Morgunblaðið - 07.06.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ1981
Útvarp Reykjavík
SUNNUEX4GUR
7. júní
Hvitasunnudagur
MORGUNNINN
8.00 Morsunandakt. Scra Sík-
urúur Pálsson vÍKsluhiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 SFréttir.
8.15 VcðurfreKnir.
8.20 Létt morgunlöK. Sinfón-
iuhljómsvcit Lundúna leikur
halletttónlist eftir Tsjaí-
kovský: Richard Bonynjfc
stj.
9.00 MorKuntónleikar.
a. Svita nr. 3 í D-dúr eftir
J.S. Bach. Hátíðarhljómsveit-
in i Bath leikur; Yehudi
Menuhin stj.
b. „Allt sem Kjörið þér“,
kantata eftir Dietrich Buxte-
hude.
c. Klarinettukonsert nr. 3 i
(í-dúr eftir Johann Melchior
Molter.
d. Kanon ok Gii'a eftir Jo-
hann Pachelhei.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
frcjfnir.
10.25 Út ok suður. Ríkharður
Ásjfeirsson heldur áfram að
sejfja frá sijflinjfu með
skemmtiferðaskipinu Balt-
ika. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Akureyrar-
kirkju. Séra Pétur Sijjur-
jfeirsson vigslubiskup pred-
ikar; séra Birjfir Snae-
björnsson þjónar fyrir alt-
ari. Orjfanlcikari: Jakob
Tryjíifvason.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
frejjnir. Tónleikar.
13.20 Frá tónleikum í Akureyr-
arkirkju 29. mars sl. Flytj-
endur: Kirkjukór Löjcmanns-
hlíðarkirkju. félagar i
strenjjjasveit Tónlistarskól-
ans á Akureyri, Inga Rós
Injfólfsdóttir ojf Hörður Ás-
kelsson. Stjórnandi: Áskell
Jónsson.
a. _Sjö löjf" fyrir selló ojf
orjfel eftir César Franck.
b. Messa í G-dúr eftir Franz
Schubert.
14.00 Dajfskrárstjóri i klukku-
stund. Rajfnar Bjarnason
ræður dajfskránni.
SÍDDEGID
15.00 Miðdejfistónleikar.
a. Píanótríó í F-dúr op. 65
eftir Jan Ladislav Dussek.
Musica viva-tríóið í Pitts-
burjf leikur.
b. Hörpukvintett í c-moll cft-
ir E.T.Á. Hoffmann. Marielle
Nordman ieikur með
Strenjfjasveit Gérards Jarry.
c. Strenjfjakvartett í D-dúr
eftir Gaetano Donizetti. St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur; Neville Marr-
iner stj.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
frejfnir.
16.20 Um byjfjfðir Hvalfjarðar
— þriðji þáttur. Leiðsöjfu-
menn: Jón Böðvarsson skóla-
mcistari, Kristján Sæmunds-
son jarðfræðinjfur ojf Jón
Baldur Sijfurðsson dýrafræð-
injfur. Umsjón: Tómas Ein-
arsson. (Endurtekinn þáttur
frá kvöldinu áður).
16.55 Flujfur. Þáttur um skáld-
ið Jón Thoroddsen yn«ra i
samantekt Iljálmars Olafs-
sonar. Lesarar með honum:
Jón Júlíusson ojf Kristín
Bjarnadóttir.
17.20 Barnatími. Stjórnandi:
Guðríður Lillý Guðhjörns-
dóttir. Meðal annars les Guð-
rún Heljfadóttir úr bók sinni
„í afahúsi" ojf stjórnandinn
les söjfu Stefáns Jónssonar
„Vinur minn Jói ojf appelsin-
urnar". V
KVÖLDID
18.00 Frá tónleikum Tónskóla
Sijfursveins D. Kristinssonar
i Bústaðakirkju 20. febrúar
sl. Kór ojf hljómsveit skólans
flytja verk eftir Bach. Stra-
vinsky, Gluck ojf Mozart.
18.45 Veðurfrejfnir. Dajfskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 „Þú sem vindurinn hæðir
...“ Guðrún Guðlaujfsdóttir
ra*ðir við Gunnar M. Majfn-
úss rithöfund.
20.10 Frá tónlistarhátiðinni i
Duhrovnik 1979. Alexander
Slobodjanik leikur á píanó
24 prelúdiur op. 28 eftir
Frédéric Chopin.
20.40 „Trú ok vísindi“. Út-
varpserindi eftir Guðmund
Finnbojcason. samið 1936.
Gunnar Stefánsson les.
