Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 20

Morgunblaðið - 31.05.1981, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirverkstjóri Prentsmiöjan Edda hf. óskar eftir aö ráða prentiönlærðan yfirverkstjóra. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 3. júní. PRENTSMIÐJAN (d^ddt a hf. Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogi Verkstjóri Vanur verkstjóri, helst meö matsréttindi óskast í Saltfiskverkun á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Áhugasamir sendi upplýsingar til Mbl. fyrir 5. júní merkt: „Verkstjóri — 9902“. Vinnuvélastjóri Óskum aö ráöa mann til aö annast stjórn á hjólaskóflu. Upplýsingar hjá verkstjórá, ekki í síma. Hegri hf., Borgartúni 23. Snyrtivöruverzlun óskar eftir starfskrafti strax, ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Framtíðar- starf — 9599“. Ræstingakona óskast Óskum eftir ræstingakonu til daglegra ræst- inga. Uppl. gefur húsvöröurinn frá kl.2—4, þriöju- dag. Nýja Bíó. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Óskum eftir aö ráöa starfsmenn í kerfisfræöi- deild stofnunarinnar. Viö leitum aö fólki meö fágaöa framkomu, er samstarfsfúst og hefur vilja til aö tileinka sér nýjungar og læra. Menntunarkröfur: 1. Tölvunarfræöingar/ reiknifræðingar. 2. Verkfræöingar eöa háskólamenntun í skildum greinum. 3. Tæknifræöingar eöa tæknar. SKÝRR bjóöa: 1. Góöa vinnuaöstöðu og viöfelldinn vinnu- , staö í alfaraleiö. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum um- fangsmikil viðfangsefni. 3. Nauðsynlega viöbótarmenntun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum, er greina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til SKÝRR, ásamt afriti prófskírteina fyrir 10. júní 1981. Umsóknareyöublöð fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Háaleitisbraut 9. Hljómtækjaverslun óskar aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa. Umsækjendur þurfa aö þekkja inn á hljóm- tæki og hafa góöa framkomu. í boöi eru góö laun fyrir réttan aðila. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn hjá Mbl. merkt: „Áreiðanlegur — 4116“ fyrir 4. júní. Verslunarstjóri - Varahlutaverslun Stórt fyrirtæki í nágrenni Reykjavíur vill ráöa verslunarstjóra í varahlutaverslun sem fyrst. Góö verslunarmenntun eöa reynsla í verslun- arstörfum æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 6. júní nk. merktar: „Varahlutaverslun — 9893“. Kerfisfræðingur Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna óskar eftir aö ráöa kerfisfræöing. Þarf aö hafa þekkingu á RPG II og helzt aö vera vanur IBM-34 tölvubúnaöi. Starfiö veröur fólgið í því, aö búa út kerfislýsingar og forrita. Gott starf fyrir framtakssaman og úrræða- góðan kerfisfræðing. Sjálfstætt starf. Framtíðarvinna. Skriflegar upplýsingar er greini frá fyrri störfum og menntun sendist á skrifstofu S.H. Aðalstræti 6, fyrir 10. júní. Verslunarstjóri — dugandi starfsmaður Kaupfélag ísfiröinga óskar aö ráöa verslun- arstjóra viö verslun félagsins á Suöureyri. Upplýsingar gefur Hafþór Helgason kaupfé- lagsstjóri á ísafirði og Baldvin Einarsson starfsmannastjóri Sambandsins. Kaupfélag ísfiröinga. Matráðskona — bryti Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa mat- ráöskonu eöa bryta frá 1. júlí nk. Menntun eöa reynsla á sviöi sérfæðisjúklinga æskileg. Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Pálsson framkvæmdastjóri sími 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöövar Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Viö auglýsum eftir starfskrafti til starfa hjá fyrirtæki í Kópavogi. í starfinu felst m.a. útfylling á tollskjölum, veröútreikningar auk almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 5. júní nk. ásamt upplýsingum um fyrri störf. Frekari upplýsingar veitum við í síma 26080 næstu daga milli kl. 11 og 12. Öllum umsóknum veröur svaraö. ENDURSKOOUNARSKRIFSTOFA N.MANSCHER HF. löggittir andurskoöendur Borgartúni 21 Rvk. Kennara vantar viö gagnfræöaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar: stærðfræði, danska, raun- greinar og íþróttir pilta. Upplýsingar gefur skólastjóri Sigurður Þor- kelsson. Umsóknir berist fyrir 10. júní til formanns skólanefndar, Ellerts Eiríkssonar, Langholti 5, Keflavík. Skólanefnd Keflavíkur. Vélritun - símavarzla Leikinn vélritari óskast til starfa strax. /Eskilegt er að viðkomandi hafi góöa ís- lenzkukunnáttu og einhverja þekkingu í ensku. Starfiö er fólgiö í vélritun og símavörzlu auk annarra almennra skrifstofustarfa. Umsóknum merktum: „V—9595“ skal skila til Morgunblaösins fyrir 6. júní n.k. Lausar kennarastöður viö gagnfræöaskólann í Mosfellssveit. Kennslugreinar: íslenska, danska, raungreinar. Uppl. veita skólastjóri og yfirkennari, sími 66186. Borgarspítalinn Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til starfa á gjörgæsludeild, geðdeild, lyflækninga- deild og á hjúkrunar- og endurhæfingar- deildir á Grensási, í Hafnarbúðum og viö Barónsstíg. Vinnutími einnrar stööu gjör- gæsludeildar er kl. 9—17 virka daga. Staða deildarstjóra viö göngudeild geö- deildar. Staðan veitist frá 1. ágúst. Umsókn- arfrestur er til 1. júlí. Hjúkrunarfræðinga vantar til sumarafleys- inga á flestar deildir spítalans. Hlutavinna og stakar vaktir koma til greina. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200. Reykjavík, 29. maí 1981, Borgarspítalinn. v/ Kennara vantar til Vestmannaeyja Grunnskóli Vestmannaeyja auglýsir eftir kennurum til starfa næsta skólaár. Við eldri deildir vantar m.a. kennara í íslensku, dönsku og handmennt. Við yngri deildir nokkra almenna kennara. Einnig hand- og tónmenntakennara. Umsóknir berist skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir 15. júní. Skólanefnd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.