Morgunblaðið - 01.07.1981, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.07.1981, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1981 57 fclk í fréttum FORSETA GEFNAR GJAFIR Á ferð Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Islands, um Strandir og Dali voru henni gefnir margir eigulegir munir og kenndi margra grasa, allt frá Skarðsbók til selskinna. Er forseti heimsótti sauma- stofuna Borgir á Hólmavík fékk hún að gjöf peysu og kápu, að sjálfsögðu úr íslenskri ull. Hér þakkar Vigdís gjafirnar. (Ljósm. Mhl. Kristján Einarsson.) Kastaði sér út af 19. hæð + Þessar myndir sýna sjálfsmorðstilraun ungs manns í New York. Hann kastaði sér út af svölum á 19 hæð í háhýsi þrátt fyrir að lögreglumenn reyndu að koma í veg fyrir stökkið. Honum varð þó ekki eins meint af þessari flugferð og hann hafði reiknað með, því lögreglan beið hans fyrir neðan húsið með net og hann var gripinn og því næst fluttur rakleiðis á sjúkrahús. + Þessi slökkviliðsmað- ur komst í fréttirnar er honum á undraverðan hátt tókst að bjarga þessari eins árs gömlu stúlku af þaki brenn- andi hótels í Los Angel- es um daginn. Til þess þurfti hann að ganga nærri 25 metra eftir örmjóum bita og þótti hann sína með því fá- dæma hugrekki. Hetjan heitir Jim Bryan og hefur gegnt starfi slökkviliðsmanns í 18 ár. Kvennagull + Hér sjáum við Karl Bretaprins svífa í dansi með frú Nancy Reagan og hefur hann auðsjáan- lega vakið aðdáun hennar eins og honum er einum lagið. Var þessi mynd tekin á dans- leik sem haldinn var í Lincoln Park í New York er Karl var staddur þar fyrir skömmu. Enn finnast hetjur myndsequlband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum Æ HLJÖMTÆKJADEILD’CJ Éji) KARNABÆR w HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25725 Takið eftir verðinu Ódýr furusófasett Furusófasett: 3ja sæta sófi og 2 stólar, allt saman fyrir aöeins kr. 2836,- ef staðgreitt. Furusófasett 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og 1 stóll fyrir aöeins kr. 3183,- ef staögreitt. Áklæöi: brúnköflótt — Ijósköflótt. Einnig furusófaborö og hornborö Sendum um land allt. VörumarkaDurinn hí. Ármúla 1 A. Sími 86112. Opið föstudaga til kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.