn. ji 2. Tjaldferð um Norðurlöndin 18. júli - 1. ágúst Það fylgir ævinlega mikil stemning tjald- ferðunum um Norðurlöndin. ítengslum við flugið til Þrándheims 17. júlí og frá Bergen 1. ágúst verður farið í sérstaka rútuferð gm Norðurlöndin meðgistingu í tjöldum. Sameinast þar í senn einstak- lega ódýr og bráðskemmtilegur ferða- máti og ef við jsekkjum tjaldferða- farþegana okkar rétt verður ósvikið líf (tuskunum allan tímann! Ein ódýrasta ferð sumarsins. Nánarl upplýsingar á skrif- stofunni. Þrjár mismunandi rútuferðir eru á dagskránni í tengslum við 11 daga ferð til Dublin, þar sem rútuferðafarþegarnir dveljast i upphafi og lok ferðarinnar. Frá Dublin verður farið í 4-5 daga langar rútuferðir um hið gullfallega land iranna og komið er til fjölmargra sögufrægra og bráðskemmtilegra staða. Allar nánari upplýsingar eru í (rlands- bæklingnum, þar sem m.a. er kort með öllum akstursleiðum. *' 'A Áætlað verð kr. 4.880.- Innifalið: Flug, gisting með morgun- verði, akstur og islensk fararstjórn. 7. Kanada -Bandarikin 24. júni - 15. júii Óvenju glæsileg 3ja vikna rútuferð í tengslum við flug okkar til Toronto Hver stórborgin á fætur annarri er heim- sótt, Niagrafossarnirsköðaðir o.fl. é.fl. M.a. er auk Toronto komið til Pittsburg, Washington (3 nætur), New York (3 ' ætur), Boston. Montreol. og Ottawa. Aætlað verð kr. 8.245.- Innifalið: Flug, gisting, aksturog íslensk fararstjórn. Aðeins 7 sæti U 8. Kanada 15. júlí - 5. ágúst. Ferðin hefst með flugi til Toronto og þaðan er ekiö um austurhluta Kanada til Kingston, Montreol, Ottawa, Midland Niagrafossanna, og á ný til Toronto Frá Toronto er síðan flogið 28. júlí til Winnipeg og ekið þar um Islendinga- slóðir í nágrenninu auk þess sem dvalist er í Gimli meðan hátíðarhöld Islendinga- dagsins standa jiar yfir. I lok ferðarinnar er aftur flogið til Toronto og þaðan heim til íslands Áætlað verð kr. 7.200. Innifalið: Flug, gisting, akstur og íslensk fararstjórn. Aðeins 3 sæti laus. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 9. Júgóslavía, Austurríki, Italia 12. júlí og 2. september. I tengslum við 21 dags ferðir til Portoroz verður efnt til tveggja vikulangra rútu- ferða fyrir farþega 12. júlí og 2. septem- ber. M.a, er komiö til borganna Graz og Vín í Austurríki, Bolzano og Trieste á Ljubljana og Maribor í Júgó- kr. 8.940.- með flugi, gistingu og 1/2 fæði í 2 vikur á hótel Apollo í Portoroz auk aksturs, gistingar og 1/2 fááðis i rútuferö með íslenskri fararstjórn. I. Norðurlönd 19. - 28. júní. Rútuferð um Norðurlöndin í tengslum við flug til Tromsö. Uppselt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.