Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981
Ný friðar-
gæslusveit á
Sinaiskaga
Kairó. 25. júní. AP.
EGYPTAR. ísraelar <>>f Banda-
ríkjamenn komust að samkomu-
lajfi í dag um myndun alþjóðleffr-
ar friðarKæslusveitar sem mun
taka við Kæslustörfum á Sinai-
ska^a þeKar ísraelar fara frá
síðustu svæðunum á Sinai sem
þeir hertóku í striðinu 1967.
Ileimildir herma að 2000 menn
verði í sveitinni en þar af verði
800 Bandarikjamenn.
ísraelar vilja að sveitin verði til
staðar á landamærum Egypta-
lands ok Israel áður en þeir fara
þaðan endanlega í apríl nk. eins og
komist var að samkomulagi um í
Camp David-sáttmálanum. Jimmy
Carter fv. Bandaríkjaforseti lofaði
að friðargæslusveit yrði stofnuð í
bréfi sem fylgdi sáttmálanum. Þar
sagði að Bandarikjamenn myndu
stofna sveitina ef Sameinuðu
þjóðirnar gerðu það ekki. Sovét-
ríkin hafa hótað að beita neitun-
arvaldi sínu í S.þ. ef stofnun
friðargæslusveitar fyrir Sinai-
skaga ber á góma.
Egypska dagblaðið A1 Ahram
sagði í dag að Bandaríkjamenn
hefðu sagt Egyptum og ísraelum
að Astralía, Argentína, Uruguay,
Ecuador og Nýja Sjáland væru
tilbúin að eiga aðild að friðar-
sveitinni. Heimildir hermdu að
sveitin myndi bera svipuð vopn og
friðargæslusveitir S.þ. og þyrlur
yrðu þeim til aðstoðar. Sagt var að
Bandaríkjamenn hefðu sæst á að
bera tvo þriðju hluta kostnaðar af
sveitinni en Egyptar og ísraelar
myndu skipta afgangnum með sér.
HfíMEGA GRÓF
Vitretex sandmálningin er hæfilega gróf utanhússmálning.
Ekki grófari en þaö að regn nær að skola
ryk og önnur óhreinindi af veggjum.
Og Vitretex sandmálning er óhemju sterk utanhússmálning
og endingargóð, það sanna bæði veðrunarþolstilraunir
og margra ára reynsla
NÝ LITAKORT Á ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM
S/ippfélagið íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan
Sími 33433
Eiturefnahemaður
Rússa í Afganistan
Nýja I)olí. 25. júni. AP.
HERFRÆÐINGUR írá
Vesturlöndum fullyrti í
da>í að Sovétmenn stund-
uðu eiturefnahernað í Afg-
anistan. „Mest nota þeir
hanva'nt tauKajías sem kuí-
ar fljótt upp,“ sagði hann.
„Líklega eru þeir að reyna
eitthvað að nýjum efnum
en þeir nota aðalleRa Kam-
alrcynd efni. Þeir veigfra
sér ekki við að nota eitur-
cfnin til að hrcinsa svæði
áður en hersveitir fara þar
um. Það gerir hersveitun-
um mun ha'gara um vik.“
Herfræðingurinn taldi að
Sovétmenn myndu heldur
kjósa að senda háþróaðri
vopn til Afganistan á næst-
unni en fleiri hersveitir.
Sovétmönnum hefur gengið
erfiðlega að vinna bug á
SAKSÓKNARI tyrkncska hers-
ins fór fram á dauðadóm yfir
Abdullah Basturk, formanni
vcrkalýðsfélaKsins Disk, i daK.
Basturk er ásakaður um að hafa
ætlað að bylta tyrknesku stjórn-
inni til að koma á kommúnista-
frelsissveitum í dreifbýli
Afganistan, en þær fá vopn
send erlendis frá. Talið er
að um 85.000 sovéskir her-
menn sé nú í Afganistan.
riki. Saksóknari fór einnig fram
á dauðadóm yfir 51 öðrum meðlim
í verkalýðsfélaginu en það þykir
mjög vinstrisinnað.
„Þetta eru mikil mistök, einmitt
það sem vinstrisinnaðir á Vestur-
löndum vonuðust eftir,“ sagði
sendiráðsstarfsmaður frá Vestur-
löndum í Istanbúl. „Ég tel líklegt
að stjórnmálamenn í miðflokkum
Evrópu muni einnig formæla
ákvörðun saksóknara."
Basturk og hinir fangarnir hafa
verið í varðhaldi síðan 12. sept-
ember þegar tyrkneski herinn tók
völd í sínar hendur og bannaði
flest verkalýðsfélög og alla stjórn-
málastarfsemi.
Basturk varð formaður Disk
1978. Hann er meðlimur í flokki
Bulent Ecevit fyrrverandi forseta.
Undir hans forystu hefur Disk
hætt hörðum kommúnistaáróðri
og byltingarboðskap og færst nær
miðlínu tyrkneskra vinstriflokka.
