Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ungur piparsveinn óskar eftir aö komast i kynni viö íslenzka stúlku 18—32 ára. Tal- ar ensku og þýzku. Vinsamleg- ast sendiö mynd. Bruce W. Barlett, P.O. Box 8471, Asheville NC, 28804, U.S.A. barnagæzla -Ul. Barnagæzla Óska eftir stúlku til að gæta barns í Orrahólum á kvöldin, nokkur kvöld í viku. Einnig kemur tii greina ( 1 mánuö í sumar. Upplýsingar í síma 54457. Ljósritun Húsateikningar og öll skjöl. Skjót afgreiösla. Rúnir, Austurstræti 8. KFUM og KFUK Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö Amtmannstig 2 B. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson talar. Einsöngur dr. Ottó Arne Peder- sen. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Kl. 16 útisamkoma á Lækjar- torgi. Kl. 20.30 hátíðarsam- koma. Lautinant Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. 2. í hvítasunnu kl. 20.30 lofgjörö- arsamkoma. Lautinant Unnur og Óskar Óskarsson stjórna og tala. Allir velkomnir. Kirkja Krossins Hafnar- götu 84, Keflavík Almenn samkoma hvítasunnu- dag kl. 14. Allir velkomnir. Kirkja Krossins. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma veröur í dag kl. 17. Allir hjartanlega volkomnir. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma á hvitasunnu- dag kl 4 e.h. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í Færeyska sjómannaheimílinu hvítasunnudag og 2. f hvita- sunnu kl. 5 báöa dagana. Fíladelfía Hvítasunnudagur, safnaöar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. 2. í hvíta- sunnu, almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur hátföarinnar veröur Tryggve Lie forstööu- maöur frá Noregi 14. júní Vinnudagur i Valabóli. Lagt af staö kl. 9 frá Farfuglaheimilinu. Sumarferðalag Kvenfélags Háteigssóknar verö- ur 13. júní. Fariö frá Háteigs- kirkju kl. 10 fh. Þátttaka tilkynn- ist fyrir fimmtudag til Unnar, simi 40802, Önnu Kristínar s. 85075, Oddnýjar s. 82114 og Ernu s. 82103. Sunnud. 7.6. ki. 13 Lakar—Meitill, verö 40 kr. Mánud. 8.6. Kl. 8: Þórsmörk, verö 170 kr. Kl. 13: Hellisheiöi—Reykjafell, verð 40 kr. Farið frá BSÍ vestanveröu. Útivist | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Til sölu kjörbúð á góðum staö í austurborginni. Hagkvæmur leigusamningur. Tilvalið tæki- færi fyrir samhenta fjölskyldu. Tilboð merkt: „Kjörbúð — 9913“ sendist Mbl. fyrir 12. júní. Matsölustaöur Matsölustaöurinn Hverinn, Hverageröi er til sölu. Allar nánari uppl. veitir Ólafur Ragnarsson, hrl., sími 22293 (skilaboð). húsnæöi óskast lönaðarhúsnæði óskast Óskum eftir aö kaupa eða taka á leigu 150—250 m2 iönaðarhúsnæði með góðri lofthæö og aökeyrslu. Tilboðum sé skilaö til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 12/6 merkt: „I — 6283“. Miö-Evrópa — íbúö Höfum hug á íbúðarskiptum eða leiguíbúð einhversstaðar í mið-Evrópu í 2-4 vikur á tímabilinu 10. júlí til 20. ágúst. Uppl. veittar í símum 52282 eða 32207 í dag og næstu daga. Trésmíðavélar Nýjar trésmíðavélar Bandslípivél CUBA Sambyggð vél Samco F 165 CBS Framdrif Samco Afréttari SCM F3A Afréttari SCM F4L Hliöarkúttari Samco Kantlímingarvél CEHISA Þykktarslípivél Sambyggöur afréttari SCM-L90 og Hefill Samco C 260 FS Límvals meö 4 rúllum Notaðar trésmíðavélar Fin-4 Afréttari Steton 400 mm breidd Afréttari SICMA 500 mm breidd Þykktarhefill WAGO 630 mm breidd Þykktarhefill VEB 630 mm breidd Þykktarhefill Samco 260 mm breidd Kantlímingarpessa Sambyggð sög og fræsari Loftpressur frá 50—1200 mín. lítr. Panhans Iðnvélar hf., Smiöjuveg 30, sími 76444. ýmislegt Mosfellshreppur Lóðaúthlutun 1981: Nokkrum einbýlishúsalóðum enn óráöstafað. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu hreppsins. Umsóknarfrestur til 21. júní 1981. Sveitarstjóri. Verslunarhúsnæði óskast Óska eftir verslunarhúsnæði undir hús- gagnaverslun. Tilboö sendist Mbl. fyrir 14. júní merkt: „K — 9608“. íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð handa einum starfsmanni okkar. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofu okkar sem fyrst. Bræðurnir Ormsson H/F, Lágmúla 9. Sími 38820. IS ^ Húsnæöi óskast Skólaskrifstofa Kópavogs óskar að taka á leigu 200 til 300 fm. húsnæði fyrir sér- kennslustöð Kópavogs. Aögangur að úti- vistaraðstöðu æskilegur. Tilboð óskast send skólaskrifstofu Kópavogs Digranesvegi 12, fyrir 20. þ.m. Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu. Innkeyrsludyr þurfa aö vera, staö- setning Smiðjuhverfi. Annað kemur til greina. Tilboö senmdist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „ABC — 9917“ fyrir 11. þ.m. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnlr sem hér segir: Breiöafiröi þriöjudaginn 9. júní kl. 20.30. Eskifiröi miövikudaglnn 10. júní kl. 20.30. Noröflrði fimmtudaglnn 11. júní kl. 20.30. Alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen og Egill Jónsson flytja erindi á fundinum. Allir velkomnir. Stokkseyri og nágrenni Alþingismennirnir Steinþór Gestsson, Eggert Haukdal og Guömundur Karlsson boöa til fundar á Stokkseyrl þriöjudaginn 9. júni kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Austurlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi veröa haldnir sem hér segir: Seyöisfiröl, föstudaginn 11. júní kl. 20.30. Egilsstööum, laugardaglnn 12. júni kl. 2.00. Styrmir Gunnarsson ritstjóri og Egill Jónsson alþingismaöur flytja erlndl á fundunum. Allir velkomnir. Árnesningar Aöalfundur Sjálfstæöisfélagsins Huginn, veröur haldinn i Árnesl föstucfaglnn 12. júni, kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Alþingismennirnlr Stelnþór Gestsson og Eggert Haukdal koma á fundinn. Stlómln.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.