Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 9

Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAI 1981 9 EINBYLI KÓPAVOGUR Sérlega fallegt einbýlishús á einni haeö viö Löngubrekku. Húsiö er um 130 ferm. aö grunnfleti og skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Húsiö er mikiö endurnýjaö, t.d. í eldhúsi og baöi. Stór, áfastur bílskúr fylgír. HRAUNBÆR 5 HERBERGJA Mjög falleg og rúmgóö íbúö á 3. hæö í fjölbýlsihúsi. Stór stofa, boröstofa og 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verö c*. 500 þús. MIÐTÚN HÆÐ OG RIS Stór og mikil eign á 2 hæöum meö sérinngangi og sérhita. Á hæöinni er góö 5 herbergja íbúö meö 3 svefnher- bergjum. Á rishæöinni eru 3 svefnher- bergi, eldhús og snyrting. Veröhug- myndir ca. 800—850 þús. EINBYLISHUS MOSFELLSSVEIT Til sölu fullbúiö vandaö einbýlishús á einni hæö um 177 ferm. aö grunnfleti og tvöfaldur bílskúr ca. 65 ferm. Húsiö er hannaö af arkitekt. Glæsilegt útsýni. Teikningar á skrifstofunni. ENGJASEL 3JA. HERB. — BÍLSKÝLI Vönduö ca. 90 ferm. ný íbúö á 1. hæö f fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar. Full- frágengiö bilskýli. Laust í haust. Verö ca. 450 þús. SELJENDUR FASTEIGNA Okkur vantar strax 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúöir á söluskrá víösvegar um borgina. Okkur vantar raöhús á byggingarstigi í sölu í Breiöholti eöa Seláshverfum. Opið í dag kl. 1—3. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Opiö í dag 2—4 Við Seljaland Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Við Kríuhóla 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Við Hrísateig 3ja herb. 70 fm risíbúö. Við Fálkagötu 3ja herb. 65 ferm íbúö. Slétt jaröhæö. Sér inngangur. Við Nýlendugötu Mjög snyrtileg 3ja—4ra herb. 90 fm íbúö í kjallara. Allt sér. Viö Flúðasel Falleg 3ja herb. 97 fm. íbúö á jarðhæö. Við Öldutún Hafnarfirði Falleg 3ja herb. 90 fm íbúö á 1. hæð í 5 íbúöa húsi. Við Gnoðarvog Glæsileg 4ra herb. 110 fm hæö í þríbýlishúsi (efsta hæö). Viö Krummahóla Glæsileg 160 ferm. 7 herb. íbúö á 7. og 8. hæð. Bílskúrsréttur. Viö Nýlendugötu Einbýlishús, 2 hæðir og ris. 55 ferm grunnflötur. Laust fljót- lega. Við Njálsgötu Atvinnuhúsnæði á 2 hæöum, samt. 90 fm. Við Brekkutanga Gott raöhús, 2 hæöir og kjallari. 35 fm. bi'lskúr. Seltjarnarnes Höfum í einkasölu mjög glæsi- lega sérhæö á Seltjarnarnesi, 170 ferm. Bílskúrsplata. Vantar Höfum kaupanda aö raöhúsi eða einbýlishúsi i Mosfellssveit. Höfum fjársterka kaup- endur að öllum stærð- um eigna. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Helmasími 53803. 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ÁSVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Verð 310 þús. AUSTURBRUN 2ja herb. íbúö ofarlega í háhýsi. Mikið útsýni. Verð 330 þús. BOLLAGARÐAR Endaraöhús ca. 215 fm á fjór- um pöllum. Húsiö er fokhelt, glerjaö meö frág. hitalögn. Raf- magnsheimtaug greidd. Innb. bílskúr. Verö 800 þús. FLOKAGATA 4ra herb. ca. 100 fm risíbúö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Björt íbúð. Suður svalir. Verö 480 þús. FOSSVOGUR 3ja herb. glæsileg íbúö um 105 fm á 1. hæö í blokk. Laus fljótlega. Verö 580 þús. FURUGRUND 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á neðri hæö í 2ja hæöa blokk. Allt fullfrágengiö. Verö 480 þús. KAMBASEL Glæsileg raöhús á tveim hæö- um