Morgunblaðið - 26.07.1981, Síða 29

Morgunblaðið - 26.07.1981, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 29 + Maðurínn minn, HELGI SALÓMONSSON, frá Ólafavík, Álftamýri 2, lést á Landspítalanum 22. júlí. Jarðarförln auglýst síöar. Fyrir hönd vandamanna Inga Fradarikaen. + Maöurinn minn, SÖLVI BLÖNDAL lést í Uppsölum 11. júlí. Jarðarförln hefur fariö fram. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna, Elsa Blöndal. + Útför eiginkonu minnar, MÖRTU FINNBOGADÓTTUR, Nökkvavogi 18, fer fram þriöjudaginn 28. júlí kl. 3. Jarösett verður frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaölr, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjartavernd. Pétur Eiríksson, börn og barnabörn. + Hugheilar þakkir fyrlr auðsýnda samúö og hlýhug vlö andlát og útför ÞÓRARINS JÓHANNESSONAR, Bergþórugötu 53. Sérstakar þakkir til hjúkrunar- og starfsfólks í Hátúni 10B. Jóhanna Einaradóttir og aörir vandamenn. + Eiginmaöur minn, sonur okkar og bróölr, GUNNAR (KRISTÓFERSSON) EYJÓLFSSON, lést af slysförum í Fort Lauderdale, Florlda, 16. júní sl. Jaröarförin hefur fariö fram. Conny Eyjólfaaon, Kriatófer Eyjólfason, Þuríöur Oddsdóttir, ayatkini. + Móöir mín, fósturmóöir, tengdamóðir og amma, RAGNHILDUR ÁSGEIRSDÓTTIR, Sólvallagötu 51, veröur jarösungin frá Fossvogsklrkju þriðjudaginn 28. júlí kl. 10:30. Ragnhildur Péla Ófeigsdóttir, Salóme Ósk Eggertsdóttir, Vilhjélmur Egilsson, Hjalti Guömundason, Anna Katrín Vilhjélmadóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Bjarni Jóhann Vilhjélmsaon, Ragnhildur Hjaltadóttir. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma, langamma og langalangamma, AÐALBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR, Kleppsvegi 44, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 27. júlf kl. 3 síödegis. Guöríöur Stella Guömundadóttir, Ragnar Guömundsson, Magnús Guðmundsson, Unnur Gunnlaugsdóttir, Þorvaröur Guðmundsaon, Sigríöur Sigurbjörnadóttir, Þorbjörn Guömundaaon, Sigurrós Siguröardóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. + BENEDIKT HJARTARSON, trésmióur, Miklubraut 60, verður jarösettur frá Fossvogskirkju mánudaglnn 27. júlí kl. 10 30 Sigrföur Ingþóradóttir Hjörtur Benediktsaon, Elfn Brynjólfsdóttir, og synir, Ingþór Björnsson, Kalla Lóa Karlsdóttir, og börn. 1250 Innra skipulag húsanna er sveigjanlegt, allt eftir legu lóöar, áttum og aökomu. Hönnun: Dagný Helgadóttir arkitekt FAÍ. einingahús úr steinsteypu Ert þú í byggingar- hugleiöingum? Kynntu þér þá húsin frá Byggingariðjunni hf. Þú sparar tíma og peninga og losnar viö óþarfa áhyggjur ef þú notar byggingarefni, sem hvorki springur, lekur, ryðgar, fúnar né brennur. Við bjóðum þér útveggi með innsteyptri ein- angrun að utanveröu, með múrhúðun að innanverðu og viðhaldsfríu ytra yfirborði — útveggir fyrir íslenskt veðurfar. Við bjóðum þér loftaeiningar, sem spanna á milli útveggja. Innveggir geta því verið léttir og færanlegir. Byggingariðjan hefir 20 ára reynslu í fram- leiðslu steinsteyptra húseininga. Kynntu þér einingahús Byggingar- iðjunnar, þú færð allar upplýsingar á skrifstofu okkar og í sýningarbási okkar hjá Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1. BYGGINGARIÐ3AN HF SlMI 36S60, PÓSTHÖLF 4032 BREIOHÖFOI 10. 124 REYKJAVÍK |^Coc|i^n Núéru bær knrnna.r*! LAUGAVEGI 47 SÍM117575

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.