Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 raöwu- ípá .w HRÚTURINN Uil 21. MARZ-I9.APR|L l>ú munt eÍKU tok á KoOum sambóndum i dax hvort sem þú ert i viðskiptalifinu erta einhverju ortru. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Ijttu skoAanir þinar vel i Ijos. <>k láttu ekki almenn- inKsálitið á þÍK fá. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Mistok Keta alltaf átt sér stað. I>ú laerir bara á þessu. KRABBINN <9* 21. JÍJNl —22. JÍILl I>ú ættir að sættast við pers- ónu sem er þér nátenKd. Eins ok máltækið seidr. Sá væKÍr sem vitið hefur meira. Wfl UÓNIÐ fc* -a 23. JÍILÍ—22. ÁflÚST l>ú munt hitta Kamlan ok Koðan vin á einkenniieKum stað. Njóttu endurfundanna. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu nú ekki að flækja þÍK i mál sem þér kemur ekkert við. VOGIN WnTrÁ 23. SEPT.-22. OKT. iluKKaðu nákominn ættinKja sem þarfnast þess virkileKa. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. OaKurinn er haKsta-ður hvað varðar ástamálin. Giftir ættu að fara eitthvað út i kvold. 07(1 BOGMAÐURINN " 22. NrtV,—21. DES. I>ú færð eihverja Kjöf sem_ KÍeður þÍK mikið. Farðu með- al vina f kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu ekki áhyKKjufull(ur) veKna vissrar personu. Ilún spjarar sík- VATNSBERINN 20. JÁN.-18. FEB. I>ú ert eitthvað þreytt(ur) þessa daKana. En vinnan tekur enda. j FISKARNIR I 19. FEB.-20. MARZ Reyndu að slaka Orlitið á. I>að væri ekki úr veKÍ að skreppa i kvikmyndahús. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hér er stilhreint æf- ingarspil fyrir byrjandann. Þart minnir hann á að úrspil- ið felst ekki endilega i þvi að taka trompin og svina siðan öllu sem svínað verður! Síð- ur en svo. Suður gefur. Norður s 752 h 10983 t ÁD8 1 G54 Suður s ÁK4 h KDG75 t G104 1 ÁD Suður vakti á 1 hjarta, norður hækkaði í 2 hjörtu og suður stökk þá í 4 hjörtu. Utspilið var spaðadrottning. Nú er að gera áætlun. - O - Það er greinilegt að spilið gæti tapast ef báðar svín- ingarnar í laufi og tígli mis- heppnast. „En önnur hlýtur að ganga.“ Kannski í raun- veruleikanum, en ekki í Mogganum! Það virðist eðlilegast að fara strax í trompið. En vörnin fær þá tempó til að brjóta sér annan spaðaslag, og þá verður að stóla á svíningarnar. Það er heldur betri spilamennska að spila strax í öðrum slag ás og drottningu í laufi. Þetta er auðvitað gert í þeim tilgangi að fría laufgosann svo sé að losna við spaðatapslaginn í hann. Vörnin sprengir út spaðavaldið. Þá er tígulgosa spilað — vestur gæti lagt á — og drepið á ás þó að kóngur- inn komi ekki. Spaðahundun- um er svo kastað niður í laufgosann og nú fyrst er farið í trompið. Vestur s DG103 h 62 t 7632 I K106 Norður 8 752 h 10983 t ÁD8 I G54 Suður s ÁK4 h KDG75 t G104 I ÁD Austur s 986 h Á4 t K95 1 98732 Helsta hættan við þessa leið er sú að vörnin nái tígulstungu. Samt er þessi spilamennska nokkuð betri. FERDINAND ■■ 11 1 ' ■■"■n n ■ ■■iii.iiini..i..in.ij...TniiTTTTniiTii7.-niTTTTiiiimn ................................... SMÁFÓLK (IT’S ALM05T NINe) \OtLOCK, SlfL^y (CLASS 5TART5 IN \TMIRTT SECONP^/ / FIVE AAORE 'N ( SECONPS, SIR... i Klukkan er næstum niu, lierra... Tíminn byrjar eftir hálfa mínútu ... Fimm sekúndur í viðbót, lerra... Hún er samkvæmt áætlun! SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Banco di Roma skákmót- inu í Róm í febrúar kom þessi staða upp í flokki alþjóða- meistara í skák þeirra Lohron, V-Þýzkalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Passerotti, Ítalíu. Svartur lék síðast 14 — Be6-f7? 15. e6! — Rxe6,16. Re5 — Dd6, 17. Rxf7 - Kxf7 (Eina leiðin til að forðast stófellt liðstap.) 18. Rxf5 — Dd7,19. Dxd5 - Rf6, 20. Dxd7 - Rxd7, 21. Hel, og hvítur vann endataflið auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.