Morgunblaðið - 31.05.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ 1981
25
f » t 'T"T
Frá sumarbúðum KFUK í
Vindáshlíð.
Sumarstarf
í Vindáshlíð
að hefjast
SUMARSTARF KFUK í Vindás-
hlíð hefst sunnudaginn 31. maí
með guðsþjónustu i Hallífríms-
kirkju í Vindáshlíð og verður
kaffisala að lokinni guðsþjónust-
unni. Sr. Valgeir Ástráðsson
sóknarprestur i Seljasókn annast
guðsþjónustuna sem hefst kl.
14:30.
Dvalarflokkar fyrir stúlkur á
aldrinum 9 til 12 ára verða alls sjö
í sumar, en auk þeirra sérstakur
unglingaflokkur, fjölskylduflokk-
ur og flokkur fyrir fullorðna. í lok
ágúst verður biblíunámskeið.
Fyrsti dvaiarflokkurinn heldur í
Vindáshlíð hinn 4. júní nk. og er
hver flokkur vikulangur. Hver
dagur hefst með biblíulestri en
síðan eru stundaðar íþróttir,
gönguferðir og önnur útivera og á
kvöldin kvöldvökur.
Nú er langt komið að byggja
íþrótta- og leikjaskála í Vindás-
hlíð.
Marina Horsak pianóleikari.
Píanótónleikar
á Kjarvalsstöð-
um annað kvöld
ÞRIÐJUDAG 2. júní nk.
leikur júgóslavneski
píanóleikarinn Marina
Horsak píanótónlist frá
heimalandi sínu. Er hún
stödd hér á vegum Evr-
ópusambands píanó-
kennara og verða tón-
leikarnir haldnir að
Kjarvalsstöðum og hefj-
ast kl. 21.
Að ioknu námi í heimalandi
sínu hélt Marina Horsak árið
1964 til framhaldsnáms í Tónl-
istarháskólanum í Munchen.
Einnig stundaði hún nám í
París og hefur hún hlotið
margar viðurkenningar fyrir
leik sinn. Á tónleikunum á
þriðjudagskvöldið mun Marina
Horsak aðallega leika verk
eftir júgóslavnesk tónskáld, en
einnig verk eftir Janacek og
Bartók. V
VISAGE
.. _ ^ megio'a0^1
íliS”‘^>pinn ‘ sælum v.rs»W»«>a 1 E°9la"d'
□ Nick Mason’s Fictitious Spots
Ný plata frá trommuleikaranum úr Pink Floyd.
Tónlistin á Fictitious Spots er samin af Carla
Bley og meðal hljóófæraleikara eru Robert
Wyatt, Steve Swallow og meölimir úr hljóm-
sveit Carla Bley.
□ Steve Winwood
— Arc of a Diver
Eftir 4ra ára hlé sendl Steve Winwood fyrrum
ieiötogi Traffic frá sér plötuna Arc of a Diver.
Platan hefur fengiö mjög góöar viötökur og er
þá sérstaklega athyglisvert hve vel henni hefur
veriö tekið í Bandaríkjunum, par sem hún er
nú í 3ja sæti L.P. listans.
□ Sky III
Ný plata meö hljómsveit gítarsnillingsins John
Williams, Sky. Þeir flytja hér sem áöur
vandaöa rokktónlist með sterku klassísku
ívafi
WWi&
SSp1®
' |.. •
KX -'•* m t
m »1y
, i « ** Mr k 'J r ■' ^ -
□ The Who — Face Dances
Who eru í dag eftir rúmlega 15 ára feril ein af
vinsælustu rokkhljómsveitunum í Bandaríkjun-
um. Face Dances komst strax eftir útkomu
hátt á vinsældalista basöi þar og í Englandi og
um lagið You Better You Bet er sömu sögu aö
segja. í heild er þessi Who plata þræl hress og
góö rokkplata.
□ Whitesnake — Come an’ get It
Whitesnake er ein kraftmesta þungarokks-
hljómsveit sem starfandi er i dag. Hljómsveitin
er leidd af Deep Purple kempunum David
Coverdale, Jon Lord og lan Paice, sem hafa
veriö leiöandi afl í þessari tónlist ( rúman
áratug.
□ U.B. 40 — Signing Off
Enska hljómsveitin U.B. 40 hefur náö einna
lengst af þeim hljómsveitum, sem hafa veriö
aö fást viö hina ensku reggae-tónlist. Þó aö
Signing Off sé fyrst aö koma hingaó til lands
nú þá þótti hún ein af merkustu plötum sem
komu út í Englandi í fyrra og náöi þar
verulegum vinsældum. Meöfylgjandi í þessu
albúmi er þriggja laga 12“ plata.
Nýtt og
vinsælt
□ Eric Clapton — Another Ticket.
□ Emmylou Harris — Evangeline.
□ Daryl Hall/John Oates — Voices.
□ Grateful Dead — Reckoning
□ Grover Washington, Jr. — Winelight
□ Jefterson Starship — Modern Times
□ Jim Steinman — Bad tor Good
□ Joe Walsh — There Goes The Neigh-
borhood
□ Concerts tor the People ot Kam-
puchea — Clash. Who, Wings o.fl.
□ Pat Benatar — Crimes ot Passion
□ REO Speedwagon — Hi Infldelity
□ Sheena Easton — Take My Tlme
□ Spandau Ballet — Journeys to Glory
□ Suzi Quatro — Rock Hard
□ Tom Petty and the Heartbreakers
— Hard Promises
Nýrokk
□ Basement 5 — 1965—1980
□ Cabaret Vdtaire 3 — Crépuscule
Tracks
□ A Certain Ratio — (12“ 45 sn)
□ The Cramps — Psychedelic Jungle
Q The Cramps — Gravest Hlts
□ Crass — Stations of Crass
□ Crass — The Feeding of the 5000
□ The Cure — Primary (12“ 45 sn)
□ Dome 2
n fh2 cQiI'—' «wis — 3R4
2 Sr?'??que
□ Gang of Four — Solid Gold
□ Jam — Sound Effects
□ Joy Division — Love Will Tear Us
Apart (12" 45 sn.)
□ Joy Division — Transmission (12“ 45
sn.)
□ Killing Joke
□ The New Age Steppers — Sllts, Pop
Group o.fl.)
Q Pere Ubu — The Art ot Walking
Q Pop Group — How Much Longer Do
We Tolerate Mass Murder?
Q Puplic Image — Flowers of Romance
Q Sex Pistols — Never Mind The
Bollocks
Q Sham 69 — The First and the Last
Q The Slits — Cut
Q Talking Heads — Fear of Music
Q Talking Heads — 77
Q Talking Heads — Remain in Light
Sendum samdægurs i póstkröfu.
Nafn ________________________
Heimilisfang
FÁLKIN N
Suöurlandsbraut 8
Laugavegi 24
Austurveri