Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1981 31 H? • RaKnar Ólafsson. kvöldi. en Kjartan er með liðinu í Skotlandi um þessar mundir. þar sem Evrópumeistaramótið fer fram á hinum fra tca St. Andrews Kolfvelli. Ragnar Ólafsson náði þeim frábæra árangri i gær, að leika á pari vallarins, 72 höKK- um. í hávaðaroki. Frábært afrek RaKnars. En „spenna ok skortur á keppnisreynslu“ hamlaði ís- landi síðari daKÍnn. er Ijóst var að stór möKuleiki væri á því að komast i A-flokkinn. eða eitt af átta efstu sætunum. Ragnar lék St. Andrews á pari „VIÐ komumst ekki í A-flokkinn, en söKðum hins vpgar skilið við B-flokkinn. Strákarnir hafa stað- ið sík frábærleKa vel hérna ok það er á allra vörum hversu KÍfurleKar framfarirnar hafa verið hjá okkur,“ saKði Kjartan L. Pálsson landsliðsþjálfari i Kölfi í spjalli við Mbl. í K«er- Ragnar lék á 146 höggum sam- tals (74—72), Sigurður Pétursson á 159 (77—82), Hannes Eyvinds- son á 158 (73—85), Geir Svansson á 157 (77—80), Björgvin Þorsteins- son á 160 (78—82) og Óskar Sæmundsson á 162 (80—82). Það var Hannes sem taldi ekki í gær með sín 85 högg. Furuhillur VERO: 2 stigar og 5 hillur kr. 384,- 1 stigi og 4 hillur kr. 261.- Hilla með 2 skúffum kr. 311.- Skápur 37 cm kr. 315.- Skrifpiata 50 cm kr. 188.- Hæð 180 cm B 80 cm D 28 cm. HAMRABORG 3, SÍMI: 4 2011, KÓPAVOGI Athugasemd VEGNA þess að J.J. iþrótta- fréttamaður Mbl. i Sandgerði vitnar i áhorfendur.i umsögn sinni um leik Reynis og ÍBÍ, sem fram fór í Sandgerði. þann 14. júni, þá langar okkur nokkra áhorfendur. sem voru í bestri aðstöðu. til að leggja fram stutta athuKasemd við skrif J.J., veKna þess hve hann hallar réttu máli, svo ekki sé meira sa^t. J.J. ritar, „að gefin var löng sending þvert yfir völlinn fram á Harald Leifsson, sem var inn undir markteig Reynis og skallaði hann í bláhornið uppi. Leikmenn Reynis mótmæltu ákaft og sögðu Harald hafa verið rangstæðan og það sögðu einnig áhorfendur sem voru í hvað bestri aðstöðu til að dæma um við línuna." Þannig vill til að við undirritað- ir vorum í sömu aðstöðu og línuvörðurinn, í beinni línu við aftasta varnarmann Reynis, Júlí- us Jónsson (son J.J. fréttamanns), og sáum að Haraldur Leifsson, ÍBI, hafði tvo mótherja fyrir innan sig, þegar knettinum var spyrnt, þá Júlíus Jónsson og Jón Örvar markvörð. Haraldur tók á rás og tókst að skalla knöttinn í markið, en Júlíus stóð kyrr. Mark- ið var því fullkomlega gilt. Einnig lýsum við undrun okkar á skrifum J.J. um dómara leiksins, Grétar Norðfjörð, sem að mati J.J. átti að hafa notað flautuna í tíma og ótíma, þannig að hinn brotlegi hagnaðist á brotinu. Grétar dæmdi leikinn alveg sérstaklega vel og beitti flautunni fullkomlega rétt i anda leiksins, að okkar áliti. Ef íþróttasíða Morgunblaðsins ætlar að halda virðingu sinni verða íþróttafréttaritarar þess að vera réttsýnir og hlutlausir og gæta þess að skoða ekki atvikin í gegnum félagsleg gleraugu, eins og J.J. Með þökk fyrir birtinguna, virðingarfyllst. Jón ÁsKeir Þorkelss., Kirkjuv. 27. Óskar Gislason, Birkit. 21. Skúli Rósantsson. Faxahraut 7. Ragnar Margeirsson. Iláholti 19. Nikolai Elíasson, Birkit. 25. mm Stuðningsmenn Breiðabliks athugið Skipulögö hefur veriö ferö meö Arnarflugi á leik Vestmannaeyinga og Breiöabliks kl. 14 laugarrjogj-^ 27. júní. Flogiö veröijf Arnarflugi frá gamla t'iuýíúrninum laugardaginn 27. júní kl. 12.45. Skrif- stofa Arnarflugs veitir allar upplýsingar í síma 29577. Sýniö fyrirhyggju og pantiö tímanlega. Knattspyrnudeild Breiöabliks. Bremsan er aftan á og engin hætta á aö línan sé fyrir þegar mest liggur viö — óbrjótanleg spóla — sveifina má hafa hægra eöa vinstra megin — hárnákvæm línurööun — kúlulegur — ryöfrír málmur o.fl. o.fl. Cardinal hefur kostina sem engin önnur opin sDinnhi-4* HAFNARSTRÆTI 5 TRYGGVAGÖTUMEGIN ABU CARDINAL fBTina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.