Morgunblaðið - 28.07.1981, Side 48
Síminn á afgreiðslunni er
83033
tr0iM«tlbli>l>í®>
Rjúkamli
MORGUNKAFFI
ox nybökud biwió
frá kL
ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1981
Heyskaparhorfur í Mývatnssveit:
Fullsprottið og
beðið þurrksins
SPRETTAN hefur mjóvr tekið viö
sér síðustu dajía <>k má heita að nú
sé fullsprottið ok menn xeti hafið
slátt strax og þurrkur kemur næst,
savcði Kristján Þórhallsson, frétta-
ritari Mbl. í Mývatnssveit, er hann
var spurður um heyskaparhorfur
eftir hiýindakaflann siðustu daxa.
Kristján sagði að nokkrir bændur
hefðu verið byrjaðir slátt, en í
síðustu viku birti mjög upp og
verulega hlýnaði. Heitast var sl.
föstudag, en nokkur dumbungur
hefur þó verið og því ekki þurrkur
og voru t.d. skúrir í gær. Sagði
Kristján að það hlyti að vera
steindauð jörð, sem ekki hefði tekið
við sér í hlýindunum undanfarið.
Kísiliðjan stöðvaði framleiðslu
sína í gær, en ákveðið var í vor að
hlé yrði gert á rekstri hennar i
mánaðartíma, m.a. vegna útlits
fyrir minni sölu. Sagði Kristján að
sá tími hefði nú verið styttur niður í
hálfan mánuð og myndi verksmiðj-
an verða gangsett á ný hinn 10.
ágúst.
Þorvaldur Skúlason:
ÆtK ég hafi ekki málað
10 til 15 sjálfsmyndir
— og auðvitað þá mynd, sem nú er sýnd
í Norræna húsinu
„GUNNLAUGUR veit ekkert hvað
hann er að taia um, ég hef heyrt
þetta og held að það sé mjög
óheppilegt að birta svona grein.
Uað verða einhver leiðindi vegna
þess, en þó ekki frá mér,“ sagði
l>orvaldur Skúlason, listmálari, er
Morgunblaðið bar undir hann
grein eftir dr. Gunnlaug bórðar-
son, þar sem hann dregur i efa að
sjálfsmynd borvaldar, sem nú er til
sýnis i Norræna húsinu sé eftir
hann. í greininni segir dr. Gunn-
laugur einnig að borvaldur hafi
málað fleiri en eina sjálfsmynd.
Auglýsend-
ur athugið
ATHYGLI skal vakin á því að
Morgunblaðið kemur ekki út
sunnudaginn 2. ágúst.
Þeir sem ætla að auglýsa í
blaðinu laugardaginn 1. ágúst
eru vinsamlegast beðnir að skila
auglýsingum fyrir kl. 6 fimmtu-
daginn 30. ágúst.
Morgunblaðið.
gagnstætt þvi, sem Björn Th.
Björnsson, listfræðingur. hefur
haldið fram.
„Það er ekki nokkur minnsti vafi
á því að sjálfsmyndin er eftir mig,
ég ætti bæði að þekkja það og vita.
Það er því algjör misskilningur hjá
Gunnlaugi að ég hafi ekki málað
hana og ég skil ekkert í honum að
sækja þetta svona stíft í blöðum. Ég
veit alveg upp á hár um þessa mynd
og hjá hverjum hún var. Það var
norskur vinur minn, sem fékk hana
strax og ég hafði málað hana, svo
það fer ekkert á milli mála,“ sagði
Þorvaldur.
Hvað hefur þú málað margar
sjálfsmyndir?
„Ætli ég hafi ekki málað svona 10
til 15 sjálfsmyndir á þessum árum
og myndin, sem Gunnlaugur talar
um er að sjálfsögðu eftir mig eins og
hin myndin. Það er því misskilning-
ur hjá Birni Th. að ég hafi ekki
málað nema eina sjálfsmynd. Það er
varla von að hann viti hvað ég var
að mála fyrir rúmum 40 árum, hann
var varla byrjaður í listfræðinni
þá.“
Sjá ennfremur grein dr. Gunn-
laugs á Bls. 12 í blaðinu i dag.
Unnið við áhorfendasvæðið við útitaflið. (Uóhbi. Ól.K.Max.)
25% kaupauki til starfs-
manna við útitaflið
STARFSMENN þeir, sem vinna
við útitaflið i Lækjargötu,
fengu nýlega boð um það frá
borginni. að laun þeirra hækki
um 25%, takist þeim að ljúka
verkinu fyrir 18. ágúst.
Þykir mönnum þetta sýna vel
hve mikla áherslu stjórnendur
borgarinnar leggja á taflið fyrir
framan Torfuna og í sömu andrá
er bent á, að næsta vor eru
borgarstjórnarkosningar.
Talsverðar líkur eru á, að
framkvæmdum við útitaflið
verði lokið fyrir fyrrnefndan
dag, sem er afmælisdagur
Reykjavíkur. Enn er þó engin
mynd komin á hlutina og fátt
sem minnir á grasi gróna brekk-
una sem áður var milli Bern-
höftstorfu og Lækjargötu.
LjÓHn. Anna Torfadóttir.
