Morgunblaðið - 07.08.1981, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
27
Sími 86220
85660
Boröa-
pantanir
Hljómsveitin
Glæsir
Snyrtilegur
klæðnaður.
KYNNING Á
.... tiskufatnaði (tiskusýning), skartgripum
og listmunum úr leir.
VEISLUBORÐ
Fiskréttir og fjöldi rétta úr islenskum
landbúnaðarafurðum. Úrval osta.
»
DANSAÐ TIL KL. 3
' Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og diskótek
- þægileg tónlist fyrir alla.
VERIÐ MEÐ Á NÓTUNUM
Bjóðið islenskum sem erlendum vinum ykkar
á Sögunótt i Súlnasal.
Kynningaraðilar eru:
Samband islenskra samvinnufélaga
Stéttarsamband bænda
Sláturfélag Suðurlands Rammagerðin
Glit hf. Jens Guójónsson
Mjólkursamsalan Osta og smjörsalan
Alafoss
SÓGUNÆTUR í SULNASAL ALLA FÖSTUDAGA, I JÚLl OG ÁGÚST, FRÁ KL. 20-03.
hdíell-
>A<>A
Boróap eftir kl. 17 i sima 20221
Miles Davis
rýfur fimm
ára þögn
í FRÉTT frá Steinum hf. segir að
brezki tónlistarmaðurinn Mike
Oldfield hafi að undanfornu verið
á hijómleikaferðalaKÍ um Evrópu
ásamt nýstofnaðri hljómsveit si-
nni ok allsstaðar hlotið frábœrar
viðtökur. M.a. kom hljómsveitin
fram á hinni þekktu jazzhátið í
Montreux og vakti mesta athygli
ailra er þar komu fram.
En Steinar hf. gaf nýlega út hér
á landi plötuna „Tabular Bells,
Platinum of Q.E.2" með Mike
Oldfiled. Tíunda erlenda platan
sem Steinar framleiða hérlendis
er platan „Intuition" með bresku
hljómsveitinni Linx. Sú hljóms-
veit hefur að undanförnu siglt
hraðbyri upp vinsældalistana í
Bretlandi, með lögunum „You’re
Lying“, „Intuition" og „throw
Away the Key“.
Að lokum segir af Miles Davis,
en frá honum hefur ekkert heyrst
undanfarin fimm ár. Hann hefur
nú sent frá sér plötu „The Man
with the Horn“ og munu aðdáend-
ur' Davis vera hinir ánægðustu
með þetta nýja framlag jazzmeist-
arans.
Kynningar-
fundir
Samhygðar
SAMHYGÐ sendur nú fyrir
kynningarfundum i Reykjavik og
nágrenni. begar hafa verið
haldnir fundir i Árbæjarhverfi
og Breiðholti I og i næstu viku
verða haldnir fundir i öðrum
hverfum borgarinnar.
Fundirnir verða í Ölduselsskóla,
Fjölbrautaskólanum, Hvassaleit-
isskóla, Skipholti 70, Félagsheim-
ilinu Kópavogi, Freyjugötu 27,
Hagaskóla og Austurbæjarskóla.
Sumartón-
leikar í Skál-
holtskirkju
NÚ ÚM helgina verða haldnir
þriðju sumartónleikarnir í Skál-
holtskirkju. Það eru Camilla
Söderberg. ólöf Sesselja óskars-
dóttir og Snorri Örn Snorrason
sem leika og munu þau flytja
tónlist frá renaissance- og bar-
okktimanum.
Camilla leikur á ýmsar gerðir af
blokkflautum, Ólöf Sesselja á
Viola da Gamba og Snorri á lútu.
Oll eru hljóðfærin eftirlíkingar af
orginal hljóðfærum sem á var
leikið á 16., 17. og 18 öld. Til
gamans má geta þess, að þetta
verður í fyrsta skipti sem íslend-
ingur leikur á Viola da Gamba hér
á landi. Tónleikarnir verða
haldnir laugardag og sunnudag og
hefjast kl. 15. Aðgangur er ókeyp-
is. Messað verður í Skálholts-
kirkju sunnudag kl. 17.
Opiö 8—3"
VÓtSnCflS?.
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Hljómsveitin
Dansbandið
leikur fyrir dansi.
DISKÓTEK Á
NEÐRI HÆÐ.
Fjölbreyttur mat-
seðill að venju.
Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö
ráöstafa borðum eftir kl. 21.00.
Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö
ánægjulegrar kvöldskemmtunar.
Spariklæðnaður eingöngu leyfður.
(h SJúbburinnB)
Akranes og nágrenni
Fisher myndsegulband og spólur. Veröiö og gæöin
ráöa úrslitum í video-stríöinu. Kaupið þess vegna
Fisher VBS 7000 á kr. 11.800. Þeir sem kaupa
myndsegulbönd hjá mér ganga fyrir meö leigu á
Betamax spólum.
Vilmundur Jónsson hf.,
Akranesi, sími 1346.
Gyllti salurinn
iðar af lífi og fjöri í kvöld, sem og önnur helgarkvöld.
Hljómstyrkurinn aöeins örfá desibil og dansstemningin
meö því besta sem gerist.
Veitingasalurinn
meö gluggana viö Pósthússtrætiö og Austurvöllinn er einnig
þéttsetinn af fólki, en þar er stemningin aöeins rólegri og
margskonar hópumræöur þar í hornum og viö hringboröin.
Borgin býöur velklæddu fólki, sem er 20 ára og eldra aö
kíkja inn.
Hótel Borg,
I sími11440
Grétar Laufdal
frá diskótek-
inu Rocky sér
um dansmús-
ikina í sal
Disco 74.
Opið i kvold til 3.