Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981
17
Hlemmiskeiði á Skeiðum
Þessi skemmtilega myndasyrpa þarfnast ekki skýringa. Á myndunum er
Ingólfur Bjarnason, bóndi, Hlemmiskeiöi á Skeiðum aö aöstoða á. Meö
honum er Inga Birna dóttir hans.
Ljósm.: Kristján
Húsaleiga
í borg-
arhúsnæði
hækkar
um 44,6%
Borgarráð samþykkti á
fundi sínum sl. föstudag
að hækka húsaleigu í borg-
arhúsnæði um 44,6% frá 1.
júní. Gildir það jafnt um
húsaleigu í íbúðum aldr-
aðra í stofnunum borgar-
innar sem annað leiguhús-
næði borgarinnar.
Borgarfulltrúar meirihlutans
báru tillöguna fram. Albert Guð-
mundsson lagði fram þá breyt-
ingartillögu, þar sem segir að
húsaleiga í íbúðum fyrir aldraða
megi þó aðeins hækka mest um
20%. Fékk sú breytingartillaga
aðeins 2 atkvæði sjálfstæð-
ismanna og því ekki stuðning.
Samþykkt var með 4 atkvæðum að
heimila 44,6% hækkun í leigu-
húsnæði og með 3 atkvæðum gegn
1. Hækkun húsaleigu í íbúðum
aldraðra í stofnunum borgarinn-
ar.
Nýja línan f rá
GUSTAVSBERG
Hörwud til ad mæta kröfuhördum
hagstil byggingamóds níunda áratugsins.
Enda kaupa fleiri hér á landi
GUSTAVSBERG
en öll önnur hreinlætistæki samanlagt.
Á veröi sem allir ráda viö.
Leitid upplýsinga. Biöjiö um myndlista.
GUSTAVSBERG
& Kaupfélag Suðurnesja
Byggingavörur