Morgunblaðið - 31.05.1981, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAI 1981
29555
EIGNANAUST hf.
Skipholti 5.
Skúlagata
2ja herb. íbúð. Mikiö endurnýjuð. Verð 330 þús.
Þangbakki
Einstaklingsíbúð á 7. hæð, rúmlega 40 fm. Góðar innréttingar.
Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 280 þús.
Hraunbær
3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. Verð 410 þús.
Orrahólar
3ja herb. 80 fm. íbúð á 3. hæö. Glæsileg eign. Fallegt útsýni. Verð
450 þús.
Kelduhvammur
3ja herb. 100 fm. nýstandsett risíbúð Mjög falleg og glæsileg eign.
Verð tilboð.
Hringbraut
3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Verð 400 þús.
Njálsgata
2x40 fm parhús. Allt sér. Verð 380 þús.
Æsufell
3ja—4ra herb. íbúð á 7. hæð. Fæst í makaskiptum fyrir 2ja herb.
íbúö.
Mosgerði
3ja herb. risíbúð 70 ferm. Verð 340 þús.
Kársnesbraut
3ja herb. sérhæð, 85 fm. Verð 430 þús.
Æsufell
3ja—4ra herb. íbúð, 85 fm. Verð 410 þús.
Hvassaleiti
4ra herb. 100 ferm íbúð á 1. hæð. Verð 530 þús.
3ja herb. 95 fm. íbúö á 1. hæð
Eign í algerum sérflokki. Verð 430 þús.
Melgeröi
3ja herb. risíbúð í tvíbýli. Verð 380 þús.
Alfheimar
4ra herb. 110 fm íbúð. Fæst í makaskiptum fyrir góða 3ja herb.
íbúð í Árbæjarhverfi.
Vesturberg
4ra—5 herb. íbúð, 108 fm á 1. hæð. Vönduð eign. Verð 480 þús.
Þórsgata
4ra herb. íbúð sem er hæð og ris. Gefur mikla möguleika. Verð 400
þús.
Hverfisgata
6 herb. 120 fm hæð og ris. Má breyta í tvær íbúöir. Verð 440 þús.
Krummahólar
Penthouse, 6 herb. 173 fm á 2 hæðum. Vönduð og snyrtileg eign.
Verð 650 þús.
Breiðás
130 fm íbúð sem skiptist í 3 svefnherb., stórar stofur, eldhús.
Geymsla á hæðinni. Stórar suðursvalir. Ræktuö lóö. Bílskúrsréttur.
Verð 700 þús.
Alfheimar
140 fm. sérhæð plús 40 fm. bílskúr. Fæst í makaskiptum fyrir góða
4ra herb. íbúð.
Unnarbraut
2x77 fm parhús auk 30 fm bílskúrs. Gefur möguleika á 2ja herb.
íbúö í kjallara. Verö 1200 þús.
Fljótasel
Raðhús á 3 hæðum. Eign í algjörum sérflokki. Frágengin lóð. Verö
tilboð.
Iðnaðarhúsnæði
Hef kaupanda að iðnaðarhúsnæði meö góöri aökeyrslu.
Vegna mikillar sölu síðustu daga, vantar okkur
allar gerðír og stæröir eigna á söluskrá á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Eignanaust hf.,
Skipholti 5.
Þorvaldur Lúðvíkston hrl.
Austurstræti 7
símar 14120, 20424
Heimas. Gunnar Björnsson
38119
Sig. Sigfússon
30008
Byggingarlóð
Til sölu er byggingarlóð undir 4ra íbúða hús í
Vesturbæ. Teikningar samþykktar meö greiddu
gatnagerðargjaldi og bílastæöi, tilbúiö aö hefja
framkvæmdir strax.
29555 — 29558
Viðskiptavinir athugið
Fasteignasalan Eignanaust er flutt aö Skipholti 5.
Eignanaust hf.,
sími 29555 — 29558.
28611
Melgeröi — Kópavogi
Einbýlishús á 2 hæðum, sam-
tals um 150 fm. ásamt 60 fm
bílskúr, 100 fm mjög falleg lóð.
Kársnesbraut
120 fm einbýlishús á einni hæö
ásamt góðum bilskúr og stórri
lóð.
Rauðagerði
Parhús, kjallari hæö og ris.
Grunnflötur 75 fm. Verð
750.000.
Hraunbær
5 herb. íbúö á 1. hæö ásamt
herb. með snyrtingu í kjallara.
Skipti á 4ra herb. íbúö æskileg.
Langholtsvegur
3ja herb. risíbúð á 2. hæö í
steinhúsi, ásamt stóru háalofti.
Góð lóð.
Hrísateigur
3ja herb. risíbúð ásamt
geymslurisi. Bein sala. íbúöin
getur losnaö fljótt.
Njálsgata
Einbýlishús (steinhús) á 2 hæö-
um. Grunnflötur 45 fm. Verð
380.000.
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
M Í.I.YSINUASIMINN Klt:
C^>_____^ 22480
Jttvrjjunblabib
'Í2>
Bústnðir
Pétur Björn Péfursson viðskfr.
Opið í dag
kl. 1—3
Engihjalli Kópavogi
5 herb. 125 fm íbúð á 2. hæð í
tveggja hæöa blokk. íbúöin
skiptist í 3—4 svefnh., góöa
stofu og eldhús.
Holtagerði Kópavogi
4ra—5 herb. 127 fm sérhæð í
tvíbýlishúsi.
Brekkuhvammur Hafn.
4 til 5 herb. 105 fm íbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Klausturhvammur Hafn.
Fokhelt 280 fm raöhús, til
afhendingar strax. Teikningar á
skrifstofunni.
