Morgunblaðið - 11.07.1981, Side 26

Morgunblaðið - 11.07.1981, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ1981 + Maöurinn minn, SR. JÓN AUÐUNS, fyrrverandi dómprófaatur, andaöist þann 10. þ.m. Dagný Auöuna. t Eiginmaöur minn, YNGVI GUOMUNDSSON, Sunnubraut 48, Keflavík, lést aö heimili sínu 10. júlí. Erla Geatadóttir. t Móöir mín, GUÐBORG ÞORSTEINSDÓTTIR, talkennari, andaöist á Landakotsspítala 30. júní. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Skúli Halldóraaon. t Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, HAUKUR VIGFÚSSON, fyrrv. foratöóumaður Veödeildar Landsbanka íslanda, lóst hinn 9. júlí sl. Ólöf Sigurjónadóttir, Kristin Hauksdóttir, Skúli Siguróason, María Hauksdóttír, Bjarni Sívertsen. t Móöir okkar og tengdamóöir, INGIBJÖRG SNORRADÓTTIR, Heiöargerði 21, lést í Borgarspítalanum 4. júlí. Jaröarförin hefur fariö fram. Áaa H. Jónsdóttir, Jón Magnússon, Hildigunnur Jónsdóttir, Halldór J. Jónsaon, Gyöa Thorsteinsson, Snorri Jónsson, Soffía Jónsdóttir, Siguröur Jónsson, Sígrún E. Jónsdóttir. t Ástkær móöir mín og systir okkar, GUNNÞÓRA G. MAGNÚSDÓTTIR fró Efra-Hreppi í Skorradal, Kleppsvegi 90, Reykjavík, lést á Landspítalanum aö morgni 10. júlf. Fyrir hönd vandamanna. Ragnar Bruno, Björgvin H. Magnússon. t Faðir okkar, KRISTJÁN EYJÓLFSSON, Miöengi, Garöahverfi, veröur jarösunginn frá Garöakirkju, mánudaginn 13. júlí kl. 2. Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeöin en þeim, sem vildu bent á Knattspyrnudeild Breiöabliks í Kópavogi. Börnin t Útför eiginmanns míns, fööur, tengdaföður og afa, HALLDÓRS SIGURÞÓRSSONAR, fulltrúa, Granaskjóli 20, er lést 2. júlí sl. fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. júlí kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Guóný Einarsdóttir, Ingibjörg H. Halldórsdóttir, Einar I. Halldórsson, Ásta B. Jónsdóttir og barnabörn. Egill Kristjánsson — Minningarorð Fæddur 26. april 1909. Dáinn 5. júli 1981. Áður en hinn nýi vegur var lagður til Suðurnesja um heiðina suður af Vatnsleysuströnd, lá þjóðbrautin mikið nær byggðinni þar á ströndinni. Frá þeim vegi sést vel til bæja, sem flestir standa tiltölulega nærri sjónum, enda sjósókn höfuðatvinna þeirra sem þar hafa búið um aldir. Einstaka bær sker sig úr, t.d. er reisulegt að líta heim að Kálfa- tjörn. Þar er kirkjustaður þeirra Vatnsleysustrendinga. Rétt sunn- an við túnið á Kálfatjörn var um síðustu aldamót og nokkuð fram eftir þessari öld lítið býli sem hét Hlið. Þar fæddist Egill Kristjánsson 26. apríl árið 1909. Foreldrar hans voru Ástríður Eyjólfsdóttir f. 6.7. 1868, d. 3.1. 1952 og Kristján Jóhannsson sjómaður f. 27.10. 1857, d. 11.5. 1931. Ekki áttu þau ■ Ástríður og Kristján fleiri börn saman. Ástríður var ekkja eftir Egil Halldórsson, en hann dó árið 1905. Með Agli átti Ástríður eina dóttur, Guðríði, sem lifir bróður sinn. Að Hliði stendur nú eftir af bænum tóftin ein.' Hún sýnir stærð bæjarhússins og legu. Tóft- in sú segir nú frá því hve þröngt var oft búið og nægjusemi mikil hjá þeim kynslóðum sem alið hafa sinn aldur í þessu landi. Sjávar- kamburinn og rústir gamalla nausta, einstaka vör og mannvirki tengd sjósókn og fiskverkun gefa til kynna harða lífsbaráttu þeirra sem sóttu sjó frá hafnlausri ströndinni. Þetta var leikvöllur Egils Kristjánssonar meðan hann var að vaxa úr grasi og sennilega fyrsti starfsvettvangur hans þeg- ar hann megnaði að rétta fram hjálparhönd við verkun á aflan- um. Skólagöngu naut