Morgunblaðið - 07.08.1981, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1981
• i
';d?ír ;V •
7^w,i''Sf¥í
W'-%/,
Wrf/þjM
WmáigMíxm
Bayern Munchen
• Næstkomandi laugardag hefst keppnin i 1. deildinni i Vestur-Þýskalandi. Þá leika núverandi meistarar sinn fyrsta leik gegn liði Leverkusen. Ásgeir Sigurvinsson er nú að
hefja sitt fyrsta keppnistimabil með Bayern MUnchen, einu frægasta knattspyrnuliði heims. Ásgeir er lengst til hægri i neðstu röð á myndinni af hinu heimsfræga liöi.
Víð þurtum ekki Wf^~~
að tala undir rós. PHILIPS 20" litasjónvarpstækin
kosta ekki nema 7705 kiónur!
Það er ótrúlegt en alveg satt. Nýju litasjónvörpin hafa
sjaldan verið á betra verði. Tökum til dæmis
vinsælustu sjónvarpstækin frá Philips, falleg litasjón- j
varpstæki með 26“ skermi og og fjarstýringu. Þau /
kosta 11.597.- krónur, heimsend og stillt. Þetta verð /
er miðað við staðgreiðslu, en auðvitað koma ýmsir /1
greiðslumátar til greina, þá með mismunandi verði / j
eftir greiðslugetu þinni. Þá er einnig rétt aðgeta þess, r j
að þú getur fengið 26“ litasjónvarp án fjarstýringar
fyrir kr. 9.980.- miðað við staðgreiðslu.
j Philips litasjónvörpin eru til í mörgum stærðum og
/ gerðum. Annað dæmi um góð kaup eru til dæmis
/ Philipstækin með 20“ skermi, sem kosta
aðeins 7.705.- krónur, sé miðaðvið staðgreiðslu.
Þetta eru frábær litasjónvörp í einu orði sagt. Philips
hefur getið sér mjög gott orð fyrir vöruvöndun og
framleiðslugæði. Þetta kemur ekki síst fram í
myndgæðum og góðu verði. Sölumenn okkar veita þér
fúslega frekari upplýsingar um litasjónvarp, sem hæfir
heimili þínu.
Nú er bminn tíl aÖ litvæóast fyrir veturinn!
PHILIPS M
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTUN 0 — 75655