Morgunblaðið - 31.05.1981, Page 23

Morgunblaðið - 31.05.1981, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981 2 3 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nemi í K.H.Í. óskar eftir sumarvinnu. Er vön skrifstofu- og verslunarstörfum. Uppl. í síma 45509. Atvinna óskast Vön matráðskona óskar eftir starfi, má vera úti á landi. Uppl. f síma 73891. Ráðskona óskast Blindur maöur úti á landi óskar eftir ráöskonu, má hafa barn. Þarf aö hafa bílpróf. Uppl. gefur blindraráögjafi. Hamrahlíö 17, sími 38488. Sumarbústaðaland til sölu í Grímsnesi. Landiö er 7.800 ferm. Greiöslukjör. Uppl. í síma 10508 í kvöld og næstu kvöld. Garöur Til sölu nýtt einbýlishús viö Sunnubraut. Húsiö er úr timbri frá Húseiningum í Siglufiröi. frá- gengiö aö utan, glerjað og meö útihuröum. Teikningar á skrif- stofunni. Fasteignasala Vilhjálms Þórissonar, Vatnsnes- vegi 20, Keflavík, sími 1263. Sölumaöur heima 2411. Kaupsýslumaóur 32 ára einhleypur fæddur f Evrópu, en býr í USA óskar eftir bréfa sambandi viö unga stúlku á íslandi meö vináttu f huga. Áhugamál: feröalög, tungumál, kvikmyndir, dans o.fl. Vlnsam- legast skrifiö og sendið mynd, og ég sendi svarbréf meö mynd. Robert Weiser, 8033 Sunset Blvd. Suite 624, Hollywood, Calif 90046, USA. f húsnæöi ] \. óskast 2 ibúö óskast í Reykjavík Reglusamt barnlaust par, kenn- ari og hjúkrunarfræöinemi, óska eftir 2ja —3ja herb. íbúö til leigu f 1—2 ár. Nægilegt er aö íbúöin losni einhverntfma á tfmabillnu 1. júní — 15. ágúst. Skilvísum greiöslum og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í sfma 72659. ■GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS FERDAFÉLAG ÍSLANDS _ ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR117Mog 19533. Dagsferóir sunnu- daginn 31. maí: 1. kl. 09 frá Vallahnjúk meöfram ströndinni til Staöarhverfis v/Grindavfk (löng ganga). Verö kr. 70.-. 2. kl. 13 Þorbjarnarfell (230 m). Verö kr. 50.-. Fariö frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farm. v/bil. Feröir um Hvítasunnu. 5. -8. júní kl.20. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. 6 —8. júní kl. 08 Skaftafelt — Kirkjubæjarklaustur. 6. —8. júní kl. 08 Snæfellsnes — Snæfellsjökull. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag islands. Heimatrúboöiö Austur- götu 22, Hafnarfiröi Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 31. maí Kl. 8: Þórsmörk, einsdagsferð Verð 170 kr. Kl. 13: Þingvellir létt ganga, eöa Botnssúlur. Verö 60 kr. Frftl f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Noröur-Noregur Svíþjóð, Finn- land, 19. júní, ódýr vika. Grænland í júlí og ágúst. Arnarvatnsheiói á hestbaki, veiöi. Hornstrandir og fjöldi annarra sumarleyfisferöa. Hvitasunnuferóir: Þórsmörk, Snæfellsnes. Húsafell. Útivist sími 14606 KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Kristilegra skóla- samtaka. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur David Pennoyer. Hljómsveitin The Masters Clay leikur og syngur. Fórn fyrir Jsland fyrir Krist". Farfuglar Ferö í Þórsmörk um Hvftasunn- una 6.-8. júní. Nánari uppl. á skrifstofunni. Laufásveg 41, sfmi 24950. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma veröur f dag kl. 17. Allir hjartanlega velkomn- ir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Gestir frá Keflavikurflugvelli koma á samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 8. Hjálpræðisherinn i dag kl. 16 útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Allir velkomnir. | raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tiikynningar Valur Júlíusson læknir, Domus Medica. Tilkynning um breyttan stofutíma á föstudögum frá 1. júní 1981. Stofutími á föstudögum verður kl. 10.30—12.00. Rannsóknarstyrkur Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi (Ful- bright-stofnunin) vill bjóða íslenzkum fræði- manni styrk til að stunda rannsóknir í Bandaríkjunum í 2—3 mánuöi á námsárinu 1982—83. