Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 8

Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingadeild Morgunblaösins óskar að ráöa starfskraft. Starfiö er fólgið í móttöku auglýsinga og almennri afgreiðslu. Vélritunar- og góö íslenskukunnátta áskilin. Umsóknareyðublöö liggja frammi á auglýs- ingadeildinni, Aðalstræti 6. Kjötiðnaðarmaður Kf. N-Þingeyinga óskar að ráða kjötiönaö- armann til starfa, sem veita á forstööu væntanlegri kjötvinnslu kaupfélagsins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ólafi Friðriks- syni, kaupfélagsstjóra eða Baldvini Einars- syni starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 20. ágúst nk., er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Pökkun — lager Óskum að ráöa nú þegar starfsfólk til pökkunar- og lagerstarfa. Umsóknir sendist oss fyrir 12. ágúst. Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2. Afgreiðslustarf Óskum að ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 11. ágúst 1981, merkt: „A — 1560“. Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum eftir að ráöa bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði vort nú þegar. Mjög góö starfsaöstaða. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 40677. Vélstjórar Vélstjóra með full réttindi vantar að Skeiö- fossvirkjun frá 15. sept. n.k. Nánari uppl. veitir rafveitustjóri í síma 96-71267 og 96-71700. Rafveita Siglufjaröar. Hárgreiðslusveinn óskast Óskum eftir að ráða hárgreiðslusvein hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar á rakarastofunni Figaró, Lauga- vegi 51, sími 12704. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa á vöku- deild Barnaspítala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Fóstra óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 42800. Kleppsspítalinn Meinatæknir óskast til afleysinga í að minnsta kosti sex mánuði frá 1. október nk. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 38160. Góð framtíöarstörf Vegna nýrrar starfsemi fyrirtækisins óskum við aö ráða í eftirtalin störf: 1. System 34 operator í tölvudeild. 2. Stúlku við innslátt á IBM skerm. 3. Mann eða konu til afgreiðslustarfa í Ijósmyndavöruverslun. 4. Duglegan mann til starfa á lager. 5. Mann eða konu við útréttingar, m.a. við tollútleysingar. Bílpróf nauðsynlegt og eigin bifreiö æskileg. 6. Sölumann. Hlutastarf kæmi til greina. Bílpróf nauðsynlegt, og eigin bifreið æskileg. Umsóknareyöublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 20. Víflisstaðaspítali Sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. sept. nk., barnaheimili á staönum. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 42800. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Hálfs dags starf Óskum að ráða skrifstofustúlku, vinnutími 13 til 17 virka daga. Góð enskukunnátta og starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir óskast sendar Morgunblaðinu fyrir 16. ágúst merkt: „H — 1563“. Öllum umsóknum verður svarað. Ölgerðin óskar að ráöa starfsfólk til útkeyrslu- og verksmiðjustarfa. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar. M.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON ® 11390 - ÞVERHOLTI 20 - P0STHÓLF 346 - 121 REVKJAViK Óska eftir skrifstofustarfi Atvinna Starfsfólk óskast strax í eftirfarandi störf: 1. Á saumavélar, a. regnfatadeild, b. í sportfatadeild. 2. Á hátíönisuöuvélar. 3. Til framleiðslu á vinyl-vettlingum. Unnið í bónuskerfi. Uppl. í síma 12200 og á vinnustað. 66°N Sjóklæöageröin hf. Skúlagötu 51, sími 11520. (viö Hlemmtorg). Fasteignasala — sölumaður Ein af stærri fasteignasölum í miðborginni óskar aö ráöa sölumann. Góð laun í boði fyrir duglegan mann. Umsóknir með ýtarlegum uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „F — 1564“. Dagheimilið Vesturborg óskar að ráða fóstrur og aðstoðarfólk í fullt starf og afleysingar. Upplýsingar veitir forstöðukona sími 22438. Traustur maður, 35 ára, með verzlunar- menntun, óskar eftir hálfs dags starfi á viðskiptasviöi. Sérstök verkefni koma einnig til greina. Hefur mikla reynslu í skrifstofu- störfum, samskiptum viö erlenda aöila, enskum verzlunarbréfum o.fl. Hefur einnig þekkingu á innflutningsskjölum. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Viöskiptasvið — 1813“. Viðskiptafræði- nemi við H.í. Viöskiptafræöinemi á 3. ári óskar eftir starfi á endurskoðunarskrifstofu. Hefur reynslu í bókhaldsstörfum. Upplýsingar í síma 78271. Vélritun — símavarsla Ofangreint starf hjá Fönix sf., Hátúni 6A, er laust. Eiginhandarumsóknir með upplýsing- um um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir annað kvöld, merktar: „Fönix — 1556“. Einnig má sækja um starfið á eyðublöðum, sem fást hjá Fönix. Matráðskona Viljum ráða konu til aö annast matseld vegna sölu á tilbúnum mat í matvöruverslun. Allar nánar upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.