Morgunblaðið - 09.08.1981, Side 5

Morgunblaðið - 09.08.1981, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 37 Rússnesk rúlletta SalÍKbury, i. áKÚst. AP. HVÍTUR stjórnarhermaður í her Zimbabwe, skaut sjálfan sig til bana á laugardag. Maðurinn var í rússneskri rúllettu; það er eitt skot var látið í byssuna og síðan tók maðurinn áhættuna að skotið hlypi ekki af. Skotið hins vegar hljóp af og maðurinn lést samstundis. Fyrir 18 mánuðum beið hermaður bana í Zimbabwe í rússneskri rúllettu. Þá nýkominn af bíó; horfði á Deer Hunter en slíkur leikur kemur einmitt fyrir í þeirri kvikmynd. ritdómur eftir þá Gísla Knútsson, Knút Hafsteinsson og Þóri Óskarsson um bókina Atómskáld- in eftir Eystein Þorvaldsson. Mér er næst að halda að það séu ritdómar af þessu tagi sem blað eins og Mímir hefur þðrf fyrir. Ekki er nausynlegt að vera sam- mála þremenningunum, en þeir hafa ýmislegt fram að færa sem gaumgæfa má. Það er til dæmis rétt hjá þeim að sá hópur sem kallaður er atómskáld er of þröngt afmarkaður í bók Eysteins, fimm skáld. Hitt er svo annað mál að bókin er heiðarleg tilraun til að skýra módernisma og fengur sem slik. Spurningar og svör um mál- vöndun er heldur dapurleg lesning þótt skýrleiksfólk sé þar á ferð að segja álit sitt á tungunni. Ég held að undir megi taka með Þóri Óskarssyni að breytingar á mál- inu séu háðar þróun þjóðfélagsins Ritskoðað tölu- blað Mímis og málkerfið sé í raun „óþarflega flókið“. Nokkrar skólaritgerðir eru birt- ar í Mími, en á þeim öllum má græða, þær eru ekki slæmur vitnisburður um kennslu í ís- lenskudeildinni. Ég nefni Um merkingu og hlutverk íslenskra aðaltenginga eftir Eirík Rögn- valdsson; Athugun á þáttum sem bókmenntagrein sem dæmi af Auðunar þætti vestfirska eftir Sigurð S. Svavarsson; Um Flugur Jóns Thoroddsens eftir Gísla Sig- urðsson; Deilni og andstæðukerfi formdeilda eftir Halldór Ármann Sigurðsson; Hrafl úr BA-ritgerð um Söguna af Þuríði formanni og Kambaránsmönnum eftir Gísla Skúiason og Af hetjum eftir Atla V. Harðarson. Birt er töluvert af skáldskap eftir nemendur, en fæst af þessu efni sker sig úr venjulegum skóla- skáldskap þótt neisti á stöku stað. WTOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI: BLAFELL S/F ÓSEYRI 5A — SÍMI 96-21090 MÍMIR. Blað Félags stúdenta i islenskum fræðum. 1. tbl. 20. árg. Ritstjórn: Helga Jónsdóttir, Helgi Grímsson, Lúðvik Geirs- son, Vilhjálmur Sigurjónsson, Þórarinn Friðjónsson (úb). Mimir, blað stúdenta í íslensk- um fræðum, hefur komið út lengi, en yfirleitt vakið litla athygli út fyrir veggi Háskólans. Ástæðurn- ar eru kannski þær að blaðið hefur fyrst og fremst verið vettvangur fyrir prófritgerðir íslenskunema. Einnig hefur verið áberandi íhaldssemi í vali efnis, einkum hefur verið fjallað um bókmenntir liðins tíma, minna hirt um sam- tíðina. í síðasta tölublaði Mímis var boðuð grein um störf bókmennta- fræðikennara íslenskudeildar. Óneitanlega hefði slík grein orðið hvalreki, en tekið var í taumana, einhverjir klöguðu Mími fyrir deildarráði heimspekideildar. Meirihluti ráðsins samþykkti þau tilmæli til stúdenta að kennarar væru ekki gagnrýndir á prenti. Um þetta má lesa í ávarpi rit- stjórnar Mímis í 1. tbl. 20. árg. Þar stendur m.a. um tilmælin frá deildarráði: „Vegna þessa treystu stúdentar sér ekki til að opinbera álit sitt og liggja störf kennar- anna því hér í þagnargildi". Afstaða deildarráðs heimspeki- deildar er skiljanleg, enda efnið eldfimt, en ekki fer hjá því að það veki tortryggni að ekki megi gagnrýna kennara opinberlega. Stúdentar hljóta að mótmæla slík- um ritskoðunartilhneigingum og birta greinina, ef ekki í Mími þá á öðrum vettvangi. I Mími að þessu sinni er við- leitni til að höfða til fjölmennari lesendahóps en venjulega. Viðtal við Snorra Hjartarson er birt í blaðinu og nefnist það: í ljóðlist skipta einlægni og heiðarleiki öllu máli. Snorri er hreinskilinn í þessu viðtali, segir m.a. frá við- horfum sínum til íslenskra skálda samtímans, erlendum skáldskap sem haft hefur gildi fyrir hann og afstöðu sinni til stjórnmála. Við- talið er þess eðlis að margir hljóta þess vegna að vilja eignast þetta tölublað Mímis. Að vísu er margt af því sem Snorri segir aðeins staðfesting þess sem um hann hefur verið skrifað. Tækifæri mun gefast síðar til að ræða það sem fram kemur í TOYOTA Deluxe Framhjóladrifinn. Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum. 5 gíra eða sjálfskiptur. 4ra cyl. vél 1300 cc. 90 hp sae. Stórt farangursrými (250 I.) Hjólbarðar 165X13 VERÐ KR.: 85.699.- Innifalið í verði: viðtalinu. Hér skulu aðeins birt brot úr svörum við tveimur spurn- ingum. Fyrir hvern yrkirðu? spyrja Mímismenn (H.G. og Þ.F.). Snorri segist yrkja fyrir sjálfan sig og segir í framhaldi af því um ung skáld: „Þegar ég les ljóð ungra skálda í fyrsta sinn athuga ég fyrst hvort þau yrkja af innri þörf. Éf ég finn hana ekki þá líst mér ekki á.“ Spurningunni um hvað sé hægt að segja í ljóði svarar Snorri á þessa leið: „Flest er hægt að segja í ljóði en margt er ekki hægt að segja öðruvísi en í ljóði. Margt er Snorri Hjartarson þess eðlis að ljóðið eitt getur tjáð það.“ Um atómskáldin góðu nefnist Sportlegur, hljóölátur og með frábæra aksturseiginleika, sérlega neyslugrannur á bensín. Tæknilega mjög vel gerður bíll með lúxus innréttingu. — Bíll til að láta sér líða vel í. 5 gíra kassi Yfirstærð af dekkjum Tölvuklukka öryggisbelti fyrir fram- og aftursæti Tveir útispeglar Krómhrinair á felnum Bílar til reynsluaksturs. ak.i.vsint, \. SÍMINN KH: 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.