21.10 Sellókonsert nr. 2 op. 126
eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Mstislav Rostropovitsj lcik-
ur með Sinfóníuhljómsveit-
inni i Boston:
21.45 „Punktur i mynd“. Iljalti
Röjfnvaldsson les Ijóð úr
lj<jðaf!okki eftir Kristján frá
Djúpalæk.
22.00 Laurindo Almeida leikur
suður-amerisk löjf á jfitar.
22.15 Veðurfrejfnir. Fréttir.
Dajfskrá morjfundajfsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séð ojf lifað. Sveinn
Skorri Höskuldsson les
endurminninjfar Indriða
Einarssonar (34).
23.00 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dajfskrárlok.
AlbNUCMGUR
8. júni.
MORGUNNINN__________________
7.00 Vcðurfrejfnir. Fréttir.
Bæn. Séra Gunnþór Injcason
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Létt morjfunlöjf
7. júni
hvitasunnudajfur
17.00 Hvitasunnujfuðsþjón-
usta
Séra Eiríkur Eiríksson,
prófastur á Þinjfvöllum,
prédikar ojf þjónar fyrir
altari. Kór Selfosskirkju
synjfur. Orjfelleikari Glúm-
ur Gylfasop.
Stjórn upptöku Karl Jeppe-
18.00 Barbapabbi
Tveir þættir, annar endur-
sýndur ojf hinn frumsýnd-
ur.
Þýðandi Rajcna Ragnars.
Söjfumaður Guðni Kol-
beinsson.
18.10 Emil i Kattholti
Fyrsti þáttur.
Þessir þættir voru áður
sýndir fyrir rúmum fjórum
árum ojf vöktu mikla hrifn-
injfu.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Söjfumaður Rajfn-
heiður Steinjfrimsdóttir.
18.35 Vatnajfaman
Sundjfarpurinn David
Wilkie kynnir sér ýmsar
jtreinar vatnaiþrótta.
Ánnar þáttur. Eikjuróður
Þýðandi Björn Baldursson.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaájfrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og
dagskrárkynning
20.20 Sjónvarp næstu viku
20.30 Fast þeir sóttu rekann
Ný, islensk heimildamynd
eftir óla örn Andreassen
og Jón Bjórgvinsson.
21.15 Stórhljómsveit i sjón-
varpssal
Hljómsveitir Dalibors
Brásda og Wal-Bcrgs leika.
8.10 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorð. Hólmfríður Péturs-
dóttir talar.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Þættir úr þekktum tón-
verkum og önnur lög. Ýmsir
flytjendur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
„Stuart litli“ eftir Elwin
Brooks White; Anna Snorra-
dóttir heldur áfram að lesa
þýðingu sína (6).
9.20 Morguntónleikar
a. Sinfónia i d-moll eftir
Michael Ilaydn. Enska
kammersveitin leikur; Charl-
es Mckcrras stj.
h. Klarinettukonsert i Es-
dúr eftir Franz Krommer.
David Glaeser og Kammer-
sveitin í Wúrttemberg lcika;
Jörg Faerber stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 „Rosamunde“, hljóm-
sveitarsvíta eftir Franz
Schubert.
11.00 Messa i Akraneskirkju
(Hljoðrituð á hvitasunnu-
dag).
Prestur: Séra Björn Jónsson.
Organleikari: Haukur Guð-
laugsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.40 „Sigaunaharóninn“,
óperetta eftir Johann
Strauss
SlPPEGID
15.10 Miðdegissagan: „Litla
Skotta“. Jón Oskar les þýð-
ingu sina á sögu eftir George
Sand (14).
15.40 Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.20 Sagan: „Kolskeggur“ eft-
ir Walter Farley
Jasshljómsveit Clark
Terrys leikur. Chris Woods
leikur einleik á altsaxófón
og Michelle Beecham syng-
ur með hljómsveítinni.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.50 Á bláþræði
Norskur myndaflokkur i
fjórum þáttum. byggður á
skáldsögu eftir Nini Roil
Anker (1873-1942).
Sjónvarpshandrit Áse Vik-
ene. Leikstjóri Eli Ryg.
Aðalhlutverk Katja Med-
böe, Anne Marit Jacobsen,
Marie Louise Tank - og
Kirsten Hofseth.
Fyrsti þáttur.
Sagan gerist á fjórða ára-
tugnum og lýsir kjörum
nokkurra kvenna, sem
vinna á saumastofu.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok.
1»RIÐJÚDAGUR
9. júni
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Augiýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sögur úr sirkus. Teikni-
mynd. Þýðandi Guðni Kol-
heinsson. Sögumaður Júli-
us Brjánsson.
20.45 íþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Fclixson.