samt. um 188 fm meö innb. bílskúr. Húsin seljast fokheld, glerjuö meö útihuröum. Full- frág. utan, þ.e., pússuö, máluö, frág. þak. Til afhendingar ca. í október. Áætlaö verð 546 þús. KEILUFELL Einbýlishús (viölagasjóðshús) sem er hæð og ris. Húsiö er stofa, 4 svefnherb. Stórt eld- hús, gott baöherb., snyrting, þvottaherb. o.fl. Hús í mjög góöu ástandi. Laus á næstunni. Bílskýli. Vel staösett hús. Verö 750 þús. LAUGARNESVEGUR Einbýlishús sem er steinhús, kjallari og hæö samt. um 105 fm. Hæðin er 3 herb. og eldhús. í kjallara er baðherb., 1 herb., geymslur o.fl. Stór lóö. Verö 450 þús. MIKLABRAUT 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á efrl hæö í þríbýlishúsi (parhúsi). íbúðin er tvær samliggjandi stofur, svefnherb., eldhús og bað. Sér hiti. Nýleg teppi. Suöur svalir. Góöur bflskúr. Verð 700 þús. MIKLABRAUT 5 herb. 120 fm mjög góö risíbúö í fjórbýlishúsi. Verð 550 þús. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús ásamt bflskúr samt. um 150 fm. Húsiö er steinhús, byggt 1974 og í ágætu lagi. Húsinu fylgir 3 ha. land auk 8—10 hesta húss. Verö 1,0 millj. SELÁS Stórglæsilegt einbýlishús á tveim hæöum meö tvöföldum bilskúr samt. 290 fm. Húsið selst fokhelt, meö fullfrág. þaki. Hægt er með góöu móti að hafa 3ja herb. íbúö á jaröhæðinni. Afhendist meö haustinu. Verö 800 þús. SÉRHÆÐ 4ra herb. sérhæö í þríbýlishúsi viö Hljómskálagarö. Tvær stof- ur, tvö svefnherb. Sér garöur. Gott útsýni. Verð 650 þús. SMYRLAHRAUN 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæö í 4ra íbúöa húsi. Sér hiti. Þvottaherb. í íbúöinni. Bflskúr fylgir. Verö 500 þús. SUDUREYRI Einbýlishús, steinhús, sem er kjallari og hæð samt. um 180 fm. Hús í góöu standi. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til grelna. Verö 450 þús. ARNARNES — LÓÐ Til sölu er glæsileg ca. 1750 fm einbýlishúsalóö. Öll gjöld greidd. Tilboö óskast. UNNARBRAUT 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á jaröhæö í 10—15 ára þríbýlis- húsi. Sér hiti. Sér þvottaherb. Sér inng. Góö íbúö. Verö 430 þús., útb. 350 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opiö í dag frá 1—4 KRÍUHÓLAR 2ja herb. góö 50 fm íbúð á 4. hæö. SELJAVEGUR 2ja herb. 65 fm íbúö á 1. hæð. ÍRABAKKI 4ra herb. falleg 90 fm íbúö á 2. hæö. SK ARPHÉÐINSG AT A Falieg 35 fm einstaklingsíbúð í kjaliara. íbúö í toppstandi. Útb. 180 þús. SLETTAHRAUN HAFNARFIRÐI 2ja herb. góð 35 fm einstakl- ingsíbúð á jaröhæð. Útb. 200 þús. ÖLDUGATA 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Útb. 250 þús. HVERFISGATA 4ra herb. góö ca. 90 fm íbúö á 2. hæð (efstu) í þríbýlisbúsi. Sér hítl. Útb. 280 þús. LJÓSHEIMAR 4ra herb. falleg ca. 100 fm íbúö á 5. hæö. Nýtt eldhús. Útb. 350 þús. HAFNARFJÖRÐUR SÉRHÆD 5 herb. 160 fm góö sérhæö í nýlegu húsi. KALDAKINN HAFNARF. Vorum að fá í sölu hæö og kjallara í tvíbýlishúsi, samtals 125 fm. Á hæðinni er góö 3ja—4ra herb. íbúð en lítil st r íbúö í kjallara. Nýr 46 fn bflskúr. FLÚÐASEL 4ra—5 herb. glæsileg 105 1 n íbúð á 3. hæö. Haröviöarel 1- hús. Gott baðherb. meö saui a. Útb. 403 þús. HRINGBRAUT 4ra herb. falleg nýstandset 90 fm íbúö á 4. hæö (risi). BREKKUSEL Fallegt raöhús á þremur < æö- um, ca. 80 fm aö grun fleti. Vandaöar innréttingar. í 1 jsinu eru tvær íbúðír. HLÍÐARVEGUR KÓPAVOGI Parhús á tveimur hæöum auk kjallara ca. 80 fm aö grunnfleti. Á efri hæð