Morgunblaðið - 28.07.1981, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
Brúðkaup Karls prins og lafði Díönu:
Aðdáendur hafa tjaldað
fyrir utan dómkirkjuna
Díana féll saman
og grét vegna
ágangs almennings
og blaðamanna
Þaö vakti mikla athygli um helg-
ina, að lafði Díana féll saman og
grét vegna athygli og ágegni fólks á
laugardag. Lafði Díana fylgdist með
pólóleik milli brezka hersins og
sjóhersins í Tidsworth. Meðal kepp-
enda var Karl prins. Koma hennar
vakti mikla athygli og allra augu
beindust að henni. Blaðamenn gerð-
ust of ágengir og lafðin þoldi ekki
spennuna og féll saman. Karl prins
huggaði hana og fylgdi henni á
braut, Siðan brá kappinn sér á
hestbak og skoraði sigurmark leiks-
ins fyrir sjóherinn. „Hún þoldi ekki
álagið,” sagði Karl prins við
fréttamenn eftir atvikið.
JHún grét og var greinilega í
miklu uppnámi. Ég held að athygli
fólksins hafði verið henni um
megn,“ sagði kona nokkur, sem varð
vitni að atvikinu. Að sjálfsögðu
gerðu brezku blöðin mikið út atviki
þessu og í flestum þeirra birtust
myndir þar sem Karl prins var að
hugga brúði sína. Karl prins tók til
við pólóleik með enska landsliðinu á
sunnudag og lafði Díana mætti þá
til að fylgjast með honum í leik.
í viðtali við lafði Díðnu, sem tekin
var fyrir atvikið í Tidsworth, sagð-
ist hún eiga í erfiðleikum með að
laga sig að breyttum aðstæðum;
' allri þeirri athygli sem hún vekur
hvar sem hún fer en „mér líður eins
og öllum ungum konum, sem eru að
ganga í hjónaband,“ sagði hún.
Nancy Reagan neitar
að hneigja sig
Þá slógu blöðin því upp með
miklum fyrirgangi, að Nancy Reag-
an, sem verður fulltrúi Ronalds
Reagans, forseta Bandaríkjanna,
myndi ekki hneigja sig þegar hún
hittir Eiísabetu drottningu. Heldur
muni forsetafrúin aðeins taka í
hendi drottningar. „Nancy er
bandarískur þegn. ekki brezkur og
því sé ég enga ástæðu fyrir hana til
að hneigja sig,“ sagði ritari forseta-
frúarinnar við fréttamenn.
Britannía farin áleiðis
til Gíbraltar
Snekkja konungsfjölskyldunnar,
Britannía, hélt í dag áleiðis til
Gíbraltar. Þar mun snekkjan bíða
l.undunum. 27. jáli. AP.
ÁKAFIR aðdáendur brezku konungsfjolskyldunnar hófu I dag að tjalda
fyrir utan Sánkti Paul's dómkirkjuna i Lundúnum en Karl Bretaprins
og lafði Díana Spencer verða gefin saman i kirkjunni á miðvikudag.
Lögreglan gerði mikla leit i dag á leiðinni frá Buckinghamhóll til
dómkirkjunnar. Lögreglan notaði meðal annars sérþjálfaða lögreglu-
hunda til að leita að hugsanlegum sprengjum. Ekkert grunsamlegt
fannst en logreglan hefur mikinn viðbúnað vegna brúðkaupsins.
Mikið tilstand er nú i heimsborginni. Talið er að um 900 fréttamenn
viðs vegar að úr heiminum muni fylgjast með brúðkaupinu og að
minnsta kosti 600 milljónir manna um allan heim muni fylgjast með
beinum sjónvarpsútsendingum. Karl prins og lafði Díana voru i dag
viðstödd skírn dóttur önnu prínsessu i Buckinghamhöll.
jiO ■■■■>}*• Simamynd AP.
