Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981 3 Gististaðir í háum gæðaflokki Fararstjórar í sérflokki Torremolinos — Marbella Einn albezti og vinsælasti ferðamannastaður Evrópu, með bezta loftslag álfunnar yfir 320 sólardaga á ári, um 30° hita og frábærlega góða gisti- og hvíldaraðstöðu. Brottför: 20. ágúst 27. ágúst 3. sept. 17. sept. laus sseti laus sæti uppselt í 3 vikur laus sæti örfá sæti laus örfá sæti laus uppselt uppselt í 3 vikur uppselt í 3 vikur sæti laus í 2 vikur laus sæti Mallorca Palma Nova Magaluf Hotel FORTE CALA VINAS í Magaluf — frábært 4ra stjörnu hótel með hálfu fæöi kr. 8.900 í 3 vikur. Eyja glaöværðar og þæg- inda, þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. ITALIA Brottför: 17. júní 8. júlí 29. júlí 19. ágúst 9. sept. — LIGNANO SABBIADORO — hin eina sanna gullna strönd Þar sem fjölskyldan baðar sig í sól og sjó — milli þess sem farnar eru kynnisferðir til fornfrægra sögustaða, s.s. Feneyja, Ver- ona, Flórenz og hin ógleymanlega þriggja landa sýn. Brottför: 12. júní 19. júní 3. júlí 10. júli 17., 24., 31. júlí 7. ágúst 14., 21., og 28. ágúst nokkur sæti laus laus sæti örfá sæti laus uppselt laus sæti 6 sæti laus nokkur sæti laus laus sæti uppselt í 3 vikur laus sæti uppselt í 3 vikur uppselt AUSTURSTRÆTI 17. SIMAR 20100 OG 26611 Feröaskrifstofan — PORTOROZ höfn rósanna. — Blómum skrýdd Frábærir gististaðir — Grand Slovenija. Hotel Metropol, Hotel Rosa, Hotel Portoroz er fornfrægur heilsuræktarstaður vegna loftslags og fagra umhverfis. hins frábæra Brottför: 19. júnt — 6 sæti laus 3., 10., 17., 24. og 31. júlí — laus sæti 7., 14., 21. og 28. ágúst — uppselt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.