21.20 Ovænt endalok. Bresk-
ur myndaflokkur. Annar
þáttur. Spáð í spil. Þýðandi
Oskar Ingimarsson.
Guðni Kolbeinsson les þýð-
ingu Ingólfs Árnasonar (10).
17.50 Á ferð. ÓIi II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIO_______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Hilmar B. Ingólfsson skóla-
stjóri i Garðabæ talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin“ eítir Inger Alf-
vén. Jakob S. Jónsson les
þýðingu sína (6).
22.15 Benjamino Gigli syngur
vinsæl lög með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Farið til Ameríku og
heim aftur
Höskuldur Skagfjörð flytur
fyrri frásöguþátt sinn.
23.00 Danslög.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
9. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn
Valdimar Örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pét-
ursson píanóleikari.
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá Morg-
unorð. ólafur Haukur Árna-
son talar.
8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Ilalldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
21.45 Hvers konar útvarp —
hvers konar sjónvarp? Um-
ræðuþáttur um dagskrár-
stefnu og framtíðarþróun
rikisfjölmiðlanna. Stjórn-
endur eru fréttamennirnir
Ilelgi II. Jónsson og Stefán
Jón Ilafstcin.
22.35 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
8. júni
2. dagur hvitasunnu
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Múminálfarnir
Fimmti þáttur endursýnd-
ur. Þýðandi Ilallveig Thor-
lacius.
Sogumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir.
20.45 Um ioftin blá
Sjónvarpið mun á na-stunni
sýna þrjár heimildamyndir
um flugmál ýmiss konar,
þjálfun flugmanna og nota-
gildi gervitungla. Fyrsti
þáttur fjallar um farþega-
flug.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.15 Þar er allur sem unir
Breskt sjónvarpsleikrit.
byggt á sögu eftir Paul
Scott.
Ilandrit Julian Mitchell.
Leikstjóri Silvio Marizz-
ano.
Aðalhlutverk Trevor IIow-
ard og Celia Johnson.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.40 Dagskrárlok.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Stuart litli“ eftir Elwin
Brooks White; Anna Snorra-
dóttir les þýðingu sina (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
frejfnir.
10.30 Islensk tónlist. Einar
Sveinbjörnsso, Ingvar Jón-
asson, Guido Vecchi, Krist-
ina MÁrtensson og Janáke
Larson leika „Næturljóð“ nr.
2 eítir Jónas Tómasson /
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur „Rimu“, hljómsveitar-
verk eftir Þorkel Sigur-
björnsson; Samuel Jones stj.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Umsjón: Ragnheiður
Viggósdóttir. Jón Hjartar-
son les tvo kafla úr bókum
Magnúsar Magnússonar rit-
stjóra.
11.30 Tónleikar. Arthur
Grumiaux og István Ilajdu
leika saman á fiðlu og píanó
lög eftir Fauré, Albéniz, von
Vecsey, Ponce og Sibelius /
Barry Tuckwell og Vladimír
Ashkenazy leika Hornsónötu
i F-dúr op. 17 eftir Ludwig
van Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa — ólafur
Þórðarson.
SÍÐDEGIÐ
15.10 .Miðdegissagan: „Litla
Skotta“. Jón Óskar les þýð-
ingu sina á sögu eftir George
Sand (15).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
17.20 Litli Barnatiminn.
Stjórnandi: Finnborg Schev-
ing. Páiina Þorsteinsdóttir
kemur í heimsókn og aðstoð-
ar við val á efni i þáttinn.
17.40 Á ferð. óli II. Þórðarson
spjallar við vegfarendur.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnend-
ur: Ásta Ragnheiður Jóhann-
esdóttir og Ólafur Ragnars-
son.
20.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Man ég það sem löngu
leið“. (Endurt. þáttur frá
morgninum).
21.00 Frá tónlistarhátíðinni í
Dubrovnik árið 1979. Banda-
riski pianóleikarinn Rudolf
Firkusny leikur Fjögur
impromtu op. 90 eftir Franz
Schubert.
21.30 Útvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin“ eftir Inger Alf-
vén. Jakob S. Jónsson les
þýðingu sina (7).
22.00 Svend Tollefsen og Walt-
er Eriksson leika norska
þjóðdansa.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Að vestan. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. Rætt er
við Ásvald Guðmundsson
bonda i Ástúni á Ingjalds-
sandi og Björn Emilsson
bónda á Fífustöðum í Fífu-
staðadal.
23.15 Á hlj(>ðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „Hvad skal vi
med kvinder?“ — Dönsku
leikararnir Preben Kaas og
Jörgen Ryg fara með gaman-
mál.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR