Morgunblaðið - 07.08.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
í DAG er föstudagur 7.
ágúst, sem er 219. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö kl.
11.26 og síödegisflóö kl.
23.46. Sólarupprás t
Reykjavík kl. 04.53 og sól-
arlag kl. 22.12. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.33 og tungliö í suöri kl.
19.20. (Almanak Háskól-
ans.)
Ég segi yður: Elskið
óvini yðar og biöjið fyrir
þeim, sem ofsækja yð-
ur, til þess að þér séuö
synir föður yðar, sem er
á himnum, því að hann
lætur sól sína renna
upp yfír vonda og góða
og rigna yfír réttláta og
rangláta. (Matt. 5, 44.)
j K ROSSGATA l
1 ? .1 4 ■ ■ B 7 8
- - J*- " ■ _
0 ■- • ■
I.ÁRÉTT: — I handklæAi. 5 tvoir
fyrstu. fi hrttnir. 9 titt. 10 slá. 11
ósamstH'óir. 12 leikin. 13 marit-
vis. 15 ásynja. 17 auftuifrar.
LÓÐRÉTT: — 1 mannsnafn. 2
staur. 3 srO. 1 ákvrAa. 7 borAar. 8
orfAafr. 12 þýtur. 14 vun. lfi túnn.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 fpla. 5 ilar, fi rati,
7 þá. 8 illur. 11 tp. 12 túm. 14 iAja.
Ifi niArar.
LÓÐRÉTT: - 1 forvitin. 2 lítil. 3
ali. 4 hrjá. 7 þrú. 9 léAi, 10 utar.
13 mar. 15 jA.
ARNAO
MEILLA
Afmæli. í dag, 7. ágúst, er
sjotugur óskar Þórarinssun,
fyrrum skipstjóri og útgerð-
armaður á Isafirði, Aðal-
stræti 32 þar í bæ. Hann
kvongaðist Kristjönu Helga-
dóttur árið 1932 og hófu þau
búskap að Skarði í Skötufirði.
Hún er nú látin. Eftir að
hann flutti til Isafjarðar hóf
hann útgerð, fyrst á mb. Æsu
og síðan á mb. Valdísi. Hann
er nú starfsmaður Vírs hf.
1 heimilispýr 1
Svórt kisa, með hvítar hosur,
hvít um trýni og lítillega á
bringu, með snjáða
appelsínulitaða hálsól, fannst
í norðurbæ Hafnarfjarðar á
dögunum, þar sem hún er nú,
er síminn 51243.
Hlýna mun norðanlands,
sagði Veðurstofan i spárinn-
gangi í gærmorgun, en sem
dæmi um lágt hitastig þar
um slóðir má geta þess, að i
fyrrinótt var hvergi kaldara
á landinu en á Staðarhóli i
Aðaldal. en þar var aðeins
tveggja stiga hiti. Hér í
Reykjavík fór hitinn niður i
8 stig. Úrkoma var hvergi
teljandi á landinu i fyrri-
nótt. — í fyrradag var sólar-
laust í Reykjavik.
Rúmlega 250 nauðungarupp-
boð í Reykjavík og Kópvogi
eru auglýst með c-auglýsingu
í nýlegu Lögbirtingablaði.
Hér í Reykjavík er um að
ræða rúmlega 170 uppboð alls
og verða uppboðin sett í
embætti borgarfógeta 3. sept.
næstkomandi. Uppboðin á
fasteignunum 80 í Kópavogi
verða sett í skrifstofu bæjar-
fógetans þar í bænum 9.
september nk.
í Kópavogi. Á vegum félags-
starfs aldraöra i Kópavogi
getur aldraö fólk í bænum
fengiö hársnyrtingu og er fólk
beöiö aö panta tíma í síma
43963.
Hættir storfum. í nýlegu
Lögbirtingablaði er tilk. frá
Súra mjólkin
Ég ætla bara að vona að þetta sé ekki sama gutlið og ég fékk í gær, algerlega ósúr fjandi!
Þetta eru ungir Ilafnfirðingar. sem efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og
fatlaðra að Ileiðarvangi 80 og sofnuðu rúmlega 200 krónum til félagsins. Krakkarnir heita
Gunnar Sigurðsson. Rjarndís Bjarnadóttir. Sigríður Einarsdóttir, Pétur Bjarnason. Bryndís
Bjarnadóttir. Vigdís Sigurðardóttir og Anna Soffia Sigurðardóttir.
menntamálaráðuneytinu um
að Guðmundi Georgssyni
hafi verið veitt lausn frá
prófessorsembætti í líffræði í
læknadeild Háskóla íslands
frá næstu mánaðamótum að
telja.
Akraborg fer nú daglega
fjórar ferðir milli Reykjavík-
ur og Akraness og siglir
skipið sem hér segir:
Frá Ak. Frá Rvík.
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
kl. 17.30 kl. 19
Kvöldferðir eru alla daga
vikunnar nema laugardaga.
Fer skipið frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavík kl. 22.
Afgreiðsla Akraborgar á
Akranesi, sími 2275. í
Reykjavík 16050 og 16420
(símsvari).
I FRÁ HÖFNINNI i
í fyrrakvöld fóru til veiða úr
Reykjavíkurhöfn togararnir
Ingólfur Arnarson og Þor-
lákur frá Þorlákshöfn, en
togarinn hefur verið til við-
gerðar og klössunar að und-
anförnu. Þá fór Saga á
ströndina og Álafoss fór
áleiðis til útlanda. í fyrrinótt
lögðu af stað áleiðis til út-
landa Skaftá og Arnarfell. I
gærdag var Bæjarfoss vænt-
anlegur af ströndinni svo og
Hvalvik og Dettifoss lagði af
stað áleiðis til útlanda.
Kvold-. nælur- og helgarþ|ónu«ta apótekanna í Reykja-
vik dagana 7. ágúst til 13. ágúst. aö báóum dögum
meötöldum er í Laugarnea Apóteki. En auk þess er
Ingólfs Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar,
nema sunnudag.
Slysavaróatofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á vírkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni.
Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á
mánudögum er iæknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél f Heilsu-
verndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl
17—18
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri er í
Stjornu Apóteki til og meö 3. ágúst. En í Akureyrar
Apóteki dagana 4 ágúst til 9 ágúsl aö báöum dögum
meótöldum Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvör-
um apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur ög Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö vlrka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni. eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vírkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um hefgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafúlks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
°g kl 19 lil kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 tll
kl 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn i
Fossvogi: Mánudaga lil töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 III kl. 16.15
og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröl: Mánudaga
til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefespítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartíml alla daga
víkunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu við Hverflsgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókatafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088
Þióóminiasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16.
Yfirstandandi sórsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef-
ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita-
og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. Opió mánudaga — föstudapa kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, hellsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml
27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaóaklrkju, síml 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, síml 36270.
Viókomustaöir víösvegar um borgína.
Arbæjarsafn: Opiö júní tii 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar. Er opiö daglega nema
mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö
miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhötlin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opió kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast f
bööin alla daga frá opnun til lokunartíma.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—
20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opió kl. 7.20—
17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til
föstudaga kl. 7.00—6.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar-
daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opló kl 14.00—18 00
á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og
sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00—
22.00. Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
trma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatfmar eru þriöjudaga 20—21
og mióvikudaga 20—22. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sfma 27311. í þennan sfma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur
bilanavakt allan sólarhringinn í sfma 18230.