Sá kirkjulegi viðburður varð á Skálholtshátíðinni á sunnudaginn,
að flutt var kaþolsk messa, sú Jyrsta á þeim stað allt frá
siðaskiptum, eða i yfir 400 ár. Á myndinni má sjá kaþólska
biskupinn Frehen í predikunarstólnum. Nánar segir frá Skálholts-
hátíðinni á miðopnu blaðsins i dag.
Iðnaðarráðherra:
Trúnaðarbrot
verða könnuð
ÉG GERI ráð fyrir að hafa
samband við ritstjóra Tímans um
þessi mál, en það hafa orðið
trúnaðarbrot á fleiri en einum
stað og þarf að skoða þau mál,
sagði Hjörleifur Guttormsson iðn-
aðarráðherra er Mbl. innti hann
eftir því í gær hvort iðnaðarráðu-
neytið myndi kanna meint trúnað-
arbrot vegna birtingar atriða úr
skýrslu Coopers og Lybrand varð-
andi súrálsskýrsluna svonefndu.
Sagði Hjörleifur að ákveðin hætta
á trúnaðarbrestum hefði verið
fyrir hendi þar til ljóst var orðið
hvaða atriði Alusuisse vildi halda
leyndum, en hann sagði mál þessi
könnuð.
Skákin:
Tveir í efsta
sæti með 3V2
STAÐAN í úrvalsflokki á Norð-
urlandamótinu i skák var sú i
gærkvöldi að Guðmundur Sigur-
jónsson og Ornstein voru með 3 'A
vinning, en Christiansen og
Schússier með 3 vinninga, en
umferðinni var ekki lokið um kl.
23 i gærkvöldi.
Guðmundur Sigurjónsson vann
Hansen, Helgi Olafsson tapaði
fyrir Christiansen og Margeir
Pétursson tapaði fyrir Raaste.
Jafntefli varð milli Schussler og
Höi og Rantanen vann Ornstein.
Um 9—12% samdrátt-
ur í smásöluveltu
NÚ LIGGJA fyrir upplýsingar um
heildarveltu samkvæmt sölu-
skattsframtölum á fyrsta ársfjórð-
ungi ársins. Samkvæmt þeim töl-
um, hefur smásöluvelta orðið 40%
meiri i krónum en á sama tima i
fyrra, en verzlunarveltan alls 44%
meiri. Séu þessar tölur metnar
miðað við breytingar framfærslu-
vísitölu kemur fram um 9—12%
samdráttur að raungildi. betta
kemur fram i nýútkomnu riti
bjóðhagsstofnunar „Framvinda
efnahagsmála á fyrri ársheimingi
1981“.
Þá segir, að í þeim þjónustu-
greinum, sem þessar tölur nái yfir
og helzt tengjast einkaneyzlu, sé
veltubreytingin mun meiri en i
verzlun og heldur í við verðbreyt-
ingar að heita má. í ýmsum
greinum almenns iðnaðar komi
hins vegar fram minni breyting,
einkum í vörugreinum, sem tengj-
ast einkaneyzlu.
— Tölur ríkisbókhalds um inn-
heimtan söluskatts fyrstu fjóra
mánuði ársins bentu til 8% sam-
dráttar í veltu söluskattsskyldrar
vöru og þjónustu á fyrsta ársfjórð-
ungi. Innheimtutölurnar sýna hins
vegar mikia breytingu á þessu í
apríl og maí, en samkvæmt þeim
TRÉSMIÐUR i Siglufirði
klemmdist milli skúrs og vélar i
gærdag þar sem unnið var við
byggingarframkvæmdir og var
hann þegar fluttur með sjúkra-
fiugvél til Reykjavikur. bá hrap-
aði línumaður frá Rarik úr
mastri, a.m.k. 12 m fall, þegar
dróst veltan saman um 1,5% að
raungildi í apríl, en jókst um nær
13% i maí. Frá áramótum til
maíioka er samdrátturinn rösklega
2% miðað við framfærsluvísitöl-
una.
öryggisól brast. þar sem hann var
við línuvinnu skammt frá Grims-
stöðum á Fjöllum, og var hann
einnig fluttur með sjúkraflugvél
frá GimsstOðum til Reykjavikur á
laugardaginn.
Þá var maður fluttur með flugvél
frá Djúpavogi sl. laugardag eftir að
hafa slasast illa i bílveitu í Álfta-
firði. Sótti hann flugvél frá Leigu-
flugi Sverris Þóroddssonar. Flugfé-
lag Norðurlands annaðist sjúkra-
flugið í fyrri tilvikunum, einnig
flutti vél frá þeim mann frá
Siglufirði til Reykjavíkur á laugar-
dag, en hann slasaðist i bílveltu á
Siglufjarðarvegi á föstudagskvöld,
eins og frá var skýrt í Mbl. á
sunnudag. Höfðu þrír menn verið
áður fluttir til Reykjavíkur, en sá
fjórði daginn eftir, þegar séð varð
að hann þurfti á frekari læknisað-
gerðum að halda. Mennirnir eru
ekki taldir í lífshættu.
(Ljcmm. ÓI.K.M.)
Vél frá Sverri bóroddssyni kemur til Reykjavikur eftir sjúkraflug frá
Djúpavogi.
Mörg sjúkraflug um helgina:
Hrapaði yfir
12 m úr mastri