Morgunblaðið - 07.08.1981, Qupperneq 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRANING
Nr. 146 — 6. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Eining Kl. 12.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterhngspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Saensk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V.-þýzkt mark
1 itölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 Irskt pund
SDR (sérstök
dráttarr.) 05/08
7,581 7,601
13,686 13,722
6,135 6,151
0,9583 0,9608
1,2206 1,2238
1,4231 1,4269
1,6356 1,6399
1,2658 1,2692
0,1842 0,1847
3,4735 3,4827
2,7187 2,7258
3,0191 3,0271
0,00609 0,00611
0,4299 0,4310
0,1139 0,1142
0,0756 0,0758
0,03166 0,03175
11,025 11,054
8,4591 8,4814
/----------------------N
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
6. ágúst 1981
Ný kr. Ný kr.
Etning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 8,339 8,361
1 Sterlingspund 15,055 15,094
1 Kanadadollar 6,749 6,766
1 Dönsk króna 1,0541 1,0569
1 Norsk króna 1,3427 1,3462
1 Sænsk króna 1,5654 1,5696
1 Finnskt mark 1,7992 1,8039
1 Franskur franki 1,3924 1,3961
1 Belg. franki 0,2026 0,2032
1 Svissn. franki 3,8209 3,8310
1 Hollensk florina 2,9906 2,9984
1 V.-þýzkt mark 3,3210 3,3298
1 Itölsk líra 0,00670 0,00672
1 Austurr. Sch. 0,4729 0,4741
1 Portug. Escudo 0,1253 0,1256
1 Spénskur peseti 0,0832 0,0634
1 Japansktyen 0,03483 0,03493
1 Irskt pund 12,128 12,159
v_________________________________
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
Hljóðvarp kl. 21.00
Dagskrá vegna aldar afmælis Huldu
TeikninK af sr. Bolla Gústavs.syni,
Kfrð af llalldóri Péturssyni árið
197fi.
Ilulda
„Pftta fr aðallfKa kynning á
skáldinu <>k það má Keta þess að
það lÍKKur mikið eftir Iluldu.
Hún sendi frá sér alls sjö Ijoða-
bækur, þar með er saKan ekíd öll
söKð. því hún skrifaði bæði
ævintýri ok söKur <>k það komu
allmarKar bækur út eftir hana i
lausu máli, m.a. ein skáldsaKa i
tveimur bindum,” saKði séra
Bolli Gústavsson, Laufási, er sér
um klukkustundar lanKan
daKskrárlið um skáldkonuna
Iluldu. eða Unni Benediktsdótt-
ur Bjarklind, eins <>k hún hét.
„Ég kynni hana fyrst og fremst
sem ljóðskáld í þessum þætti og
þess vegna vefst inn í þetta
tónlist því kvæði hennar voru
þannig að það var gott að gera
kvæði við þau.“
Því má bæta hér við að Hlín
Bolladóttir leikur á flautu lag,
sem er gert við eitt ljóða Huldu,
en Hlín les einnig ljóð eftir hana
ásamt sr. Bolla.
„Hulda hefur alist upp við
mikla tónlist, þó hún byggi t
afskektum dal, Laxárdal nyrðra,
og þau eru ákaflega þekk þessi
ljóð hennar og eiga rætur að
rekja mikið til bernskuslóðanna
og Þingeyjarsýslunnar."
Dagskráin er fléttuð saman
með erindi, ljóðalestri og tónlist,
og er þátturinn unninn á Akur-
eyri og tæknimaður er Björgvin
Júníusson.
Útvarp ReykjavíK
FÖSTUDIkGUR
7. ágúst.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð. Sigurlaug
Bjarnadóttir talar.
8.15 VeðurfreKnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórsson-
ar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Svala Valdimarsdóttir les
þýðingu sina á „Malenu i
sumarfrii” eftir Maritu
Lindquist (11).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir.
10.30 tslensk tónlist. Sieglinde
Kahmann syngur „Söngva
úr Ljóðaljóðunum” eftir Pál
Isólfsson með Sinfóníu-
hljómsveit íslands; Paul
Zukovský stj./Karlakór
Reykjavikur syngur „Svarað
i sumartungl” eftir Pái P.
Pálsson með Sinfóniuhljóm-
sveit íslands; höfundurinn
stj.
11.00 „Ék . man það enn”.
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Magnús Einarsson
kennari flytur minningar-
brot frá bernskudögum sín-
um.
11.30 Morguntónleikar. Noél
Lee leikur á píanó etýður
eftir Claude Debussy.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: „Praxis”
eftir Fay Weldon. Dagný
Kristjánsdóttir les þýðingu
sina (25).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Shmu-
el Ashkenasi og Sinfóniu-
hljómsveitin i Vin leika
Fiðlukonsert nr. 2 i h-moll
eftir Niccolo Paganini; Heri-
bert Esser stj./Fiiharmóniu-
sveitin i Berlín leikur Sin-
fóníu nr. 4 i A-dúr op. 90
eftir Felix Mendelssohn;
Herbert von Karajan stj.
17.20 Lagið mitt. Ilelga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
SÍÐDEGID_________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.05 írland fyrr og nú. Sögu-
skýring eftir J. Meldon
D’Arcy. Herdis Tryggvadótt-
ir les þýðingu sína.
20.30 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu poppiögin.
21.00 „Hún skildi. hvað lindin í
lyngi söng”. Dagskrá vegna
aldaraf mælis Huldu 6. ágúst,
tekin saman af sér Bolia
Gústavssyni i Laufási. Lesari
með honum: Hlín Bolladótt-
ir.
22.00 Renata Tebaldi syngur
ítölsk lög. Richard Bonynge
leikur með á pianó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Miðnæturhraðlestin”
eftir Billy Hayes ok William
Hoffer. Kristján VÍKgósson
les þýðingu sina (23).
23.00 Djassþáttur. Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir; Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.