Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 7

Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 39 Bakkagerðisþorp í Borgarfírði: Taylor Freezer Mjólkurís- og shakevélar fyrirliggjandi Heildverslun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3, sími 25234 og 23472. iii" i ■■ Heyskapur rétt að byrja „HEYSKAPUR er nú rétt að byrja. I»að heíur verið svo ægi- le^a kalt íram að þessu,“ sanði Sverrir Haraldsson fréttaritari MorKunblaðsins i Bakkanerðis- þorpi í Borgarfirði eystra er blaðamaður innti frétta. „Sprettan hefur verið heldur lélejf. Það var ekkert vor og mjög slæmt fram eftir sumri. Það er aðeins núna i seinni tið sem skaplegt veður hefur verið. Nú vonar maður bara að það haldist áfram þurrkur. héðan, stærsti báturinn er 12 tonn og hitt eru smátrillur. Heyskap hlýtur að ljúka seint og í görðum held ég að sé mun verra heldur en hefur verið. Það hefur verið síst betra fram að þessu en síðasta ár, og það ár var mjög slæmt,“ sagði Sverrir Har- aldsson að lokum. Bátar hafa róið héðan og fiskað vel. Það má eiginlega segja að það sé mokafli. Þetta eru nú smábátar sem róa hér, tveggja og þriggja tonna trillur en þeir hafa fiskað mjög vel og eru góðar gæftir, besta veður og stillur. Það er verið að byggja hér höfn, en nú hafa framkvæmdir stöðvast þar sem engin fjárveiting fékkst í þær á þessu ári, svo það verður ekkert gert frekar í þeim málum í bili. Hérna er saumastofan með 15 til 20 manns í vinnu og það er nú eini iðnaðurinn á staðnum. Þetta eru 20 bátar sem gera út Sextán ára sænsk stúlka vill skrifast á við 15—17 ára stráka og stelpur. Áhugamálin eru marg- vísleg; Bodil Anderson Forsvágen 29, 28900 Knislinge, Sverige. Bandaríkjamaður óskar eftir að skipta á frímerkjum: Patrick M. Pagona 550 Beverly Road, Venice, Florida 33595 USA Frá Kenýa barst bréf frá 21 árs pilti, sem hefur sund, hjólreiðar, kvikmyndir o.fl. að áhugamálum: Ilassan Fakhrudin, P.O.Box 84122, Mombasa, Kenya. Norsk bóndakona, 45 ára, vill skrifast á við íslenzkar konur, helst bóndakonur. Hún er hús- freyja á bæ þar sem eru 12 mjólkurkýr, kvígur, kálfar og átta kindur. Hún er tveggja barna móðir: Brit Jacobsen, Fagerland, 5526 Auklandshamn, Norge. Skozkur frímerkjasafnari á lítið af frímerkjum frá íslandi, og hefur áhuga á að stækka þá deild safnsins: Lawrence Allan 12 Culpleasant Drive, Tain, Ross-Shire, Scotland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.