Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JUNI 1981
9
AUSTURSTRÆTI Opið í dag
FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMI 15920 — 17266. kl. 1—-3
Raðhús — Melsel
310 fm fokhelt raöhús á 3 hæöum,
ásamt 60 fm bílskúr. Verö 680—
700 þús.
Raðhús —
Mosfellssveit
100 fm viölagasjóöshús, ásamt
bílskúrsrétti. Húsiö skiptist í 3
svefnherbergi, eldhús, baö og
sauna. Verð 500 þús. Skipti mögu-
leg á 4ra herb. íbúö í Reykjavík.
Raöhús —
Skeiðarvogur
160 fm stórglæsilegt raöhús á
þrem hæöum. Á efstu hæð eru
2 svefnherbergi, baöherbergi
og sjónvarpshol. Á miöhæö eru
stofur og borðstofa, ásamt eld-
húsi, á neöstu hæö eru 2
herbergi og geymslur.
Parhús — Stórholt
150 fm á tveimur hæöum ásamt
bílskúr aö auki 40 fm óinnréttaö
ris. Mikiö endurnýjaö. Verö 950
þús.
Sérhæð —
Laugateigur
Sérlega falleg 115 fm íbúö,
ásamt bi'lskúr á miöhæö í þrí-
býtishúsi. íbúöin fæst eingöngu
í skiptum fyrir raöhús eöa
einbýlishús i austurborginni.
7 herb. Miðstræti
í risi í timburhúsi 135 fm ásam 60
fm háalofti, sameiginl. þvottahús.
Útb. 500 þús.
Sérhæö — Grænuhlíð
ca. 165 fm auk bílskúrs og
bílskúrsrétts. íbúöin sem er
miöhæð skiptist í stórar stofur
meö arinn, boröstofu, eldhús
og gestasnyrting. í svefnher-
bergisálmu, 4 svefnherbergi
baöherbergi og gufubaö. Hæð-
in fæst eingöngu í skiptum fyrir
einbýlishús.
Einbýlishús — Garðabæ
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt tvöföld-
um bílskúr. Á neöri hæö er sér
íbúö. Húsiö er ekki fullkláraö.
Skipti möguleg á minni eign.
Einbýlishús
— Mosfellssveit
130 fm á einni hæö ásamt 35 fm
bílskúr. Húsiö skiptist í 3 stofur, 3
svefnherbergi, stórt baö og þvotta-
hús. Glæsileg eign. Verö 1 millj.
4ra herb.—
Breiðvangur
120 fm íbúö á 4. hæð ásamt
bílskúr. íbúöin skiptist í 3 svefn-
herb., stóra stofu, bað og
eldhús meö þvottahúsi innaf.
Verö 600 þús.
Raðhús —
Mosfellssveit
Sérlega skemmtilegt á einni
hæð, 140 fm ásamt bílskúr.
Húsiö er 4 svefnherb., samliggj-
andi stofur og boröstofa, baö,
eldhús meö þvottahúsi inn af,
sjónvarpshol og gestasnyrting.
Upphitað bilaplan og tröppur.
Allt teppalagt og fallegar
harövlöarinnréttingar.
3ja herb. Ljósvallagata
Sérlega skemmtileg 70 fm íbúö
er skiptist í 2 svefnherbergi,
stofu, eldhús, baö og forstofu.
Verð 450 þús.
3ja herb. —
Seltjarnarnesi
100 fm tilbúin undir tréverk í
fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2
svefnherb., stofu, baö, eldhús
meö geymslu og þvottahús inn-
af.
5 herb. —
Tjarnargata
115 fm á 4. hæð. íbúöin skiptist í 3
svefnherbergi, stóra stofu, eldhús
og bað. Nýlegar innréttingar.
Skemmtileg íbúö. Verð 600 þús.
4—5 herb.
Vesturberg
110 fm íbúö á 3. hæð. íbúöin
skiptist í 3 svefnherb., stórt hol og |
stofu. Verð 480 þús.
4ra herb. Alfheimar
117 fm á 3ju hæö í fjölbýlishúsi
meö sér herb. í kjallara. Falleg
íbúð. Verö 650 þús.
3ja herb. —
Hraunbæ
96 fm meö útsýni yfir sundin.
Mikil sameign, tvennar svalir.
Mjög skemmtileg íbúð.
3ja herb. —
Laugavegur
86 fm á 3. hæö í steinhúsi. íbúöin
er öll nýstandsett. íbúöin er laus nú
þegar.
2ja herb. —
Kaplaskjólsvegur
65 fm á 1. hæö (ekki jaröhæð).
