Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÖUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna |
Verkamaður
Viljum ráða röskan starfsmann til ýmsa
verkamannastarfa. Framtíöarstarf.
Allar nánar i uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
wm
^ Garðabær —
Æskulýðsfulltrúi
Æskulýösráö óskar aö ráöa til starfa æsku-
lýös- og íþróttafulltrúa frá næstkomandi
hausti. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk.
Upplýsingar gefa bæjarritari og formaður
æskulýðsráös Bergþór Úlfarsson, í símum
42311 og 24960.
Umsóknum sé skilað á bæjarskrifstofuna,
Sveinatungu, Garöabæ.
Æskulýðsráö Garöabæjar.
■Iðnskólinn ísafirði
auglýsir:
1. Stöðu skólastjóra
Viö skólann er, auk iönbrautar, starfrækt
vélstjóra-, tæknikennara- og stýrimannadeild
ásamt frumgreinadeildum tækniskóla. Æski-
leg er verk- eöa tæknifræöimenntun.
2. Stöðu kennara
í faggreinum vélskóla og iönskóla ásamt
raungreinum.
3. Stöðu kennara
í íslensku, erlendum málum o.fl. Umsóknar-
frestur um ofangeindar stööur er til 22. júní
nk. Upplýsingar veita: Óskar Eggertsson sími
94-3092/3082 og Valdimar Jónsson sími
94-3278/4215.
Skólanefnd.
Vegna ört vaxandi starfsemi, þurfum við að
ráða nú þegar í eftirtalin framtíðarstörf:
Skrifstofustjóra
í þetta nýja starf vantar okkur harðduglegan
og sjálfstæöan aðila með skipulagshæfileika
og góöa þekkingu og reynslu í bókhaldi,
verslun og innflutningi.
Starfiö felur í sér umsjón með bókhaldi,
innflutningi og öörum daglegum rekstri
skrifstofunnar.
Verslunarstjóra
í Ijósmyndavöruverslun okkar í Hafnarstræti
17 vantar okkur góöan verslunarstjóra.
Leitaö er eftir umsækjenda sem er áhuga-
maöur um Ijósmyndun, og sem hefur ein-
hverja þekkingu á helstu Ijósmyndavélum og
tækjum.
Skrifstofustúlku
Stúlka óskast í póstdeild viö póstafgreiöslu
litmynda o.fl.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar eru veittar hjá Glöggmynd aö
Suöurlandsbraut 20, 3. hæð. Sími 82733.
Innskrift
vélritun
Tæknideild Morgunblaösins óskar aö ráöa
starfskraft viö innskrift. Aöeins kemur til
greina fólk meö góöa vélritunar- og íslenzku-
kunnáttu. Um vaktavinnu er að ræöa.
Framtíðarstarf — ekki sumarvinna. Allar
nánari upplýsingar gefur verkstjóri tækni-
deildar. Ath.: upplýsingar ekki veittar í síma.
fN*fgtmÞIafr&
Laus staða
Staöa bifreiöaeftirlitsmanns við Bifreiðaeftir-
lit ríkisins í Vestmannaeyjum er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir berist Bifreiöaeftirliti ríkisins,
Bíldshöfða 8, fyrir 20. þ.m. á þar til gerðum
eyöublööum, sem stofnunin lætur í té.
Reykjavík, 5. júní 1981.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Lyftaramaður
Óskum eftir aö ráöa starfsmann vanann
lyfturum, til framtíöarstarfa. Upplýsingar gef-
ur Gunnar Karlsson, verkstjóri.
Ölgerðir Egill Skallagrímsson,
Þverholti 20.
Bókhaldari
óskast hálfan eöa allan daginn til starfa hjá
iönfyrirtæki. Viðkomandi þarf aö hafa reynslu
við bókhaldsstörf eöa Verzlunarskólamennt-
un.
Um framtíöarstarf er aö ræöa.
Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Bók-
haldsstörf — 9925“.
Póst- og símamálastofnunin óskar að ráöa
viðskiptafræðing
til starfa í hagdeild, fjármáladeildar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs-
mannadeild.
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIN
Lausar stöður
Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkruna- og
endurhæfingardeild (Grensás) er laus til
umsóknar nú þegar.
Staða aðstoðardeildarstjóra á gjörgæslu-
deild er laus til umsóknar nú þegar. Æskilegt
er aö umsækjandi hafi sérmenntun í gjör-
gæsluhjúkrun.
Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til
sumarafleysinga á ýmsar deildir spítalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (207,
201).
Læknafulltrúi
Staöa iæknafulltrúa á Háls- nef- og eyrna-
deild spítalans er laus til umsóknar. Unisókn-
arfrestur er til 15. júní. Upplýsingar um
starfiö veitir Brynjólfur Jónsson í síma
81200/368.
Reykjavík, 5. júní 1981.
Atvinna
Starfsfólk vantar í pökkun og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 92-2110 og 94-2128.
Fiskvinnslan á Bíldudal h.f.
Fjölbreytt
skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa
starfsmann til starfa viö bókhald og önnur
skrifstofustörf.
Reynsla og góð þekking á bókhaldi æskileg,
einnig þarf viökomandi að geta unnið
sjálfstætt.
Tilboð er greini aldur menntun og fyrri störf
óskast sent Augl.deild Mbl. fyrir 12. júní n.k.
merkt: „Bókhald — 9609“.
Vinna erlendis
Vinniö ykkur inn meiri peninga, með því aö
vinna erlendis. Okkur vantar: verslunarfólk,
verkafólk, faglært fólk o.fl.
Löndin: U.S.A., Kanada, Saudi-Arabia, Ven-
ezuela o.fl. lönd.
Ókeypis upplýsingar. Sendið nöfn og heimil-
isfang (í prentstöfum) ásamt 2 stk., af
alþjóölegum svarmerkjum, sem fást á póst-
húsinu.
Overseas,
Dept. 5032, 701 Washington Str.,
Buffalo, New York 14205, U.S.A.
(Ath. allar umsóknir þurfa aö vera á ensku).
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á lýtalækn-
ingadeild nú þegar eöa eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræöingur óskast til sumarafleys-
inga á göngudeild geisladeildar. Hlutastarf
kemur til greina.
Hjúkrunarfræðinga vantar á gjörgæsludeild
til sumarafleysinga.
Hjúkrunarfræöingur óskast til frambúðar til
starfa í gervinýra.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarforstjóri Landspítalans í síma 29000.
Ræstingastjóri óskast til frambúöar og
einnig í sumarafleysingar. Húsmæöra-
kennarapróf eöa sambærileg menntun æski-
leg svo og reynsla í verkstórn.
Upplýsingar um starfiö veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 29000.
Heilaritarar óskast sem fyrst í heilarit
Landspítalans. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun æskileg. Um framtíöarstarf er aö
ræöa.
Upplýsingar veitir deildarstjóri heilarits í síma
29000 milli kl. 10—12.
Læknaritari óskast til frambúðar viö öldrun-
arlækningadeild frá 1. júlí.
Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskilin,
ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er
greini menntun og fyrri störf sendist Skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 23. júní n.k.
Upplýsingar um starfið gefur læknafulltrúi
öldrunarlækningadeildar í síma 29000.
Reykjavík, 7. júní 1981,
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000