Morgunblaðið - 07.08.1981, Síða 21

Morgunblaðið - 07.08.1981, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Málmur hf. í Hafnarfirði óskar eftir af- greiðslumanni, þarf helst að hafa einhverja þekkingu á byggingarvörum. Upplýsingar í verzluninni, ekki í síma. Málmur hf., Reykjavíkurvegi 50. Atvinnurekendur athugið Vön matráöskona óskar eftir starfi, má gjarnan vera úti á landi. Meðmæli ef óskaö er. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „HBF — 6382“. Verzlunarstjóri óskast til að reka litla tízkuverzlun í Reykja- vík. Reynsla í rekstri og innflutningi æskileg. Upplagt tækifæri fyrir duglega stúlku sem vill starfa sjálfstætt. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Tízkuvörur — 1551“. Bifreiðastjóri Námsgagnastofnun auglýsir eftir bifreiða- stjóra til starfa hjá bókaafgreiðslu og skóla- vörubúð. Æskilegt er að viökomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „B — 6383“. Bóksala stúdenta óskar eftir starfsmanni hálfan daginn. Vinnu- tími kl. 2—6. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt öllum almennum upplýsing- um sendist Bóksölu stúdenta, Félagsheimili stúdenta, v/Hringbraut, fyrir 15. ágúst. Vélstjóri á skuttogara Óskum eftir vélstjóra á skuttogara sem gerður er út frá suð-vesturlandi. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar á augl.deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „Vélstjóri — 1550“. Vörubílstjóra vantar strax til afleysinga til áramóta '82. Uppl. í síma 92-2095 eða 1200. Sjúkraþjálfarar Óskum eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir Birgir Jónsson, yfirsjúkra- þjálfari, í síma 66200 kl. 8.00—16.00 virka daga. Vinnuheimilið að Reykjalundi Mosfellssveit. Skóladagheimilið Langholt óskar eftir starfsmanni. Upplýsingar í síma 31105 milli kl. 10 og 14. Ritstjóri Óskum að ráða ristjóra við vikublaöið íslending, sem gefið er út í Norðurlandskjör- dæmi eystra, meö aðsetur á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Upplýsingar veittar á ritstjórn blaösins, sími 96-21500 eða hjá formanni blaðstjórnar í síma 96-21161 á kvöldin. íslendingur. Akstur Óskum eftir að ráða ungan reglusaman starfsmann til aksturs og lagerstarfa. Upplýs- ingar ekki veittar í síma. Orka hf„ Síðumúla 32. Fóstra óskast hálfan daginn á leikskólann Álftaborg frá 1. september. Uppl. gefur forstöðukona í síma 82488. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Reiöhestur til sölu 6 vetra grá hryssa undan Fáfni frá Laugarvatni til sölu. Gott tölt og brokk. Mjög þægilegur vllji. Sími 27196. 24“ sjónvarp Svart-hvftt 5 ára gamalt sjón- varp til sölu. Hvítt á lltinn. Mjög gott tæki. Uppl. í sima 86011 eftir kl. 6. Kaupi bækur íslenzkar og erlendar, stór söfn og einstakar bækur. Veiti aö- stoð viö mat á bókum og listaverkum fyrir skipta- og dán- arbú. Bragi Kristjónsson, Skólavöröustíg 20, Reykjavík. S(mi 29720. Ljósborg hf. er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæöi. Simi 28844. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla. Bílastæöi. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. AK.I.VSINi.ASIMINN KR: RlorjBiinlilfltiiti FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 9. ágúst: 1. Kl. 08. Bláfell (1204 m) viö Blátellsháls (leiöin noröur Kjöl). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 80.-. 2. Kl. 13. Gengiö meöfram Hengidaiaá. Verö kr. 40.-. Farið frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar v/bfl. Feröafélag islands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 7.—9. ágúst, kl. 20: 1. Langavatnsdalur — Gist í tjöldum. 2. Hveravellir — Grasaferö — Gist í húsi. 3. Þórsmörk — Gist í húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 5. Álftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands m ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 7. ágúst, kl. 20. Þórsmörk, helgarferö. Gist ínýj- um skála. Sunnudagur 9. ágúst, kl. 8. Þórsmörk einsdagsferö. Sviss, vikuterö hefst 15. ágúst. Góö gisting meö morgunveröi í hjarta Sviss. Ódýr ferö. Borgarfjöröur — Loömundar- fjöröur 14. ágúst. Fararstjóri Aóalbjörg Zophoníasdóttir frá Loömundarfiröi. Arnarvatnsheiöi, hestaferöir, veiói. Örfá sæti hafa losnaó. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6A, sími 14606. ú,ivist raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi i boöi Til sölu 2 raöhús að Sæbóli 37 og 39 Grundarfiröi. Húsin eru 173,1 fm auk bílskúrs fyrir hvort hús. Húsin eru meö fullfrágengnu þaki, gleri í gluggum, lausum fögum og útihurðum. Söluverð 275.000. Nánari uppl. eru veittar í síma 93-8808 alla virka daga frá kl. 8—7. húsnæöi öskast Ibúð óskast Áburðarverksmiðja ríkisins óskar að taka á leigu 3—4 herbergja íbúð frá 1. september nk. Tilboð ásamt viöeigandi upplýsingum leggist inn á afgreiöslu blaösins fyrir 11. ágúst. Áburðarverksmiðja ríkisins. bílar Volvo Til sölu sem nýr Volvo Station, 245 GL, árg. '80. Silfurgrár. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 81305. ýmislegt Töpuð hross 3 hross töpuðust frá Gunnarshólma fyrir nokkru, rauð hryssa 6 vetra, steingrá hryssa 6 vetra, bleikblesóttur hestur með þunna blesu, 5 vetra. Hrossin eru öll ójárnuð. Finnandi vinsamlegast hafiö samband í síma 86511 og eftir kl. 20 í síma 52435, — spyrja eftir Guðmundi. Vesturlandskjördæmi Alþingismennírnir Friöjón Þóröarson og Jósef H. Þorgeirsson halda leióarþing í Vesturlandskjördæmi svo sem hér segir: Hellissandi, Röst, fimmtud. 6. ágúst kl. 20.30. Ólafsvík, Sjóbúöum, föstud. 7. ágúst kl. 20.30. Borgarnesi, Sjálfst.h. sunnud. 9. ágúst kl. 16.00. Grundarf., Safnh. fimmtud. 13. ágúst kl. 20.30. Stykkish., Lionshúsi, föstud. 14. ágúst kl. 20.30. Búöardal, Dalabúö, laugard. 15. ágúst kl. 16.00. önnur leiöarþing auglýst síöar. UIIA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.