Brekkubyggð Garðabæ
3ja herb. 85 fm raöhús á einni
hæð.
Seljavegur
2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð.
í SKIPTUM
Seltjarnarnes
160 fm glæsileg sérhæð
ásamt bílskúr. Fæst í skiptum
fyrir einbýlishús eöa raöhús á
Seltjarnarnesi.
Höfum kaupendur aö
eftirtöldum eignum
Höfum kaupanda
að 4ra herb. íbúð í Hólahverfi
Breiöholti.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að sérhæð í Reykjavík.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. íbúð í noröur-
bænum í Hafnarfirði.
Höfum kaupanda
að raöhúsi eða einbýlishúsi í
Garðabæ.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
LEIFSGATA
2ja herb. falleg risíbúö í fjölbýl-
ishúsi Öll nýstandsett. Osam-
þykkt.
BARMAHLÍÐ
3 herb. góö íbúö í kjallara
ósamþykkt. Verð kr. 260 þús.
Útb. 40—50%.
GRETTISGATA
3 herb. Góö íbúö ásamt risi í
timburhúsi. íbúöin er laus strax
oq i góöu ásigkomulaqi.
GRETTISGATA
3 herb. góð íbúð í góðu stein-
húsi nálægt Hlemmi. Verð-
tryggð kjör.
HAMRABORG
3 herb. falleg íbúö á 5. hæö í
lyftuhúsi. Mikið útsýni, bilskýli.
MIKLABRAUT
3 herb. góð risíbúö, með svöl-
um, ósamþykkt.
EYJABAKKI
4 herb. góð íbúð á 1. hæð,
herbergi í kjallara fylgir. Vand-
aöar innréttingar. Ný teppi.
KRUMMAHÓLAR
4 herb. falleg endaíbúö á 4.
hæö í lyftuhúsi. Fallegar innrétt-
ingar, mikiö skápapláss.
FLUÐASEL
5 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. 4 svefnherbergi.
Fullfrágengið bílskýli.
NYLENDUGATA
4ra herb. nýuppgerð falleg
kjallaraíbúð í þríbýlishúsi.
VESTURBERG
4—5 herb. falleg íbúð á 2. hæö
í 4. hæöa fjölbýlishúsi. Sjón-
varpshol, 3 svefnherb. Mikið
skápapláss.
BREKKUSEL
Glæsilegt raöhús á 3. hæðum,
með góðri einstaklingsíbúö í
kjallara. Mögulegt aö taka góöa
3 herb. íbúö uppí sem hluta af
kaupveröi.
BYGGÐARHOLT,
MOSFELLSSVEIT
130 fm raðhús, rúmlega tilbúið
undir tréverk og íbúöarhæft.
Bílskúrsplata.
KAMBASEL
190 fm fokhelt raöhús ásamt 50
fm í risi. Húsiö selst fullfrágeng-
ið aö utan meö frágenginni lóö.
UNNARBRAUT,
SELTJARNARNESI
Parhús sem er kjallari og tvær
hæðir í mjög góöu ástandi.
Skipti æskileg á húsi í Garöa-
bæ.
ÁSBÚÐ
Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum
um 225 fm. Skipti möguleg á 3
herb. íbúð.
BÚÐARGERÐI
Hús sem er jaröhæö, hæö og
ris. Á jarðhæð er verzlunarpláss
en á hæö og í risi eru íbúðir.
Selst í einu lagi eöa í hlutum.
REYKJABYGGO,
MOSFELLSSVEIT
172 fm fokhelt timburhús á
mjög góöum stað. Arinn. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúð í
Reykjavík.
HRYGGJARSEL
250 fm fokhelt einbýllshús.
Tvær hæöir og kjallari. Steypt
botnplata fyrir bílskúr. Til af-
hendingar strax.
EYKTARÁS
320 fm glæsilegt fokhelt einbýl-
ishús á 2 hæðum. Járni á þaki,
lóð grófjöfnuö.
STYKKISHÓLMUR
ARNARTANGI '
Viölagasjóðshús um 100 fm aö
stærö. 3 svefnherb. Sauna.
Bílskýli.
130 fm gott einbýlishús á 2
hæðum meö bílskúr. Húsiö er
mikið endurnýjað. Sklpti æski-
leg á 3 herb. íbúö í Reykjavík.
Verö kr. 370 þús.
Einbýlishús í Garðabæ
VESTURHUO
— Til sölu fokhelt einbýlishús viö
Holtsbúð: kjallari, jaröhæð og
nýtanleg þakhæð alls 390 fm.
Tvöföld bifreiöageymsla. Lóð
1070 fm Nýtingarmöguleikar
hússins margbreytilegir.
Greiðslukjör útborgun ca. 50%.
Eftirstöðvar verðtryggðar.
Teikningar liggja frammi á
skrifstofu okkar.
í smíðum
Raðhús — blokkaríbúðir
Höfum til sölu raöhús og 2ja og 4ra herb. íbúöir viö
Kambasel og Kleifarsel. Raðhúsin seljast fokheld,
fullfrágengin aö utan og frágengin lóö. íbúöirnar
afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu, meö
allri sameign frágenginni þar meö talin lóö. Greiöslu-
kjör á raðhúsum og blokkaríbúöunum eru 50% af
kaupverði, greiöist á 8 mánuðum. Eftirstöövar eru
verötryggöar skv. lánskjaravísitölu til 5 ára.
Fasteignamarkaöur
Rárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurðsson
Landspilda
í Bessastaðahreppi, skipulögö fyrir léttan og hrein-
legan iönaö, um 2 ha, er til sölu.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Álftanes — 9899“.