Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 6

Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981 í DAG er sunnudagur 31. maí, sjötti sd. eftir páska, 151. dagur ársins 1981, rúmhelga vika. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.19 og síðdegisflóö kl. 16.45. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 03.25 og sólarlag kl. 23.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið er í suöri kl. 11.35 (Almanak Háskólans). Vertu mér ekki skelfing, þú athvarf mitt á ógæf- unnar degi. Það, sem fram gengiö hefir af vörum mínum, liggur bert fyrir augliti þínu. (Jer 17,17.). Lárétt — 1 knettir, 5 samlÍKxj- andi. 6 xómul, 9 skyldmenni, 10 samhljóAar. 11 frumefni, 12 xana. 13 nál. 15 tása. 17 vann heyverk. Lóðrétt: — 1 barsvseði, 2 af- ferma. 3 nam á brott. I vitlausar. 7 fyrir ofan, 8 fax. 12 duft. 14 ilát. 16 ósamstaeðir. Lausn siðustu krossxátu: Lárétt: — 1 elda, 5 ótal. 6 gteta, 7 KA, 8 arðan. 11 ný. 12 lár. 14 drep. 16 sakaði. Lóðrétt: — 1 Englands, 2 dótið. 3 ata, 4 elna, 7 kná. 9 rýra, 10 Alpa, 13 rói, 15 sek. | FRÉTTIR | AndarunKarnir. — Pyrstu andarungarnir á þessu sumri eru komnir á Reykjavíkur- tjörn. Um leið og ungarnir birtast á Tjörninni, öllum til gleði og ánægju, skal á það minnt að með umtalsverðum árangri að því er virðist, hefur Tjarnar-vörðum tekist að bægja svartbakinum frá með því að setja upp fugla- hræðu við Tjarnarhólmann. Er þess að vænta að svo verði einnig nú. — Fugla- hræðunni verði komið fyrir á stnum stað, — sem allra fyrst. Ætti þá að vera skil- yrði til j)ess að andarungun- um á Reykjavíkurtjörn geti farið dagfjölgandi komandi júnídaga. Rúmhelga vika. hefst í dag: „Vikan fyrir hvítasunnu. — Nafnskýring óviss, en líklega andstæða við — helgu viku“. (Stjörnufræði/Rímfr.). Félag kaþólskra leikmanna fer í sumarferðalag um sögu- staði Njálu laugardaginn 13. júní næstkomandi. Væntan- legir þátttakendur geta tekið með sér gesti. Gera þarf viðvart varðandi þátttöku fyrir 7. júní næstkomandi, í síma 43304 eða 14302 og verða þar gefnar nánari uppi. um ferðaíagið en þetta verður eins dags ferð og komið hingað til bæjarins aftur um kvöldið. Kvenfélagið Aldan fer í sumarferðalag fimmtudaginn 4. júní næstkomandi. Verður lagt af stað kl. 17. — Félags- konur fá nánari uppl. um ferðina í símum 33937 eða 18217. í annað hvort þessara símanúmera ber að tilk. þátt- töku. | MINNINQAR8PJÖLD | Minningarkort Barnaspitala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr., Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Ólivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisgötu, Verzl. Ó. Ellingsen, Grandagarði, | ÁHEIT OQ QJAFIR Áheit á Strandakirkju. Af- hent Mbl.: J.Þ.Ó. 100, R.K. 100, S.Á. 100, M Ó. Grenivík, 100, Þ.S.G. 100, N.N. 100, Þ.Þ. 100, S.J. 100, M.G.Ó. 100. L.H. 100, Ónefndur, K.H. 100, G.H.G. 100, Á. B 100, S.J.Ó.H.S. 100, A.J. 100, S.A. 100, Þ.E. 100, Hrefna 100, Edda 100, P.B. 100, Ingibjörg Bragadóttir 100, Gamalt áheit 100, Guðmundur Magn- ússon 100, S.Á. 100, E.G. 100, O.G. Þessar ungu dömur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Kambsvegi 17 Rvik. til ágóða fyrir Kirkjubyggingarsjóð Áskirkju í Ásprestakalli. Telpurnar söfnuðu rúmiega 700 krónum. — Þær heita Guðbjörg Oddsdóttir, Hulda Pétursdóttir, Katrin Ilallgrims- dóttir og Sigurey Valdís Eiriksdóttir. A.K. 100, Þórunn Guímundsdóttir 100, Kjartan 100, H.B. 100, M.G. 100, R. 100, Hran Flóki 100, N.N. 100, Í.S. 110, N.N. 120, Erling Guðmundsson 150, P.E. 150, D.G. 150, H.B. 200, Ó.P. 200, Gamalt áheit frá JóhOnnu 200, S. K. 250, Ónefndur 250, G.P. 300, R.S. 400, G.M. 500, H.S.k. 20, A.E. 50, Ónefnd 50, S.S. 50, G.S. 50, H.G. 60, V.L. 110,1.Þ. 100, A.S. 150. I FRÁ HÖFNINNI 1 í fyrrakvöld fór hinn nýi línubátur Núpur BA til heimahafnar sinnar á Pat- reksfirði. í gærkvöldi fór Skaftá áleiðis til útlanda. í dag, sunnudag er Langá væntanleg að utan. Á morgun mánudag er Úðafoss væntan- legur af ströndinni og leigu- skip Eimskip, Rísnes kemur frá útlöndum. Þá er sjaldgæf- ur gestur væntanlegur til hafnar hér á morgun, en það er franskur togari. — Og þá er Jökulfell væntanlegt frá útlöndum og togarinn Karls- efni er væntanlegur af veið- um og landar hann aflanum hér. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. maí til 4. júní. aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Holtt Apóteki. En auk þess er Laugarvegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. júní til 7. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt er í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í sánsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröl: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utiánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga V 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafníó: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fímmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugm er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjartauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opió kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Síml er 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vtrka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekiö er viö títkynningum um bilanir á veitukerfl borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aöstoö borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.