Morgunblaðið - 09.08.1981, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.08.1981, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla — ræsting Óskum aö ráöa sem fyrst afgreiðslufólk í matvörumarkað og starfsfólk til aö annast daglega ræstingu eftir vinnutíma. Uppl. hjá verslunarstjóra. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 sími 10600 Sendisveinn Óskum eftir aö ráöa sendisvein til starfa nú þegar. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. P/.fi'/. Starfsfólk óskast til eftirtaldra starfa: Verkamannastarfa Lagerstarfa Verksmiöjustarfa Skrifstofustarfa o.fl. Einnig vantar starfsmann í sölu- og skrif- stofustarf meö staðsetningu í Garðabæ. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO IDagheimili— Hafnarfirði Fóstra óskast í hálft starf og aöstoðarmaöur í heilt starf. Uppl. hjá forstööumanni í síma 53599 frá kl. 10—12. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, samanber 16.gr. laga nr. 27/1970. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Fóstrur athugið Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg frá 1. sept. nk. Uppl. hjá forstööumanni í síma 36385. Matvöruverslun í Breiðholti óskar aö ráöa starfsfólk frá 1. sept. n.k. til alm. verslunarstarfa. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir miöviku- dagskvöld merkt: „K — 1553“. Fóstra Fóstra (forstöðukona) óskast til starfa viö leikskólann í Hverageröi. Laun samkv. 15. fl. B.S.R.B. Upplýsingar hjá undirrituöum í síma 99-4150 eöa í Leikskólanum í síma 99-4139. Sveitarstjóri Hveragerðis. Skrifstofustarf 1-5 Þjónustufyrirtæki í austurborginni auglýsir eftir starfskrafti sem uppfyllir eftirfarandi: 1. Hefur reynslu í almennum skrifstofustörf- um. 2. Hefur Verzlunarskólapróf eöa hliðstæða menntun. 3. Getur séö um launaútreikninga. 4. Er snyrtilegur og hefur þægilega fram- komu. Laun skv. 22. fl. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 12. ágúst nk. merkt: „Þ — 1554“. Einkaritari Óskum eftir aö ráða einkaritara með góða ensku-, þýsku og vélritunarkunnáttu. Verður aö geta byrjaö sem fyrst. Bræðurnir Ormsson hf., Lágmúla 9. Tónlistarkennarar Tónlistarskóla Siglufjaröar vantar kennara næsta skólaár til aö kenna á blásturshljóð- færi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Elías Þor- valdsson í síma 96-71224. 1. vélstjóri óskast á skuttogara af stærri gerö, sem gerður er út frá Suðurlandi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Vélstjóri — 1519“. Afgreiðslumaður Óskum eftir aö ráða duglegan og reglusaman afgreiöslumann til starfa strax. Athugið ekki yngri en 19 ára. Uppl. í versluninni aö Laugavegi 47, mánu- daginn 10. ágúst milli kl. 9.30 og 10.30 fh. Ekki í síma Oskum eftir traustum og duglegum starfsmanni til starfa í byggingavöruverslun. /Eskilegt aö viökomandi hafi þekkingu á vörum til vatnslagna. Góö laun fyrir góöan mann. Nauösynlegt aö viökomandi geti hafiö störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Góð laun — 1552“. Afgreiðslumaður óskast Fyrirtæki er flytur inn bíla og aörar skildar vörur óskar eftir afgreiöslumanni á vara- hlutalager. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Aldur 20—30 ára æskilegur. Umsóknir merktar: „A — 6302“ sendist Mbl. fyrir 14. ágúst. Frystihús — Yfirverkstjóri Frystihús á Suðurnesjum óskar aö ráöa yfirverkstjóra sem fyrst. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Verkstjóri — 1520“. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða járniðnaðarmenn og menn vana vökvalögnum og viögeröum og einnig aðstoðarmenn í málmiðnaöi. Mötuneyti á staönum. Vélaverkstæðið Véltak hf. Hafnarfirði. Sími 50236. Verzlunarstjóri Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa verzlunarstjóra fyrir varahlutadeild. Umsækj- andi þarf að hafa staögóöa tækniþekkingu og skrifa og tala ensku ásamt hæfileikum til aö stjórna fólki. Hér er um aö ræöa gott framtíðarstarf fyrir réttan aöila. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál og þeim svaraö. Tilboð merkt: „V — 6301“ sendist Mbl. fyrir 14. ágúst. Óskum að ráða menn í eftirtalin störf: 1. Járnsmiöi eöa menn vana suöu og járnsmíöi. 2. Húsgagnasmiö, eöa mann vanan véla- vinnu. 3. Aðstoðarmann í bólstrun, helst vanan. Unniö skv. bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími frá 8—16.30. Uþplýsingar gefur viökomandi verkstjóri á staðnum. % STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6. Fóstrur Fóstra óskast til starfa viö leikskólann Grænuborg frá og með 1. sept. n.k. Uppl. gefur forstöðukona í síma 14860. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa ritara til starfa nú þegar viö bréfaskriftir á ensku og íslensku. Góö vélritunar- og málakunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist skrifstofu vorri fyrir þriðju- dagskvöld 11. ágúst n.k. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík. Sími 26844. Kerfisfræðingar Viljum ráöa vanan kerfisfræöing til starfa sem fyrst. Fjölbreytt starf, góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Uþplýsingar gefur deildarstjóri tölvudeildar. heimilistæki hf Sætúni 8, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.