Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981 3 1 vill byggingarfulltrúinn í Reykjavík benda á eftirfarandi. Skv. lögum nr. 54/1978 og byggingarreglugerð nr. 298/1979, eru allar breytingar á ytra útliti húsa, t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreytingar óheimilar, nema að fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekað er að við endurbyggingu eða viðhald húsa skal leitast við að halda, sem upprunalegustum stíl hússins, einkum hvað varöar gluggagerð og ytra útlit. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. íslandsmót í hestaíþróttum 1981 íslandsmótiö veröur haldið aö Melgerðismelum í Eyjafirði, 25. og 26. júlí. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta í öllum flokkum, svo og víöavangshlaupi, opnum flokki. /Eskilegt er aö keppendur í flokki fulloröinna nái eftirfarandi lágmarksmörkum. Tölt, 65 stig. Fimm- gangur, 45 stig. Fjórgangur, 40 stig. Skráning og skráningargjöld þurfa aö hafa borist eftirfarandi mönnum fyrir 20. júní: Jóni Höskuldsyni, Kvistageröi 1, Ak., sími 96-21554, eða Svanberg Þóröarsyni, Kambageröi 6 Ak., sími 96-22443. ||| Af gefnu tilefni 10 gíra hjólin komin Verö kr. 1.795.- Afborgunarskilmálar: 600 kr. útborgun. Afgangur skiptist í tvennt. Póstsími 30980. HAGKAUP Odýrt tveggjavikng sólarfrí Tveggja vikna ferð til Beni- dorm, hrein og snyrtileg strönd á Suður-Spáni. Góð hótel eða íbúðir með eða án fæðis. Beint flug alla leið. 0 FERÐAMIÐSTÖÐIIM AÐALSTRÆTI9 SÍM128133 11255 Frekur og ráðríkur magnari sem hefur eftirlit með og stjómar tónblæ hátalaranna DRIVE NEW HI-SPEED Aðferðin er í því fólgin, að á sama andartaki og magnarinn sendir frá sér rafboð til hátalaranna, nemur Sigma-Drive hvernig þau birtast í þeim, gerir samanburð og knýr fram leiðréttingu til - samræmis við upprunalega gerð þeirra. Pess vegna tengjast fjórir leiðarar í hvern hátalara. Kenwood-Sigma-Drive, stökkbreyting í gerð hljómflutningstækja. FREQUENCY RESPONSE AT SPEAKERINPUT Q i KA-1000 100 watts p/chs min RMS, 8 ohms, 20Hz-20kHz, with no more than 0.005% total harmonic distrotion Damping factor 600 Rise Time 0.9wsec, Slew Rate 120V/ wsec Phono S/N ratio: MM 93dB. Verð: 7.950 kr. KA-900 80 watts p/ch min RMS, 8 ohms, 20Hz-20kHz, with no more than 0.005% total harmonic distrotion Damping factor 500 Rise Time 0 9«sec. Slew Rate 120V/ usec Phono S/N ratio: MM 93dB. Verö: 5.250 kr. ímhHL d r KA-800 50 watts p/ch min RMS. 8 ohms, 20Hz-20KHz, with no more than 0.009% total harmonicdistrotion Dampingfactor 100 100Hz.atspeaKerendofSigmacable Rise Time 0 9«sec, Slew Rate 120V/usec Phono S/N ratio: MM 93dB Verð: 3.995 kr. Aðeins fkENwooD býður ÉIDFÁLKINN hljómtækjadeild SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI85884

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.