Morgunblaðið - 31.05.1981, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Saumastúlkur óskast Okkur vantar nokkrar vanar saumastúlkur strax. Solidó, Bolholti 4, sími 31050, 4. hæð. ■ Vanir beitninga- menn óskast Beitningamenn vantar á mb. Sigurvon frá Súgandafirði. Útilega. Uppl. í símum 94-6105 eöa 94-6160. Viðskiptafræðinemi sem hefur lokið 3. ári í Viðskiptadeild H.Í., óskar eftir atvinnu í sumar og e.t.v. V2 dags vinnu næsta vetur. Upplýsingar í síma 21152.
Sumarstarf Rösk kona óskast strax til eldhúss- og afgreiðslustarfa í Golfskála GR Grafarholti. Uppl. í síma 84735 milli kl. 5 og 7 mánudaginn 1. júní. Golfklúbbur Reykjavíkur.
Leikfangaverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa nú þegar. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til Mbl. fyrir nk. miðvikudags- kvöld merkt: „Leikfangaverslun — 9907“. Aðstoð óskast á tannlæknastofu hálfan daginn. Starfs- reynsla æskileg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Aðstoö — 9915“ fyrir miðvikudaginn 3. júní.
raðauglýsingar — raóauglýsingar — raöauglýsingar
Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur
Innritun í framhaldsskóla
í Reykjavík
Tekið verður á móti umsóknum um námsvist
í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 1. og 2.
júní næstkomandi í Miðbæjarskólanum í
Reykjavík, Fríkirkjuvegi 1, kl. 9—18 báða
dagana.
Umsókn skal fylgja Ijósrit eöa staðfest afrit
af prófskírteini úr 9. bekk grunnskóla.
í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar
upplýsingar um þá framhaldsskóla sem
sækja á um þar, en þeir eru:
Ármúlaskóli, (viöskiptasviö, heilbrigöis- og
uppeldissviö),
FjÖlbrautaskólinn í Breiðholti,
Hagaskóli, (sjávarúívGyS!?raut).
lönskólinn í Reykjavík,
Kvennaskólinn í Reykjavík, (uppeldissvið),
Menntaskólinn við Hamrahlíð,
Menntaskólinn í Reykjavík,
Menntaskólinn við Sund,
Verslunarskóli íslands,
Vörðuskóli, (fornám).
Umsóknarfrestur rennur út 5. júní og veröur
ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tíma.
Þeir sem ætla að sækja um námsvist í
ofangreinda framhaldsskóla eru því hvattir til
að leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskól-
ann 1. og 2. júní næstkomandi.
Fræðslustjóri
tilboö — útboö
Tilboð óskast
í málningavinnu utanhúss á fjölbýlishús við
Álfaskeið.
Uppl. í síma 52086 eftir kl. 7.
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í ia.rðyinrill VÍÖ
^auqalandsskóiá í Holtum. Áætlaö magn
uppmoksturö Sí 12000 rúmmetrar, fylling
8000 rúmmetrar. Útboðsgöy.1 verða afhent
frá 1. júní á verkfræðistofu Siguröár Th°r-
oddsen Ármúla 4, Reykjavík og hjá Ölvi
Karlssyni Þjórsártúni gegn 300 kr. skilatrygg-
ingu.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sl
ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499
Útboð
Ólafsvíkurhreppur óskar eftir tilboðum í
byggingu annars áfanga Félagsheimilisbygg-
ingar í Olafsvík, sem er uppsteypa hússins og
frágangur í fokhelt ástand. Tilboðsgögn
veröa afhent frá og með mánudeginum 1.
júní á skrifstofu Ólafsvíkurhepps og á
teiknistofu Róberts Péturssonar Freyjugötu
43 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð fimmtu-
daginn 18. júní á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps.
Tilboð óskast
í Dogde Dart árg. 1971, skemmda eftir
árekstur. Bifreiðin veröur til sýnis, mánudag-
inn 1. júní að réttingaverkstæði Gísla og
Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði. Tilboð-
um sé skilaö á skrifstofu vora aö Síöumúla
39 fyrir kl. 17 þriöjudaginn 2. júní.
Almennar tryggingar.
Aðalsafnaðarfundur
Dómkirkjusóknar verður haldinn í Dómkirkj-
unni, fimmtudaginn 4. júní nk. kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
boða félaga sína til hádegisveröarfundar aö
Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 3. júní n.k.
kl. 12.15.
Dagskrá: 1. Breyting á félagsgjöldum.
2. Uppfærsla vörubirgða.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Fatapressur
Óskum eftir tilboði í 3 fatapressur (sjálfvirk-
ar).
Uppl. í verksmiðjunni, sími 19470.
Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavik.
E4I441ERKI
FR414TÍÐ4RINN4R
KÖROMA l&CotféL
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Blikkver hf. í Kópavogi óskar eftir lítilli íbúö,
fyrir einn af starfsmönnum sínum, sem allra
fyrst, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 44040 frá
kl. 9—5 virka daga.
Verkfræðistofa óskar eftir
u.þ.b. 150 fermetra húsnæði frá næstu
áramótum. Upplýsingar í síma 39937 milli 9
og 17.
íbúar í Vesturbæ.
Hringbrautar
Fundur í hátíðasal Melaskólans nk. sunnu-
dag, 31. maí kl. 20.30.
Fu.ldarefni:
1. UndirbÚrí.'ngur að stofnun hverfasamtaka.
2. Friðun fjörunnar.
3. Almennar umræöur.
Undirbúningsnefnd
íbúð
2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. á lögfræöiskrifstofu Vilhjálms Árnason-
ar, Eiríks Tómassonar og Ólafs Axelssonar,
sími 81211.
Skrifstofu- og iðnaðar-
hæð óskast
Óskum eftir kaupum eöa leigu á 250—400
ferm skrifstofu- og iðnaöarhæð fyrir hrein-
legan smáiðnað.
Tilboö sendist afgr. blaösins fyrir 5. júní nk.
merkt: „Iðnaðarhæð — 9910“.