Brezka konungssnekkjau lætur úr höfn i Portsmouth i gær og heldur
áleiðis til Gibraltar þar sem Karl príns og lafði Diana hefja siglingu um
Miðjarðarhaf í tilefni hrúðkaupsins. Sú ákvörðun að hefja brúðkaups-
ferðina í Gibraltar hefur valdið mikilli reiði á Spáni og hefur spa'nska
konungsfjölskyldan hætt við að koma til brúðkaupsins.
brúðhjónanna, sem væntanleg eru
til nýlendunnar á laugardag. Juan
Carlos, Spánarkonungur neitaði að
vera viðstaddur brúðkaup Karls
prins og lafði Díönu vegna ákvörð-
unar prinsins um að koma við á
Gíbraltar.
Mál þetta hefur vakið mikla
athygli í Bretlandi og á Spáni.
Þingmenn úr brezka íhaldsflokkn-
um báru fram þingsályktunartillögu
fyrir helgina, þar sem lýst var
„óbeit“ á þeirri ákvörðun Spánar-
konungs og drottningar hans að
mæta ekki við brúðkaup Karls pins
og lafði Díönu vegna deilunnar um
Gíbraltar.
Sir Ian Gilmour, aðstoðarutanrík-
isráðherra sagði fyrir helgi, að
brezka stjórnin mundi ekki leggja
til, að sú breyting yrði gerð á
brúðkaupsferð Karls prins og lafði
Díönu, að þau hættu við að koma til
Gíbraltar í upphafi ferðarinnar.
Hann sagði, að enginn mætti eða
gæti skipt sér af brúðkaupsferð
þeirra.
Talsmaður utanríkisráðuneytis-
ins í Madríd sagði, að fyrirhuguð
Gíbraltarheimsókn væri „ótímabær
og óréttlætanleg". Talið er að Juan
Carlos vilji ekki styggja hægrimenn
og þjóðernissinna í kjölfar bylt-
ingartilraunarinnar í vetur með því
að mæta við brúðkaupið.
Viðræður standa yifir milli Breta
og Spánverja um Gíbraltarmálið og
brezka ríkisstjórnin vildi lítið gera
úr málinu. Margrét Thatcher, for-
sætisráðherra, kvaðst fyrir helgi
harma ákvörðun Spánarkonungs.
íbúar Gíbraltar samþykktu með
yfirgnæfandi meirihluta í þjóðar-
atkvæðagreiðslu árið 1967 að verða
áfram undir stjórn Breta.
Mikið tilstand varð í Sánkti
Paul’skirkju á laugardag þegar dúfa
nokkur flaug inn um glugga kirkj-
unnar og vildi helst ekki út aftur.
Loks eftir klukkutima eltingarleik
um kirkjuna tókst að fanga dúfuna
og koma henni út.
Brúðarhringurinn úr
welsku gulli
Hringurinn, sem Karl prins mun
Sextán
líflátnir
Beirút. 27. iólí. AP.
MOHAMMAD ALI RAJAI sigrradi i
forsetakosningunum I fran með
88,12 af hundraöi atkvæða. en
frestaði formlegri yfirlýsingu sem
annar þjóðkjörni þjóðhöfðingi
landsins eftir 25 alda konungs-
stjórn. þar til talningu utankjör
staðaratkvæða lyki.
Fjölmiðlar sögðu jafnframt að 16
vinstrisinnaðir andstæðingar stjórn-
arinnar hefðu verið teknir af lífi í
ýmsum hlutum landsins i miskunn-
arlausri herferð gegn veraldlegum
andstæðingum harðlínuklerka.
Meðal hinna líflátnu var Mo-
hammad Reza Saadati, valdamikill
fulltrúi í miðstjórn islamska marx-
istaflokksins Mujahedeen Khalq,
sem var aðaldriffjöður skæruhem-
aðarins er hafinn var til að mótmæla
brottvikningu Abolhassans Bani-
Sadr fv. forseta.
Fram kom fram í réttarhöldunum
að Saadati var handtekinn fyrír um
tveimur árum og dæmdur í 10 ára
fangelsi fyrir njósnir í þágu Rússa.
Því var haldið fram að fanganum
hefði tekizt að halda uppi sambandi
við aðila utan fangelsismúranna og
haldið áfram njósnum. Síðan hefði
hann heilaþvegið fangavörð til þess
að myrða annan fangavörð í síðasta
mánuði, sama daginn og sprengja
sprakk í aðalstóðvum Islamska lýð-
veldisflokksins i Teheran er rúmlega
70 ráðamenn biðu bana.
