Morgunblaðið - 07.08.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
25
félk í
fréttum
+ Hér eru myndir aí því nýstár-
legasta, sem sýnt var á tískusýn-
ingu í Inter Continental-hótel-
inu í París nýlega, brúðarkjóll
og samkvæmisklæðnaður frá
Yves Saint Laurent, Pierre
Cardin og Gres.
Haust-
tískan
Liz Taylor
+ Liz Taylor ætlar að skilja
við sjöunda mann sinn, John
Warner. „Ég get ekki staðið
í því að eiga ástarævintýri
utan hjónabands,“ segir
hún. Elisabet, sem er 49 ára,
er ástfangin af leikstjóran-
um Zev Bufman, en hann
stjórnaði uppsetningu á
leikritinu „Litlu refirnir“,
sem Elisabet hefur leikið i
að undanförnu við uóðan
orðstír.
+ Á myndinni má sjá Liz Tayl-
or með leikstjóra sínum. Zev
Bufman. Menn velta þvi nú
fyrir sér hvort Bufman muni
leiða Elisahetu i áttunda skiptið
upp að altarinu.
Washington Star
hættir að koma út
Washington. 5, ágúst. AP.
IfÓPUR fjármála- ok verka-
lýðsmanna. sem hefur undan-
farna daga reynt að finna
kaupanda að bandariska
daKblaðinu Washington Star.
tilkynnti á þriðjudaK, að leit-
in hafi reynst áranKurslaus.
Rlaðið mun þvi hætta að
koma út á föstudaK veKna
fjármaKnsskorts.
WashinKton Star, sem er
eftirmiðdaKsblað höfuðborKar
Bandaríkjanna, er í eigu Time-
fyrirtækisins.
Það hefur komið út í 128 ár.
23. júlí sl. var tilkynnt um
fjárhagsvandræði blaðsins, en
það var rekið með 2 milljón
dollara halla á síðasta ári.
ocó
Fyrir rúmu ári vö[?um ^aíkaðf SODA-MAT
drykkjavélunn a Evr.°P.jn reyndist auðveldust
varð fyrir va'l,nu’J3 s með flöskur eða aðra
i notkun. Ekkert mas me okkar reynsia
kostnaðarsama a a slíkum flöskurn.
1 B’as,ð a
„ t árs revnsla á islandi
Meiraen 1 arsreyn
Armúla 21.
sími 82888.
áinan