íbúöin er öll nýstandsett.
Safamýri
Höfum fjársterkan kaupanda að
sérhæö í Safamýri eöa ná-
grenni. Vantar einnig raöhús
eða tvíbýli á einni hæð.
l/iKin. Gunnar GuAm. hdl.
Sölustj. Jón Arnar.
Heimasími 12855.
85988
85009
SELTJARNARNES
2ja herb. íbúð með sér inn-
gangi. Nýtt gler. Laus 1. ágúst.
HAMRAHLÍÐ
3ja herb. mjög rúmgóö íbúð á
jarðhæö (slétt). Sér inngangur.
Sér hiti. Fallegur garöur. Losun
samkomulag.
FURUGRUND
3ja herb. snotur og rúmgóö
íbúö á 3. hæð í 3ja hæöa húsi.
Stórar suður svalir. Sérstaklega
vinsæll staöur. íbúöin getur
orðið laus sfrax. Herb. í kjall-
ara.
VIÐ FANNBORG
3ja til 4ra herb. íbúö á hæö. 25
fm svalir. Vinsæll staöur. íbúöin
er laus.
MIÐTÚN
4ra herb. íbúðarhæð með sér
inngangi. Bílskúr.
HOLTAGERÐI
neðri sér hæö í tvíbýlishúsi ca.
110 fm. Sér inngangur. Bílsk-
úrsréttur.
HEIMAR — SÉR HÆÐ
miðhæð í þríbýlishúsi 150 fm.
Góð eign á þægilegum staö.
Bílskúr.
Kjöreignr
Dan V.S. Wiium lögfræðingur.
Ármúla 21, símar 85009, 85988.
Al ra.YSINCASIMlNN KR: £
224BD Q
JHsrcimblfii
H16688 K16688
Háteigsvegur
3ja herb. um 90 fm. góö íbúö á 1. hæö meö sér
inngangi.
Lokaö í dag og á morgun. Opnum aftur þriöjudag.
LAUGAVEGI 87 s: /// QQ
HEIMIR LÁRUSSON s: iOOOO
Ingólfur Hjartarson hdl. ÁsgeirThoroddssen hdl.
Húseign óskast
keypt — milliliöalaust
Húseign meö 3 til 6 íbúðum óskast keypt á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Má þarfnast standsetn-
ingar.
Uppl. í síma 39373 í dag og næstu daga.
Bessastaðahreppur
Til sölu til afhendingar í septemþer einþýlishús ásamt
tvöföldum bílskúr. Húsiö veröur frágengiö aö utan,
en fokhelt inni. Teikningar á skrifstofunni.
Hrafnkell Asgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfiröi.
Sími 50318.
31710
31711
Asparfell
Góö 2ja herb. ibúö í lyftuhúsi.
Laus fljótlega. Beln sala
Hamraborg
snotur 2ja herb. ibúð ca. 60 fm.
í lyftuhúsi. Bílskýli.
Grettisgata
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö,
góöar innréttingar.
Granaskjól
Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö á
jarðhæð. Ca. 95 fm. Búr inn af
eldhúsi. Laus fljótlega. Bein
sala.
Hraunbær
Góö 3ja herb. íbúö, ca. 74 fm. á
2. hæö. Nýtt eldhús, nýir skáp-
ar. Stórt baöherb.
Kaplaskjólsvegur
Stór 4ra til 5 herb. íbúö. ca. 140
ferm. Mikiö útsýni. Skipti mögu-
leg á stærri eign.
Æsufell
Stór 3ja—4ra herb. íbúö ca.
98—100 ferm. Búr innaf eld-
húsi.
Dúfnahólar
Falleg 5 herb. íbúð ca. 147
ferm. Innbyggöur bílskúr. Laus
1. nóvember.
Brekkutangi — Mos-
fellssv.
Stórl raöhús tilb. undir tréverk
en íbúöarhæft, samtals um 296
ferm. Bilskúr. Húslnu verður
skilaö pússuöu aö utan Sklptl
möguleg á 4ra herb. íbúö meö
bflskúr.
Fasteigna-
Fasteignaviðskiptl:
Svelnn Scheving Sigurjónsson
Magnús Þórðarson hdl.
Grensd‘.v egi 1 1
Fasteignasalan Hátúni
Nóatúni 17, s: 21870, 20998.
Viö Kríuhóla
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Viö Hrísateig
3ja herb. 70 fm risíbúð.
Viö Flúöasel
Falleg 3ja herb. 97 fm. íbúö á
jarðhæð.
Viö Krummahóla
Glæsileg 160 ferm. 7 herb. íbúö
á 7. og 8. hæö. Bílskúrsréttur.
