Morgunblaðið - 31.05.1981, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöið í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3424
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Matsveinn
Vanur matsveinn óskast á 150 lesta bát, sem
stundar netaveiðar frá Keflavík.
Uppl. í síma 92-3498.
Skrifstofustarf
Viljum ráöa nú þegar starfskraft til almennra
skrifstofustarfa, svo sem vélritunar, síma-
vörslu og fleira. Góð vélritunar- og ensku-
kunnátta áskilin.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „M.P. — 9909“.
íþróttakennarar
íþróttakennara vantar að Egilsstaöaskóla.
Uppl. veitir skólastjóri í síma 97-1217.
Skólanefnd
Egilsstaöaskólahverfis.
Lausar stöður
Við fjölbrautaskólann í Breiöholti eru lausar
til umsóknar þrjár kennarastööur. Kennslu-
greinar: stærðfræði, efnafræöi og eðlisfræöi
og heilbrigðisgreinar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplvs'pg;j~ um
námsferil og störf^ *J;ulU nafa borist mennta-
m.-.aíáouneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 22. júní nk. Umsóknareyðublöð fást
í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
29. maí 1981.
Laus staða
Staöa fulltrúa viö Menntaskólann á Egils-
stöðum er laus til umsóknar. Um er aö ræöa
hálft starf. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 22. júní nk.
Menntamálaráöuneytið
26. maí 1981.
Laus staða
Viö Armúlaskóla í Reykjavík, sem starfar á
framhaldsskólastigi, er laus til umsóknar
staða kennara í viöskiptagreinum. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og
störf skulu hafa borist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 22.
júní nk.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráuneytiö
26. maí 1981.
Húsbyggjendur
Byggingameistari getur bætt við sig verkum
Reykjavík og úti á landi.
Upplýsingar í símum 37574 og 28484.
Bifvelavirkjar
Bifvélavirkja vantar á gott og vel búið
bifreiðaverkstæði úti á landi.
Uppl. í síma 96-81200.
Framtíðarstarf
Starfskraftur óskast til lagerstarfa í vefnað-
arvöruverzlun.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„Ábyggileg — 9906“.
Við Fjölbrauta-
skólann á Akranesi
eru lausar kennarastööur, í hagfræði og
viðskiptagreinum ein staða og í heilbrigðis-
fræði hálf staða.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans
kl. 9—15 daglega í síma 93-2544.
Skólameistari.
Félagsráðgjafi
óskast í hálft starf.
Laun skv. kjarasamningi opinberra starfs-
manna.
Endurhæfingaráö,
Hátúni 12, Rvk. Sími 29292.
Vanir beitninga-
menn óskast
á 140 tonna línubát sem rær frá Vestfjörðum.
Uppl. á mánudag í síma 94-8200 eöa
94-8206.
Bifvélavirkjar
Viljum ráöa einn verkstjóra og bifvélavirkja á
bifreiöaverkstæði okkar.
Uppl. veitir Aðalsteinn Hjálmarsson þjón-
ustustjóri, á staönum, ekki í síma.
OVttkuU hf.
Ármúla 36.
Laus staða
fyrirhugaö er áö á hausií kömanda takí til
starfa á Selfossi framhaldsskóli meö fjöi-
brautasniði. Staöa skólameistara er hér með
auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennt.S-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 1.01 Reykja-
vík, fyrir 26. júhí nk.
Menntamálaráðuneytiö
29. maí 1981.
Vinna erlendis
Vinnið ykkur inn meiri peninga, með því að
vinna erlendis. Okkur vantar: verslunarfólk,
verkafólk, faglært fólk o.fl.
Löndin: U.S.A., Kanada, Saudi-Arabia, Ven-
ezuela o.fl. lönd.
Ókeypis upplýsingar. Sendið nöfn og heimil-
isfang (í prentstöfum) ásamt 2 stk. af
alþjóðlegum svarmerkjum, sem fást á póst-
húsinu.
Overseas,
Dept. 5032, 701 Washington Str.,
Buffalo, New York 14205, U.S.A.
(Ath. allar umsóknir þurfa að vera á ensku).
Tækniráðunautur
til Sjávarútvegs-
málaráðuneytisins
í Angola
Þróun Angola er stutt á veg komin. Frá því aö
landið hlaut sjálfstæöi 1975 hefur eitt af
aðalvandamálunum verið að sjá landinu fyrir
nægilegum matvælum, og Danmörk veitir
þar aðstoð í fiskveiðimálum. Einn þáttur í
tryggingu þessa samstarfs er að Danida,
samkvæmt beiðni þarlendra yfirvalda, leitar
nú að tækniráöunaut fyrir Sjávarútvegsmála-
ráðuneytið í Angola.
Starfssvið
Umsækjandi á að vera tækniráðunautur í
Sjávarútvegsmálaráöuneytinu í Angola og
annast þar aðallega verkefni er lúta aö
fiskiönaði.
Tækniráðunauturinn mun komast í snertingu
við verkefni er varða hráefnisöflun, löndun-
armöguleika, ísframleiöslu (kæligeymsur
frystihús, flökunarkeðiu^ "jJhrsuðu og fiski-
miöi.svsrksmiöjur) svo og kæliflutninga.
Umsækjandi á aö vera ráðgjafi háttsetts
embættismanns í Sjávarútvegsmálaráöu-
neytinu og taka þátt í skipulagningu á
framleiöslu sjávarútvegsins, í bili með það
fyrir augum að auka afhendingu á neyslufiski.
Seinna munu koma verkefni í sambandi við
uppbyggingu á útflutningi á fiski, flökum,
fiskniðursuðu og fiskimjöli.
Umsækjandi á að geta veitt tæknileiðbein-
ingar við að meta áætlaðar nýjar fram-
kvæmdir í fiskiönaöi og veita leiðbeiningar
um viðhaldsáætlanir og varahlutalager fyrir
þau fyrirtæki sem þegar eru fyrir hendi.
Þó nokkrar frystistöðvar hafa veriö teknar í
notkun með aðstoð Danida upp á síðkastiö
og einnig mun þaö vera hlutverk umsækj-
anda að stuðla sem best að rekstri þessara
stöðva.
Hæfni
Margra ára reynsla af stjórnun við skipulagn-
ingu á framleiöslu. Jákvætt er aö hafa
þekkingu á portugölsku eöa spönsku (hugs-
anlega frönsku). Það má vera að boðið verði
upp á námskeiö í portúgölsku.
Umsóknarfrestur
er til 20. júní 1981.
Umsóknir þurfa að vera á dönsku eða ensku.
Umsóknareyöublöö ásamt nánari upplýsing-
um fást meö tilvísun til J. nr. 104. L. 50 Ang.
hjá
Udenrigsminist*af_
QoniHCfl úeiing ior internationalt
udviklingssamarbejde.
Asiatisk Plads 2,
1448 Köbenhavn K,
sími: Charles Woollen 01-921088
Niels Hyllested Andersen 01-921092
Jeanette Örsted 01-921086
Hægt er að panta umsóknareyðublað í síma
01-920204.