Morgunblaðið - 28.07.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ1981
23
w
Sagt eftir leikinn
Eigum góða möguleika nú
„ÉG ER mjöjí ánægður með
þennan leik, þetta verður alltaf
betra og betra hjá okkur eftir þvi
sem leikjunum fjölgar og nú
höfum við lagt ÍBK í bikarnum
og Breiðablik og Viking i deild-
inni,“ sagði Marteinn Geirsson
fyrirliði Fram. _Ég tel okkur þvi
eiga nokkuð góða möguleika á
sigri i deildinni þó það sé alltaf
erfitt að berjast á tvennum vig-
stöðvum i einu, þó við Framarar
séum raunar vanir þvi. Við eigum
leik við Þór á Akureyri á mið-
vikudaginn og förum síðan i
æfingabúðir til undirbúnings
fyrir lokaátökin. Þetta er allt að
smella saman hjá okkur eftir
dapra byrjun og nú höfum við
unnið 5 leiki i röð, svo við erum
greinilega á réttri leið,“ sagði
Marteinn.
Verðum áfram efstir
_ÉG HELD að mestu mistökin i
þessum leik hafi verið þau að ég
tók ákvörðun um að spila hann.
Ég taldi mig orðinn nægiiega
góðan af meiðslunum, en svo var
ekki og þau háðu mér i útspörk-
um og úthlaupum i háu boltana.
Annars er þetta enginn heims-
endir þó við töpum leik, við erum
enn efstir og verðum það áfram,“
sagði Diðrik ólafsson, markvörð-
ur og fyrirliði Vikings.
„Borðleggjandi víti“
- sagði Sævar dómari
_Þetta var okkar besti leikur i
sumar,“ sagði Árni Njálsson
þjálfari Þórs. Það var góður
baráttuandi i liðinu og strákarn-
ir léku vel saman. Við munum
selja okkur dýrt í næstu leikjum
okkar. Annað dugar ekki ef við
ætlum okkar að halda sæti okkar
í 1. deild. Botnbaráttan verður
hörð. Nú það hefur ekki gengið
of vel að skora i sumar og þetta
er fyrsti leikur okkar i deildinni
þar sem við skorum meira en eitt
mark. Vonandi verður áframhald
á þvi.
Eftir leikinn sagði Sævar dóm-
ari er hann var inntur eftir
vítaspyrnudómnum. Þetta voru
borðleggjandi vítaspyrnur. í fyrra
skiptið var sparkað aftan í hæla
Sigurjóns og hann felldur. Og
Guðjón var nú hreinlega lagður á
sniðglímu. Það var ekki hægt að
dæma neitt annað en víti, í báðum
tilfellum.
- Þr.
v#
Ungur og bráðefnilegur knattspyrnumaður í Fram, Viðar Þorkelsson (nr. 8) stekkur hátt upp og skallar
boltann. Viðar átti stórleik gegn Viking og skoraði tvö glæsileg mörk. Ljó.sm. Guðjón.
Fram sigraói Víking
í bezta leik sumarsins
Héraösmót USAH
Birna og Kristinn
urðu stigahæst
FRAM sigraði Víking með 3 mörkum gegn 1 í opnum og
skemmtilegum leik á Laugardalsvellinum síðastliðið
sunnudagskvöld eftir að hafa verið yfir í leikhléi, 2:0.
Fram lék að þessu sinni sinn bezta leik í sumar og hefur
nú unnið 5 leiki í röð og með þessum sigri aukast
möguleikar liðsins á íslandsmeistaratitlinum verulega.
Víkingar voru á hinn bóginn venju fremur daufir og
skáru upp eftir því, en hafa þó enn 2 stiga forskot í 1.
deildinni.
Héraðsmót USAH i frjálsum
iþróttum var haldið á Skaga-
strönd um síðustu helgi (18.—19.
júlí). Keppendur voru um 60 frá
4 ungmennafélögum. Veður var
sæmilegt fyrri dag keppninnar
svo og framan af þeim seinni en
kólnaði þá snögglega með norð-
anátt og þoku. Hlaupa- og stökk-
brautir voru nokkuð lausar og
kom það heldur niður á árangri
keppenda.
Urslit urðu þau að UMF Fram,
Skagaströnd sigraði með nokkrum
yfirburðum og hlaut alls 263,5
stig, UMF Hvöt, Blönduósi var í
öðru sæti með 14814 stig.
Stigahæstu einstaklingar urðu
Birna Guðmundsdóttir, Hvöt, og
Kristinn Guðmundsson, Fram.
Besta afrek karla vann Helgi Þór
Helgason, Geislum, er hann kast-
aði kringlu 50,81 m sem jafnframt
er nýtt héraðsmet. Besta afrek
kvenna unnu Guðrún Berndsen,
Fram, og Þórhalla Guðbjartsdótt-
ir, Hvöt, er þær stuttu 1,40 m í
hástökki.
Verðlaun gáfu Kaupfélag Hún-
vetninga, Búnaðarbankinn
Blönduósi og Sparisjóðurinn
Skagaströnd.
Mótstóri var Guðmundur H.
Sigurðsson varaformaður USAH.
Þess má til gamans geta, að í
liði Fram vour 6 systkini og eru
þau á aldrinum 10—26 ára. Þau
hlutu alls 120 stig í keppninni og
má mikið vera ef þetta er er ekki
fágætt.
100 m sek.
1. Berglind Stefánsdóttir, Fram 13,8
2. Birna Gudmundsdóttir, Hvöt 13,9
3. -4. Birna Sveinsdóttir, Fram 14,3
Ingibjörg örlygsdóttir, Hvöt 14,3
200 m
1. Birna Sveinsdóttir, Fram 29,6
2. Birna Guðmundsdóttir, Hvöt 29,7
3. Soffía Gkuömundadóttir, Fram 31,1
400m
1. Birna Sveiiwdóttir, Fram 67,5
2. Birna GuÖmundNdóttir, Hvöt 67,6
3. Ingibjörg örlygHdóttir, Hvöt 68,9
800 m min.
1. Birna Sveinadóttir, Fram 2.50,7
2. Birna Guðmundadóttir, Hvöt 2.59,2
3. Soffía Guömundsdóttir, Fram 2.59,7
4x100 m Hek.
1. Sveit Fram 57,9
2. Sveit Hvatar 59,5
Langstökk m
Birna Guömundsdóttir, Hvöt 4,23
2. GuÖrún Berndsen, Fram 4,17
3. Þórhalla GuÖbjartsdóttir, Hvöt 4,05
Ilántökk
1. Guörún Berndsen, Fram 1,40
2. Þórhalla GuÖbjartsdóttir, Hvöt 1,40
3. Birna Guðmundsdóttir, Hvöt 1,30
Kúluvarp
1. Kolbrún Viggósdóttir, Fram 9,60
héraösmet
2. Sigríöur Gestsdóttir, Fram 9,20
3. Kolbrún Hauksdóttir, Hvöt 8,56
Kringlukant
1. Sigríöur Gestsdóttir, Fram 27,51
2. Kolbrún Hauksdóttir, Hvöt 25,86
3. Guðbjörg Gylfadóttir, Fram 23,36
Spjótkant
1. Þórunn Ragnarsdóttir, Hvöt 28,62
2. GuÖbjörg Gylfadóttir, Fram 26,57
3. Soffía Guömundsdóttir, Fram 18,68
100 m Hek.
1. Hjörtur Guömundsson, Fram 12,0
2. Lárus Æ. Guömundsson, Fram 12,2
3. Kristinn GuÖmundsson, Fram 12,4
200 m
1. Kristinn GuÖmundsson, Fram 25,2
2. Hjörtur Guömundsson, Fram 25,4
3. Lárus Æ. Guömundsson, Fram 25,6
400 m
1. Kristinn GuÖmundsson, Fram 57,1
2. Hjörtur Guðmundsson, Fram 57,3
3. Þorsteinn Sigurðsson, Hvöt 57,7
1500 m min.
1. Sigurður Guömundsson, Fram 4.54,1
2. Guðmundur Sveinsson, Hvöt 5.02,9
3. Kristinn Guðmundson, Fram 5.09,4
300 m
1. Siguröur GuÖmundsson, Fram, 10.28,3
2. Kristinn GuÖmundsson, Fram 10.31,2
3. Guðmundur Sveinsson, Hvöt 10.32,2
4x100 m Hek.
1. Sveit Hvatar 51,5
2. Sveit Fram 51,6
l^angntökk m
1. Karl Lúövíksson, Geislar 5,52
2. Lárus Æ. Guömundsson, Fram 5,46
3. Kristinn GuÖmundson, Fram 5,44
Þrintökk
1. Karl Lúðvíksson, Geislar 11,65
2. Hjörtur GuÖmundsson, Fram 11,46
3. Kristinn Guömundsson, Fram 11,14
Hántökk
1. Karl Lúövíksson, Geislar 1,65
2. Stefán ólafsson, UMFB 1,65
3. Guðmundur Sveinsson, Hvöt 1,65
Stangarstökk
1. Karl Lúövíksson, Geislar 3,10
2. Lárus Æ. GuÖmundsson, Fram 3,00
3. Jón Arason, Hvöt 2,50
Kúluvarp
1. Helgi Þór Helgason, Geislar 14,78
2. Þorleifur Arason, Hvöt 11,20
3. Guðgeir Gunnarsson, Hvöt 10,90
Kringlukant
1. Helgi Þór Helgason, Geislar 50,81
héraösmet
2. Þorleifur Arason, Hvöt 33,91
3. Helgi Björnsson, Fram 33,43
Spjótkant
1. Snorri Jóelsson, Geislar 54,50
2. Haraldur Árnason, Fram 48,82
3. Guðgeir Gunnarsson, Hvöt 47,82
Leikurinn fór fremur rólega af
stað og var þá nokkurt jafnræði
með liðunum fyrsta stundarfjórð-
unginn án þess að þeim tækist að
skapa sér veruleg marktækifæri.
En á 14. mínútu leiksins skoraði
Viðar Þorkelsson fallegt mark,
fékk knöttinn óvaldaður í víta-
teignum eftir að Diðrik hafði
misst hann frá sér er hann hugðist
komast inn í fyrirgjöf. Viðar lagði
knöttinn fyrir sig og sendi hnit-
miðað skot efst í markvinkilinn
yfir 2 Víkinga, sem stóðu á
marklínunni. Við þetta efldust
Framarar verulega og léku mjög
fallega knattspyrnu og réðu lögum
og lofum á vellinum. Á 25. mínútu
nær Halldór Arason knettinum á
miðjum vallarhelmingi Víkinga
eftir að Diðrik hafði misheppnast
að kasta honum frá marki. Hall-
dór lék á mikilli ferð að marki
Víkings án þess að varnarmenn
liðsins kæmu vörnum við og á
vítateigslínunni skaut hann
þrumuskoti efst upp í markhornið
án þess að Diðrik ætti möguleika á
að verja. Þremur mínútum síðar
sleppti góður dómari leiksins að
því er virtist augljósri vítaspyrnu
á Víkinga er þeir felldu Guðmund
Steinsson innan vítateigs. Næsta
færi var svo Víkinga, er Lárus
komst einn inn fyrir vörn Fram-
ara eftir laglega sendingu frá
Heimi, en hann skaut beint í
fangið á Guðmundi markverði
Fram. Á 35. mínútu galopnaðist
Víkingsvörnin og Pétur Ormslev
varð skyndilega frír í vítateignum,
en Diðrik bjargaði vel með út-
hlaupi. Á 43. mínútu fengu Vík-
ingar aukaspyrnu rétt utan víta-
teigshorns Framara, Heimir sendi
knöttinn til Helga Helgsonar, sem
lyfti honum yfir varnarmenn
Fram og í átt að markinu, en
Guðmundi tókst að slá knöttinn í
horn. Á síðustu mínútu fyrri
hálfleiksins komst Guðmundur
Steinsson einn inn fyrir vörn
Víkinga eftir laglega sendingu frá
Ágústi Haukssyni, en Diðrik
bjargaði vel með úthlaupi. Fram-
arar mættu ákveðnir til leiks eftir
leikhléið og á 49. mínútu varði
Diðrik glæsilega fallegan skalla
frá Halldóri eftir aukaspyrnu
Trausta. En aðeins 3 mínútum
síðar tókst Héimi að minnka
muninn fyrir Víking er hann fékk
knöttinn frír í vítateig Framara
eftir aukaspyrnu og sendi hann
með þrumuskoti í netið út við
stöng. En Framarar voru ekkert á
því að gefa sig og 4 mínútum síðar
skoruðu þeir enn. Viðar Þorkels-
son skallaði knöttinn þá glæsilega
efst í markhornið eftir auka-
spyrnu Péturs Ormslev. 1 mínútu
síðar komst Guðmundur Steinsson
inn fyrir Víkingsvörnina eftir
fallegan samleik Framara, en
skaut rétt framhjá úr þröngu færi.