Undanfarið hefur aðeins verið
farið fram á dauðarefsingu í
Tyrklandi yfir hryðjuverka-
mönnum. I morgun voru tveir
vinstrisinnaðir hryðjuverkamenn
hengdir fyrir morð á Bandaríkja-
manni og tyrkneskum bílstjóra
hans fyrir ári síðan. Bandaríkja-
maðurinn var starfsmaður varn-
arstöðvar Atlantshafsbandalags-
ins í Istanbul. Átta menn hafa nú
verið hengdir í Tyrklandi síðan
herstjórnin tók yfir.
Dauðadómur yfir
verkalýðsforingja?
Ankara. Istanhul, 25. júni. AP.
Átökin milli fraka og írana voru hörð í upphafi stríðsins.
Gleymda striðið
milli
Æ’ Jr
Irana og Iraka
Lítið hefur heyrst af stríð-
inu á landamærum íran og
írak undanfarið en það
stendur enn. Erlendir sendi-
ráðsstarfsmenn i Bagdad
óttast að átökin kunni að
harðna á næstunni. Þeir
óttast að klerkarnir í íran
kunni að blása að kolunum
nú þegar þeir hafa hrakið
Abolhassan Bani-Sadr for-
seta úr embætti eða að
Saddam Hussein, forseti
írak ákveði að hcfja nýjar
árásir á írani til að draga
athygli umheimsins frá
sprengiárás ísraela á kjarn-
orkuver íraka á dögunum
og notfæra sér um leið
glundroðann sem rfkir í
Teheran.
Erfitt er að dæma um hugar-
ástand írakska hersins eða al-
mennings í landinu. Sósíalistar
ráða þar ríkjum og strangt
eftirlit er með öllum hlutum.
Átökin kynnu að harðna nú
þcgar Khomeini hefur hrakið
Bani-Sadr úr embætti.
Erlendir sendiráðsstarfsmenn
telja að 10.000 írakar hafi farist
í stríðinu og 20.000 særst síðan
það hófst fyrir 10 mánuðum.
Staða íraka er hin sama nú og í
nóvember. Hussein hefur sagt að
þeir hafi hertekið 20.000 ferkíló-
metra til að ná Shatt-el-Arab
siglingaleiðinni á sitt vald, en
það er eina leið íraka til sjávar,
og öðrum landamærahéruðum
sem deilur hafa lengi staðið um.
írakskir hermenn í írönsku
borginni Qasrae-Shirin, sem þeir
hafa hertkið, virtust afslappaðir
og jafnvel leiðir þegar frétta-
menn fóru um svæðið fyrir
nokkru. „Hér er ekkert um að
vera,“ sagði herlögreglumaður á
staðnum, „en það er skipst á
skotum hérna dálítið fyrir sunn-
an og austan." 50.000 íbúar
borgarinnar flúðu þegar írakar
tóku hana. Verzlanir og stærri
byggingar hafa verið rændar og
skemmdar, og helst leit út fyrir
að írakar ætli ekki að búa um sig
í borginni.
Hermenn annars staðar á
hertekna svæðinu virtust ekki
eiga von á árás óvinarins. Leit-
artæki voru ekki í gangi og
sjónvarpsloftnet stóðu upp úr
mörgum skotgröfum.
Sendiráðsstarfsmenn í
Baghdad segja að stríðið geti
veikt verulega stöðu Husseins
forseta og komið stjórn Aya-
tollah Khomeini mjög illa.
Margir álíta að Hussein hafi
hafið átökin í haust til að koma i
veg fyrir að byltingin í íran
teygði sig inn í Irak og heittrú-
aðir þar reyndu að taka völdin í
sínar hendur.
Shiite-múhameðstrúarflokk-
urinn, sem Khomeini aðhyllist,
er fjölmennasti trúarflokkurinn
í íran og írak. Hussein og aðrir
valdamenn í írak og meirihluti
Ilussein íraksforseti bar fram
friðartillögur á fundi Múham-
eðstrúarlanda i janúar, en Iran-
ir féllust ekki á þær.
Arabaþjóðanna eru hins vegar
Sunni-múhameðstrúar. Shiitar í
írak hafa framið morð og stund-
að skemmdarstarfsemi þó nokk-
uð lengi í írak. 16 ára verkamað-
ur sagði nýlega að hann væri
meðlimur í flokki Shiite og tæki
þátt í baráttu flokksins á hverri
nóttu. „Fólkið í landinu er á móti
stjórninni," sagði hann.
Flestir veigra sér við að ræða
stjórnmál í Irak en þessi ungi
maður var í hópi örfárra sem
fékkst til að gagnrýna stjórnina.
Aðrir sögðust styðja hana en
vera orðnir þreyttir á stríðinu.
Þó hafa lán frá olíuveldunum við
Persaflóa og góður peningaforði
íraka gert þeim kleift að láta
lífið ganga sinn vanagang.
Þýð. ab.