Egill en þó í mesta hófi eins og títt var á þeim tíma. Árið 1923 fluttist fjölskyld- an til Reykjavíkur. Vann Egill þá við ýmis verslunarstörf, en 1930 réðist hann til starfa á Tollstjóra- skrifstofunni. Þar vann hann til ársins 1943, að hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki á sviði umboðs- og heildverslunar. Það fyrirtæki rak hann í eigin nafni alla tíð síðan. Egill Kristjánsson var vörpulegur maður á velli, hávaxinn, bjartur yfirlitum og allt viðmót hans mótaðist af sanngirni og velvild í garð samferðamanna sinna. Hann var spaugsamur og miðlaði oft vinum sínum af hnyttnum smá- sögum. Hann hafði lag á að láta menn brosa og mönnum leið vel í návist hans. Félagslyndur var Egill og lét stjórnmál til sín taka, átti m.a. sæti í stjórn Heimdallar á yngri árum. En þótt hann væri í hópi traustustu fylgismanna Sjálfstæð- isflokksins, var hann gagnrýninn á störf hans og stefnu, þegar honum þótti miður takast. Egill Kristjánsson var maður vinsæll. Hann gaf sér tíma til þess að ræða vandamál annarra og vildi gjarnan leggja nokkuð af mörkum til þess að finna lausn á þeim. Hann var svo mannglöggur að undrum sætti. Oft dugði að lýsa manni í útliti og háttum fyrir Agli og gat hann þá sagt, hver maður- inn væri, foreldrar hans og forfeð- ur. Sérstaklega átti þetta við meðan hann hafði skrifstofu sína í hjarta borgarinnar og átti mörg spor um götur hennar. Egill var vel listrænn. Sérstak- lega hafði hann yndi af fögrum söng. Hafði og sjálfur ágæta söngrödd þótt hann beitti henni sparlega. Ljóðlist var honum hug- leikin og hafði hann á hraðbergi ýmis ljóða Einars og Davíðs, en þá dáði hann mest íslenskra ljóð- skálda. Var gaman að hlýða á Egil flytja ljóð þeirra á góðum stund- um af innlifun og nærfærnum skilningi. Egill varð fyrir þeirri lífs- reynslu að veikjast af berklum. Töldu sumir læknar að miðað við þekkingu á þeim sjúkdómi væru engin ráð til að lækna Egil. Aðrir hvöttu hann til þess að freista þess að fara til Danmerkur á heilsuhæli í Vejle. Það gerði hann og fékk góðan bata þótt aldrei væri hann samur og fyrr. Kunni hann alla tíð miklar þakkir þeim, sem hvöttu og studdu hann til þeirrar ferðar, og sýndi þann hug í verki. Á sumrum dvaldi Egill jafnan í Hliði og þar undi hann sér vel, naut sjávarloftsins og samvista við gamia kunningja og vini, sem biðu komu hans þangað með eftirvæntingu. Dvölin þar var honum aflgjafi og óviðjafnanleg fjallasýnin hvatti til nýrra starfa. Saga Egils Kristjánssonar er athyglisverð. Án menntunar að heitið gæti, án fjárhagslegs stuðn- ings svo um munaði, án frænd- garðs til trausts og halds, en með bjartsýni, heiðarleika og trú á sjálfan sig ákvað hann að yfirgefa öruggt starf hjá Tollstjóraemb- ættinu og stofna eigið fyrirtæki. Það fyrirtæki tókst honum að reka á þann hátt að traust hans var stöðugt og.menn höfðu ánægju af að gera við hann viðskipti. Egill var trúhneigður og trú- rækinn, sáttur við skapara sinn og undir þau vistaskipti búinn sem nú hafa orðið. Egill kvæntist 7. marz 1936 Margréti Briem, dóttur Önnu Claessen og Ólafs Briem skrif- stofustjóra. Synir þeirra eru Ólaf- t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför mannsins míns, DADA EYLEIFSSONAR. Guölaug Guömundsdóttir, Njaröargötu 5. t Þökkum innilega öllum þelm sem sýndu samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför mannsins míns, fööur, tengdafööur og afa, EGGERTS ODDSSONAR, Hraungeröi, Álftaveri. Þökkum innilega öllum þelm