eru 3 svefnherb., sjónvarpshol og bað. Á hæöinni er eldhús, borðstofa, góö setu- stofa, anddyri og gestasnyrting. í kjallara er stórt herb., þvotta- hús, stórar geymslur og snyrt- ing. Bflskúrsréttur. BARRHOLT MOSFELLSSVEIT Fokhelt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bilskúr. BUGDUTANGI MOSFELLSSVEIT 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bflskúr. Húsið er ekki fullfrágengiö en íbúöar- hæft. SELÁSHVERFI 290 fm einbýlishús á tveimur hæöum. Húsiö skilast fullfrá- gengiö aö utan meö gleri og huröum. VANTAR — 2JA HERB. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúöum í Breiöholti, Háaleitis- hverfi, Fossvogi, Heima- og Vogahverfi. VANTAR — 3JA HERB Höfum kaupendur að 3ja berb. íbúðum í Hraunbæ, Breiöholti, Háaleitishverfi, Heimahverfi og Vesturbæ. VANTAR — 4RA HERB. Höfum kaupendur aö 4ra herb íbúöum í Háaleitishverfi, Foss- vogi, Vesturbæ, Breiöholti og Hraunbæ. Húsafell FASTEIGNASALA Langhallsvegi 115 (Bætarleiiíahusmu) simi 8 10 66 l^ Aóatsteirm Pétursson Bergur Guónason hd< í Selási 235 fm fokhelt einbýlishús m/45 fm innb. bílskúr. Teikn á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit 240 fm einbýlíshús á fallegum staó. 35 fm bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. í Arnarnesi 140 fm einlyft einbýlishús m/45 fm bílskúr vió Blikanes. Ræktuó lóó. Laust fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. í Laugarásnum Vorum aó fá til sölu hálfa húseign í Laugarásnum sem er 5 herb. 130 fm góó sérhæó (1. hæó) ásamt lítilli 2ja herb. íbúó m/sér inng. á sömu hæó. í kjallara fylgir 50 fm vinnuaóstaóa 60 fm bflskúr. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. í smíöum Skerjafiröi 150 fm fokheld neöri sérhæó í tvíbýlis- húsi. Afh. fokheld í júní n.k. Teikn. á skrifstofunni. Lítiö steinhús viö Nýlendugötu 55 fm snoturt steinhús. Niöri eru rúmgott eidhús m/nýlegri innréttingu. baóherb. og geymsla. Uppi er góö stofa. Veró 270 þús. Við Fífusel 4ra—5 herb. vönduö íbúö á 3. haaó. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Glæsilegt útsýni. Útb. 430 þú*. Sérhæö viö Holtageröi 4ra herb. 120 fm neöri sórhæö í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Útb. 420 þús. Viö Sléttahraun 4ra herb. 107 fm íbúö á 1. hæö. Þvottaaöstaóa á hæóinni. Bflskúrsrétt- ur. Útb. 330 þús. Viö Nýbýlaveg 4ra herb. 100 fm góó íbúö á 2. hæó. Ðflskúr. Útb. 480 þús. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. hæó. Útb. 380 þús. Viö Hvassaleiti m/bílskúr 4ra herb. 117 fm góö íbúö á 4. haaó. Bflskúr fylgir. Útb. 450 þús. Á Teigunum 3ja—4ra herb. 95 fm góö kjallaraíbúó. Sér inng. og sér hiti. Útb. 270 þús. Viö Móabarð Hf 3ja herb. íbúö á 1. haBö í fjórbýlishúsi. Suöur svalir. Laus fljótlega. Útb. 280— 300 þús. Viö Mánastíg Hf. 3ja herb. 75 fm snotur íbúö á jaröhæö. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 220 þús. Viö Vesturberg 3ja herb. 95 fm góö íbúö á 4. hæö. Gæti losnaö fljótlega. Útb. 320 þús. Viö Tjarnargötu 3ja herb. 80 fm snotur risíbúö. Útb. 270 þús. Byggingarlóö í Kópavogi Vorum aö fá til sölu byggingarlóö á góöum staö í Kópavogi ásamt teikn. af timburhúsi. Byggingarhæf strax. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Verslunar- skrifstofu og íbúöarhúsnæöi Höfum til sölu heila húseign nærri miöborginni sem er 140 fm verslunar- hæö meö 100 fm geymslukjallara, þrjár 140 fm skrifstofuhæöir og 120 fm íbúó í risi. Eignin selst í heilu lagi eöa hlutum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Verslunarhúsnæöi við Grensásveg Vorum aö fá til sölu 600 fm verslunar- húsnæöi á götuhæö viö Grensásveg sem selst í heilu lagi eöa hlutum. Húsnæöió afh. u.trév. og máln. í júlí—ágúst nk. Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Verslunarhúsnæöi við Gnoðarvog 100 fm verslunarhúsnæöi í verslunar- samstæöu viö Gnoöarvog. Laust strax. Upplýsingar á skrifstofunni. 4ra herb. íbúö óskast í Breiðholti I. Góð útb. í boöi. Kaupendur athugiöl í mörgum tilvikum er hægt að semja um lægri útborgun og verö- tryggöar eftirstöðvar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EicnflmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 EIGNA8ALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 VIÐ MIÐBORGINA Lítil 2ja herb. kjallaraíbúö. Selst ódýrt. Til afh. nú þegar. HÓLAR — 2JA HERB. 2ja herb. íbúó á 5. hæö í fjölbýlishúsi Gott útsýni. Bílskýli fylgir. Verö 310— 320 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 2. hæö. íb. er öll í góöu ástandi. Ný eldhúsinnr. BREIÐVANGUR M/BÍLSKÚR 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Góö íbúö m. sér þvottah. Bflskúr fylgir. Getur losnaó mjög fljótlega. HJALLABRAUT 4ra herb. góö íbúö í fjölbýlish. Sér þvottah. og búr inn af eldhúsi. S.svalir. Gott útsýni. Laus nú þegar. LYNGMÓAR 4ra herb. íbúö á byggingarstigi. Vænt- anl. kaupandi mun ganga inní samn. vió verktaka. Teikn. á skrifst. ÍBÚÐARHÚSNÆÐI OG/EÐA ATV.HÚSN. Húsiö er jaröhæö og tvær hæöir. Saml. stofur, herbergi og eldhús á hæöinni. Uppi 3 rúmg. herb. og bað Á jaróhæö 4 herb. og snyrting. (Verzl.pláss.) Grunnfl. 87 fm. Nýlegur 50 fm. bflskúr. Mögul. aö taka minni eign upp í kaupin. GRETTISG AT A Efri hæð og ris í járnv. timburhúsi v. Grettisgötu. 3 herb. á hæöinni. 2 herb. í risi. Laus. SELJAHVERFI RAÐHÚS Nýlegt vandaó raöhús á góöum staó í Seljahverfi. Lítil íbúö á jaröhæö. Allar innréttingar mjög vandaöar. Mögul. aö taka íbúö uppí kaupveröiö. Bflskúrsrétt- ur. SELÁS í SMÍÐUM Einbýlishús á 2 hæöum. Selst fokhelt frág. aó utan. Teikn. á skrifst. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Höfum í einkasölu 3ja herb. fallega íbúö á jaröhæö. Sér hiti. íbúð meö bílskúr Höfum í einkasölu 3ja herb. glæsilega íbúö á 3. hæö viö Dvergabakka. Mjög góöar inn- réttingar. Tvennar svalir. Bfl- skúr á neöstu hæö. Bárugata Höfum í einkasölu fallega og rúmgóöa íbúö á 3. hæö i fjölbýlishúsi. Suður svalir. Laus strax. Bólstaöarhlíö Glæsileg 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Laus í síöasta lagi í ágúst. Kárastígur 4ra herb. rúmgóö risíbúö í steinhúsi. íbúöin þarfnast standsetningar. Raöhús — Mosfellssv. Glæsilegt 275 fm raöhús. Tvær hæöir og kjallari viö Brekku- tanga. Innbyggöur bílskúr. Lítið verslunarhús viö Skólavörðustíg. Grunnflötur ca. 43 fm. Kjallari, hæð og ris. Raðhús — skipti — sér hæö Óvenju glæsilegt ca. 280 fm raðhús á tveimur hæöum í Fossvogi. Bilskúr fylgir. Húsiö er eingöngu til sölú í skiptum fyrir góða sér hæð eöa minna hús í Reykjavík. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæð- um, raöhúsum og einbýlishúsum. Máfflutnings & t fasteig nastofa Agnar Bústatsson, Hrt. Hafnarslrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.