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu stofnunarinnar, Neshaga 16, sem er opin kl. 12—5 e.h. alla virka daga. En umsóknir ásamt vottorði um háskólapróf og staðfest- ingu á rannsóknaraðstöðu við mennta- eða rannsóknarstofnun í Bandaríkjunum skulu berast stofnuninni fyrir 15. september nk. VÉLSKÓLI (SLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náö 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi líkamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans, c) Umsækj- andikunnisund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b) sama og fyrir 1. stig, c) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliöstæða menntun. d) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1. lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhalds- einkunn, 2. Oðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meðferð véla eða í vélaviögeröum og staðist inntökupróf við skólann, 3. Lokið eins vetrar námi í verknámsskóla iðnaöar í málmiönað- argreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki í meöferð véla eöa vélaviðgeröum og staðist sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæð, sími 19755. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júní 1981. Kennsla hefst í byrjun september. Skólastjóri. Fjölbrautaskólinn á Akranesi vill vekja athygli á því að umsóknarfrestur um skólavist skólaáriö 1981 —1982 er til 5. júní. í skólanum starfa þessi námssvið: HEILBRIGÐISSVIÐ: Heilsugæslubraut, (4 annir) bóklegt nám sjúrkaliöa. Heilsugæslubraut, (8 annir) stúdentspróf. MATVÆLASVIÐ: Matvælatæknabraut, (4 annir) (verknáms- braut). Fiskvinnslubrautir, aðfararnám fiskiönskóla og fisktæknináms. LISTASVID: Tónlistarbraut, (8 annir) stúdentspróf. RAUNGREINASVIÐ: Eðlisfræðibraut, (8 annir) stúdentspróf. Náttúrufræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. Sjávarútvegsbraut, (4 annir). Sjávarútvegsbraut, (8 annir) stúdentspróf. Tæknibraut, (8 annir) stúdentspróf. SAMFÉLAGSSVID: Félagsfræðabraut, (8 annir) stúdentspróf. Fjölmiðlabraut, (8 annir) stúdentspróf. íþróttabraut, (4 annir). íþróttabraut, (8 annir) stúdentspróf, Málabraut, (8 annir) stúdentspróf Uppeldisbraut, (4 annir) aðfararnám að ýmsum sérskólum. Uppeldisbraut, (8 annir) stúdentspróf. TÆKNISVIÐ: Iðnbrautir, samningsbundiö iðnnám. Verknámsbrautir, (ósamningsbundið iön- nám) málmiðn, rafiðn, tréiðn, hársnyrting. Verknámsbrautir, framhaldsdeildir í málm- iðn, rafiðn og tréiönum. Vélstjórnarbraut, 1. stig. Vélstjórnarbraut, 2. stig. Athygli skal vakin á því að um þetta nám geta þeir sótt sem hafa lokið vélstj.prófi 1. stigi og þeir sem lokið hafa sveinsprófi í vélvirkjun. Skipstjórnarbraut, 1. stig veröur starfrækt ef næg þátttaka fæst. Aðfararnám að tækniskóla. VIÐSKIPT AS VIÐ: Verslunar- og skrifstofubraut, 4 (annir), verslunarpróf. Viöskiptabraut, (8 annir) stúdentspróf. Sjá nánar Námsvísi fjölbrautaskóla. Upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu skólans, sími 93-2544, virka daga kl. 9.100—15.00. Skólameistari. Tilkynning frá Sænsk-ísl. frystihúsinu Eins og viöskiptavinum okkar hefur áður verið tilkynnt, hefur veriö ákveðið að leggja niður alla starfsemi í Sænsk-ísl. frystihúsinu. Þeir aðilar sem enn geyma matvöru í húsinu eru beðnir að vera búnir að rýma allar frystigeymslur fyrir 15. júní nk., því þann dag verður frost tekiö af. Öllum viðskiptavinum er þakkað samstarfið á liðnum árum. Sænsk-ísl. frystihúsið, Reykja víkurborg. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síðasta á MB Bergey VE 128, þinglýst eign Péturs Lúðvíkssonar, fer fram á eigninni sjálfri viö Patrekshöfn fimmtudaginn 4. júní 1981 kl. 14. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. aö Smiöshöföa 1 (Vöku hf.) þriöjudag 2. júní 1981 kl. 18.00. Seldar veröa vœntanlega eftir kröfu tollstjóra, lögmanna, banka, stofnana o.fl eftirtaldar bifr. og fleiri bifreiöar og vélar: R-44675, G-2327, U-2611, R-65951, Y-8084, Y-8193, R-67932, R-35616, R-50388, R-54882, R-4162, R-62867, R-66300, Y-3354, Ö-5224, M-1975, S-1978, X-1114, R-62642, G-13562, R-62292, R-68418, R-68772, R-13285, R-61170, R-56111, R-42313, R-44102, R-55524 og R-18144. Ávísanir ekki teknar gildar sem grelösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Mosfellssveit Almennur borgarafundur um umhverfimmál veröur haldin í Hlégaröi mánudaginn 1. júní frá kl. 20 til 22. Allir íbúar Mosfellssveitar eru hvattir til aö mæta á fundinn. Stjóm Sjáltstæóisflokks Mostellssveitar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.