Við Öldutún, Hafnarfiröi
3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæö.
Viö Hátröö, Kópavogi
3ja herb. 85 fm neðri hæð í
tvíbýlishúsi ásamt 65—70 fm
bflskúr. Falleg lóö.
Viö Nýlendugötu
Einbýlishús, 2 hæöir og ris.
Laus fljótlega.
Viö Skógargeröi
3ja herb. 80 fm hæö í tvíbýlis-
húsi. Bílskúrsréttur.
Viö Nýlendugötu
3ja-4ra herb. snotur kjallara-
íbúö. Allt sér.
Viö Lyngmóa, Garöabæ
4ra herb. íbúö tilbúin undir
tréverk ásamt bílskúr,
Við Kríunes
fokhelt einbýlishús á 1 og hálfri
hæö 200 fm meö bílskúr.
Höfum kaupanda
aö vönduöu einbýlishúsi með 2
íbúöum.
Hilmar Valdimarsson.
Fasteignaviöskiptí
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson sölustj.
Heimasíml 53803.
Til sölu:
Akureyri
3. herb. íbúö í tvíbýlishúsi meö
góðu útsýni. Verð 300 þús.
Njarðargata
3. herb. íbúö á 1. hæð með
auka herb. í risi. Laus strax.
Vesturbær
Ca. 78 fm 3. herb. snyrtileg íbúö
á jaröhæö viö Meistaravelli.
Garðabær
Ca. 100 fm 4. herb. góö íbúð á
2. hæð viö Lækjarfit.
Mosfellssveit
140 fm fokhelt einbýllshús með
70 fm samþ. íbúö í kjallara + 70
fm bílskúr viö Bugöutanga.
Vesturbær
220 fm fokhelt raöhús á tveimur
hæðum við Boðagranda. Teikn-
ingar á staönum.
Háaleiti
50 fm skrifstofuhúsnæöi einnig
hentugt fyrir teiknistofu viö
Háaleitisbraut
Vesturbær
ca. 76 fm 3. herb. íbúð meö
þvóttahúsi á sömu hæð við
Flyðrugranda.
Einar Sigurðsson hrl.,
Ingólfsstræti 4, sími 16767.
Sölumaóur heima 77182.
\t t.l.VSINt.ASIMINN KR:
| (^;.^ _ 22480
3Tl»rounl)Inðib
FASTEICNA
HÖLLIN
FASTEIGN AVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Viö Freyjugötu
timburhús hæö, rls og kjallari
ásamt steyptri viöbyggingu. í
húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir
og einstaklingsíbúö í viðbygg-
ingunni Húsiö þarfnast stand-
setningar. Einnig er hugsanlegur
möguleiki á nýbyggingu. Eign-
arlóð. Verð tilboð.
Viö Ásbúö, Garöabæ
einbýlishús (viölagasjóöshús) á
einni hæð. Skiptist í 3 stór
svefnherb. stofu, stórt eldhús
með borökrók, baö, sauna og
fleira. Bftskúr. Ræktuö lóö.
Viö Miötún
einbýlishús, hæö, ris og kjall-
ari. A hæðinni eru stórar stofur,
fjölskylduherb., skáli og eldhús
í risi 3 svefnherbergi og ný
standsett baðherb. í kjallara er
m.a. stór 2ja herb. íbúö. Rækt-
uð lóö. Bílskúr. Fallegt útsýni.
Góö eign.
Viö Grundarstíg
5ra herb. 130 fm íbúð á 3. hæö.
Laus nú þegar.
Við Hringbraut
4ra herb. íbúö á 3. hæð. Laus
strax.
Viö Klapparstíg
5 herb. íbúð á 1. hæö. Sér hiti.
Laus fljótiega.
Við Stórageröi
4ra herb. íbúö á 3. hæö með
bflskúr.
Við Furugrund
3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt 2
herb. í kjallara. Laus fljótlega.
Við Boöagranda
2ja herb. mjög góö íbúö á
jarðhæö.
í smíðum
Við Boðagranda
glæsilegt raöhús á tveim hæð-
um með innbyggðum bílskúr. Á
neöri hæð eru stofur, garö-
stofa, eldhús með borðkrók.
Þvottahús og geymsla. Á efri
hæð 4 svefnherb., sjónvarþs-
herb. og baöherb. Innbyggöur
bílskúr. Selst fokhelt. Til af-
hendingar nú þegar.
Eigum á skrá fokheld einbýlis-
hús við Lækjarsel og víöar í
Seljahverfi. Teikningar á skrif-
stofunni.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.