Morgunblaðið - 07.08.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
7
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl Al'GLYSIR l M ALLT LAND ÞKGAR
Þl AI GLYSIR I MORGINBLAÐINL’
Bergstaöastræti
Grettisgata 36—98
fltargmiÞIiifrife
Hringið í síma 35408
FERÐATÖSKUR
HANDTÖSKUR
SNYRTITÖSKUR
Stjórnar-
stef na í pen-
ingamálum
Gins <>k fram hcfur
komid í fréttum hcfur
Seðlahankinn ákveðið.
vamtanlexa i samráði
við ríkisstjórnina. að
nota heimild í loRum.
sem ríkisstjórn Gunnars
Thoroddsen stóð að. til
að hækka bindiskyidu
viðskiptabankanna. Um
þessa stefnu sejrir Albert
Guðmundsson. alþinttis-
maður ok formaður
hankaráðs Útvejtsbank-
ans. eftirfarandi — í
viðtali við Tímann i Ka'r:
„Eins ok þessi frétta-
tilkynninK Seðlabank-
ans kemur mér fyrir
sjónir. þá er það mín
skoðun nú. eins ok hefur
alltaf verið. að þessi si-
hækkandi bindiskylda
viðskiptabankanna sé
slæm ok rönK stefna.
Þessi hindiskylda Kfrir
ekkert annað en að
þrenKja peninKamarkað-
inn fyrir hinum al-
menna horKara ok auka
möKuleika Seðlabankans
á að setja meira fé í
fjárfestinKarprÓKramm
ríkisstjórnarinnar. I>að
seKÍr sík sjálft, að svo
lenKÍ sem ráðamcnn pen-
inKamála skilja ekki að
peninKar eru ekkert
annað en vinnutæki
þjoðarinnar. <>k bank-
arnir eru nokkurs konar
útleÍKUstofnanir á þess-
um vinnutækjum. þá er-
um við á ranKri leið. I>að
má ímynda sér að þcKar
verkfa'ri er tekið af iðn-
aðarmanni. Ketur hann
ekki unnið. Sama Kerist
þeKar peninKarnir eru
teknir frá athafnalifinu.
þá Kerist ekkert. nema
hjá því opinbcra sem
safnar peninKunum
saman í Seðlabanka.
Þetta er alrönK stefna
sem heftir athafnafrelsi
einstaklinKsins ok fyrir-
tækjanna.**
„Slæm stefna og röng“
Albert Guömundsson, alþingismaöur og formaöur bankaráös
Útvegsbankans, segir þá stjórnarstefnu í peningamálum, sem fram
kemur í sívaxandi bindiskyldu viöskiptabanka í Seölabankanum
„slæma stefnu og ranga“, sem „þrengi peningamarkaðinn“ fyrir
almenningi og atvinnuvegum en auki möguleika á að „setja meira
fé í fjárfestingarprógramm ríkisstjórnarinnar“.
Skylda vinnu-
veitenda við
starfsfólk?
Þjóðviljinn skýrir frá
því i Kær i viðtali við
formann verkalýðsfé-
laKsins Vöku í SíkIu-
firði. að búizt sé við því
að fyrirta'kið SÍKlósíId
loki verksmiðju sinni <>k
sckí upp öllu starfsliði
sinu. alls 70 manns.
„Ekki bætir úr skák.“
sejfir í fréttinni. „að
Síldarverksmiðjur rikis-
ins hyKKjast seKja 40
manns upp vinnu veKna
samdráttar í viðhalds-
<>K byKtrinKarvinnu <>k
áhöfn skuttoKarans Sík-
ureyjar missir vinnuna.
þeKar hann verður seld-
ur.“
Ba-ði þessi fyrirtæki.
sem hér um ra"ðir. SíkIo-
síld <>k Síldarverksmiðj-
ur ríkisins. eru 100%
rikiseÍKn. Þau eru sum
sé í því rekstrarformi
sem Alþýðubandalairið
vill hneppa allan at-
vinnurekstur i landinu í.
AlþýðubandalaKÍð er á
ýmsan hátt stefnuviti í
núverandi ríkisstjórn.
Því er ekki óeðlileKt þó
spurt sé: hver er skylda
vinnuveitandans. í þessu
tilfelli ríkisins. Kaxnvart
því verkafólki. sem varið
hefur meiri eða minni
hluta starfsa-vi sinnar í
þáKU þessara fyrirtækja
<>K varið drjÚKum hluta
ævitekna sinna til að
hasla sér heimilisvoll i
náKrenni þeirra?
Kolbi'inn Kriðbjarnar-
son. formaður Verka-
lýðsfélaKsins Vöku.
minnti í viðtali við Vísi á
fleyK «rð forsætisráð-
herra: „Vilji er allt sem
þarf“. Ilann saKði það
eftir að kom í ljós. hvað
þau orð þvddu í SíkIu-
firði.
Vonandi rætist úr at-
vinnuhorfum þar
nyrðra. Þe^ar svo mikið
er í húfi fyrir svo marKa
má ekki láta sitja við
pólitískar axlayppt-
inKar. Ekki er ráð nema
í tíma sé tckið. seKÍr
máltækið.
Vinnubrögð
sem segja sex
Þorsteinn Ö. Stephen-
sen scKÍr svo í Mbl. í Kær
um sérstæð vinnuhröKð
meirihlutans í borKar-
stjórn — innan Torfu-
samtakanna: „Reyndar
er ranKt að seKja að
þarna hafi verið að verki
20 manns. Það hafa í
ha'sta laKÍ verið 12. Því
með tilloKunni hafa auð-
vitað Kreitt atkva'ði
stjórnin sjálf (5) ásamt
flutninKsmanni tilloK-
unnar. SÍKurði Harðar-
sýhi. formanni skipu-
laKsneíndar Reykjavík-
ur. MaKnúsi Skúlasyni.
formanni byKKÍnKar-
nefndar Reykjavikur. <>k
Alfheiði InKadóttur.
formanni umhverfis-
verndarráðs Reykjavík-
ur (3). Annars skiptir
atkva'ðatalan ékki
miklu máli. Ilitt er
óverjandi framkoma af
þrem síðasttóldu aðilun-
um að hlanda sér í um-
ræður á fundinum <>k
taka þátt í atkva'ða-
Kreiðslu til að forða
stjórninni frá falli. en
það tókst í þetta sinn.
Þau áttu að skilja það
sem áhyrKÍr forystu-
menn borKarinnar.
hvert á sínu sviði. að þó
þau væru félaKar i
Torfusamtökunum voru
þau líka orðin aðilar
Kaxnvart þeim. <>k áttu
ekki að hafa afskipti af
félaKsstarfinu á með-
an ...“
Albert Guðmundsson
Þorsteinn Ö. Stephensen
Kolbeinn Friðbjarnarson
HAMRABORG 3, SÍMI. 42011, KÓPAVOGI
Lnmu
Eikarskrifborö
meö afslætti vegna smá galla
kr. 780.-.
V
Furusvefnbekkur utanmál 75x195 cm. Verö
kr. 1.640.--meö dýnu og 3 púöum.
Áklæöi: köflótt og brúnt riflaö flauel.