Á 64. mínútu sendi Halldór knött-
inn til Guðmundar Steinssonar
eftir að hfa náð honum af varnar-
mönnum Víkings. Guðmundur var
í ágætu færi við vítateigslínuna,
en skot hans var misheppnað og
Diðrik varði auðveldlega. Á 69.
mínútu kom löng sending inn á
vallarhelming Fram, Heimir elti,
en áður en hann náði knettinum
kom Guðmundur markvörður út á
Lárus Guðmundsson lék mjög vel
og gerði mikinn usla i vörn
Fram. Hér er hann í baráttu við
hinn leikreynda kappa Gunnar
Guðmundsson.
Víkingur
- Fram laO
völlinn og bægði hættunni frá. A
71. mínútu komst Lárus einn inn
fyrir Framvörnina en skot hans
fór yfir markið. Á 79. mínútu
sendi Hafþór knöttinn þvert fyrir
mark Víkings, Halldór skallaði
knöttinn beint fyrir fæturna á
Guðmundi Steinssyni, en hann
skaut yfir. Mínútu síðar átti
Aðalsteinn lúmskt skot að Fram-
markinu utan af kanti, en rétt yfir
og 2 mínútum síðar komst Lárus
enn einn inn fyrir vörn Fram en
Guðmundur kom vel út á móti
honum og varði skot hans vel.
Lárus var enn á ferðinni aðeins 3
mínútum síðar er hann komst inn
fyrir vörn Fram, lék á Guðmund
markvörð og upp að endalínunni
og sendi knöttinn fyrir markið, en
þar var enginn Víkingur nálægur,
svo Framarar náðu að bægja
hættunni frá. Enn fékk Lárus
þokkalegt færi á 86. mínútu en
skot hans frá vítateig var mis-
heppnað og olli Guðmundi engum
vandræðum. Er 3 mínútur voru til
leiksloka varði Diðrik svo vel gott
skot Péturs Ormslev eftir laglegan
samleik.
Þetta var fjörugur og vel leikinn
leikur einkum af hálfu Fram, en
Víkingar áttu einnig sín færi og
hefðu bæði liðin nýtt færi sín
betur hefði leikurinn allt eins
getað endað með Framsigri 7
mörk gegn 4.
Allir leikmenn Fram áttu góðan
dag, en mest bar á þeim Marteini,
Guðmundi markverði, Halldóri og
Viðari. Víkingsliðið var óvenju
dauft að þessu sinni og voru það
helzt Lárus og Heimir, sem
reyndu eitthvað að berjast. Diðrik
varði oft vel og átti þokkalegan
leik, þó ef til vill megi rekja tvö
markanna til mistaka hans.
í stuttu máli: íslandsmótið 1. deild
Víkingur 1 Fram 3.
Mörk Fram: Viðar Þorkelsson á
14. og 56. mínútu og Halldór
Arason á 25. mínútu.
Áminningar: Marteinn Geirsson
Fram og Jóhann Þorvarðarson
Víkingi fengu gula spjaldið.
Dómari: Róbert Jonsson.
Áhorfendur: 2.057. — HG
I Knatlspyrna ]