sem á ýmsan hátt sýndu samúö, hjálpsemi og vinsemd viö fráfall og útför SVEINS BJARNASONAR frá Hofi í Örœfum, Ljósvallagötu 32, Reykjavik. F.h. vandamanna. Guömundur Bjarnason. Pálina Pálsdóttir, Málfriöur Eggertsdóttir, Högni Klemensson, Þórarinn Eggertsson, Kristin Jónsdóttir, Þórhalla Eggertsdóttir, Höröur Mar, Oddur Eggertsson, Ágústa Siguröardóttir, Hafdís Eggertsdóttir, Sveinn Þorsteinsson, Svanhíldur Eggertsdóttir, Halldór Eggertsson, Páll Eggertsson, Gottsveinn Eggertsson, Jón Eggertsson og barnabörn. ur, f. 20.8. 1936, sendiherra, kvæntur Rögnu Ragnars, og Kristján, f. 31.12. 1942, flugstjóri, kvæntur Margréti Sigursteins- dóttur. Af öllum ljóðum Einars Bene- diktssonar sem Egill kunni og fór með á stundum er mér minnis- stæðastur flutningur hans á þess- um tveim erindum úr Einræðum Starkaðarr Þad smáa er stórt í harmanna heim höpp «»k slys bera dularliki — OK aldrei er sama sinnið hjá tveim Mt sama glysi þeir báðir fliki. En mundu, þótt veröld sé hjartahörð þott hrokinn sixri ok rétturinn víki, bölið sem aldrei fékk uppreisn á jörð var auðlegð á vöxtum i Kuðanna riki. Eitt bros Ketur diiuinu i daKsIjós breytt sem dropi breytir veÍK heillar skálar. Þel Ketur snúist við atorð eitt. Aðjfát skal höfð i nærveru sálar. Svo oft leynist strenKur í brjósti sem brast við biturt andsvar. Kefið án saka. Hve iðrar marKt lif eitt auKnakast, sem aldrei verður tekið til baka. Með þessum línum kveð ég kæran mág. Hans mun ég lengi minnast, er ég heyri góðs manns getið. Valgarð Briem Þegar góður vinur er kvaddur hinstu kveðju er það margt, sem kemur upp í hugann. Ýmsar endurminningar vakna og hinna góðu kynna minnst. Fundum okkar Egils bar fyrst saman, þegar ég gerðist starfs- maður tollstjóraembættisins í Reykjavík árið 1936, en hann var þá starfsmaður þar og hafði unnið þar í nokkur ár á skrifstofunni. Atvikin höguðu því svo, að okkar kynni urðu þá ekki náin og ekki fyrr en allmörgum árum síðar. Á þessum árum varð Egill fyrir þeirri sáru lífsreynslu, sem setti alla tíð síðan visst mark á hann, hugsun hans og framkomu og ríkan skilning hans & högum þeirra, sem fyrir einhverjum áföllum eða mótlæti urðu í lífinu. Hann tók þann sjúkdóm, sem þá lagði marga að velli hér á landi, en fyrir einbeitni hans og ákveðni tókst honum að komast til lækn- inga í Danmörku, þar sem hann fékk fullan bata á einu fremsta heiisuhæli Danmerkur í Vejle. Þetta var mikið áfall fyrir hann nýkvæntan, sem þó að lokum fór betur en á horfðist. En seint mun honum hafa fundist hann geta fullþakkað þeim einstaklingum, sem með orðum og athöfn hvöttu hann til fararinnar til Danmerk- ur, sem var mikið fyrirtæki fyrir hann, eins og á stóð, en hann var þess fullviss alla tíð, að hún hefði orðið sér til lífs. Var það þó margt og mikið, sem hann kom til leiðar, svo að þeir mættu hljóta makleg þakkargjöld fyrir, sem hann taldi að bjargað hefðu lífi hans. Því nefni ég þetta að mér finnst, og raunar veit, að öllum, sem Egill taldi sig standa í einhverri þakk- arskuld við eða bar sérstaklega fyrir brjósti, vildi hann endur- gjalda margfaldlega. Þannig var hann gerður og taldi þá enga fyrirhöfn of mikla til þess að koma slíku í kring. Um þetta hafði hann ekki hátt, enda ekki gert í því skyni að vaxa af því sjáifur. Til æskustöðvanna á Vatns- leysuströnd bar hann alla tíð sérlega hlýjan hug og sýndi hann ræktarsemi sína til þeirra með mörgu móti. Mörgum öidruðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.