Alls voru 22 milljónir á kjörskrá í
forsetakosningunum og atkvæði
greiddu 15 milljónir þrátt fyrir
sprengjuherferð vinstrisinna, sem
vildu hræða kjósendur til að koma í
veg fyrir að þeir kysu.
Samkvæmt síðustu tölum fengu
andstæðingar Islamska lýðveldis-
flokksins innan við eina milljón
atkvæða hver. Dr. Abbas Sheibani
fv. landbúnaðarráðherra hlaut
4,26% atkvæða, Ali Akbart Parvar-
esh þingforsetri 2,75% og Habibol-
lah Asghar þingmaður 1,72% at-
kvæða. ...............
Vopnaskortur hefur háð skæruliðum i Afghanistan frá upphafi baráttu þeirra, en síðustu bardagarnir í landinu benda til þess að
andspyrnuhreyfing þeirra sé vel skipulógð og ráði yfir talsverðum hergögnum. Stór hluti þeirra hefur trúlega verið tekinn herfangi af Rússum eins
og sovézki Kalashnikow-riffillinn sem skæruliðinn á myndinni miðar á lest sovézkra herflutningabila.
Palestínumenn rufu vopnahléið
Tri Avtr, 27. )«lt. AP.
PALESTÍNSKIR skæruliðar gerðu
árás með eldflaugum og léttu
skórskotaliði á svæði krístinna
manna i Suður-Libanon i dag og
rufu hið ótrygga vopnahlé á norð-
urlandamærum fsraels. Um mann-
fail er ekki vitað.
Israelsmenn og kristnir stuðn-
ingsmenn þeirra svöruðu ekki skot-
hríðinni. Palestínumenn gerðu árás-
ina frá Nabatiyah í Mið-Líbanon á
kristnu þorpin vestur af samyrkju-
búinu Misgav Am, þar sem kona
nokkur féll fyrir palestínskir eld-
flaug i siðustu viku. Engin eldflaug
féll á israelskt iand og lífið i
landamærabæjunum er að færast í
eðiilegt horf.
mundu halda áfram könnunarflugi
yfir Líbanon og teldu það ekki vera
brot á vopnahlénu. Hann kvaðst
telja að Bandarikjamönnum væri
kunnugt um afstöðu ísraelsmanna
Liverpool, 27. júll. AP.
LEIÐTOGAR hlökkumanna
kenndu „stöðugrí áreitni lögregl-
unnar“ um óeirðir sem brutust út f
nótt í Toxtcth-hverfinu i Liverpool,
en yfirvöld visuðu ásökuninni á
bug.
til könnunarflugsins.
Palestínskir skæruliðar skutu af
loftvarnabyssum þegar ísraelskar
þotur rufu hljóðmúrinn yfir Beirút
tvívegis í dag. Þótt Frelsissamtök
réðust á lögregluna í hverfinu og
létu rigna yfir hana benzínsprengj-
um, grjóti og múrsteinum og kveikt
var í nokkrum bílum.
Tveir leigubílstjórar slösuðust,
annar þeirra alvarlega, þegar leigu-
bíll var grýttur með þeim afleiðing-
um að ökumaðurinn missti stjórn á
bílnum og ók á tré. Sjónarvottar
segja að leigubíistjórinn hafi verið
Palestinu, PLO, segi flugið brot á
vopnahléinu hafa þau tekið fram að
ferðir flugvélanna muni ekki verða
til þess að skæruliðar brjóti vopna-
hléð í Suður-Líbanon.
dreginn út úr brakinu og múgurinn
hafi haldið áfram að kasta steinum í
hann þar sem hann lá á götunni.
Leiðtogar hverfisbúa neita því að
leigubílstjórar séu lagðir í einelti
vegna frétta um að þeir hafi ekið
lögreglunni á óróastaði í fyrri upp-
þotum. Félag leigubílstjóra sagði að
litið yrði á hverfið sem einskis-
ma’nnslands.
Menachem Begin forsætisráð- (jm 70 unglingar, aðallega af
herra ■sagði- f-dag 'SÍr Israelsfmenn— aTfíSKúm'ógveslúr-índískúm^æftum,
Enn óeirðir í Liverpool