Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 10

Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þakmálning Tilboö óskast í aö mála þak fjölbýlishúss aö Maríubakka 18—32 í Breiðholti I. Réttur áskilin til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Tilboð merkt: „Þakmálning — 1652“, skilist til afgr. Mbl. fyrir mánud. 17. ág. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráöa ritara til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 14. ágúst, merkt: „Skrifstofustarf — 1559“. Vön skrifstofustúlka óskast strax Starf: Símavarzla, vélritun og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar hjá skrifstofu- stjóra í síma 85055. KARNABÆR Iðnskólinn á ísafirði óskar eftir aö ráöa vélstjóra með full réttindi til kennslu bóklegra greina í vélstjóranámi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-4215. Saumakonur óskast Viö viljum ráöa vanar saumakonur strax, bæöi í sportfatasaum og sjó- og regnfata- saum. gefnar á staðnum. Verksmiöjan HIAX Ármúla 5 símar 82833 og 86020. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft til skrifstofustarfa sem fyrst. Vélritunarkunnátta ásamt einhverri reynslu í skrifstofustörfum nauösynleg. Umsóknir sendist oss fyrir 12. ágúst. Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2. Afgreiðslufólk Viljum ráöa starfsfólk til afgreiðslustarfa í nokkrum matvöruverslana okkar. Allar nán- ari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Verkfræðistofa óskar eftir tækniteiknara í hálfs- eöa heils- dagsstarf. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Verkfræöi- stofa — 1865“. Erindreki Bandalag íslenzkra skáta óskar aö ráöa erindreka í fullt starf í 3 mánuöi frá 1. okt. nk. Skriflegum umsóknum sé skilaö fyrir 25. ágúst í pósthólf 831, 121 Reykjavík. Bandalag íslenzkra skáta. Starfsfólk óskast í lyfjagerð í Reykjavík Aöstoöarmaður lyfjafræöings viö blöndun og áfyllingu. (Stúdentspróf æskilegt.) Aöstoðarmanneskja í framleiðsludeild. Lagermaöur. Manneskja til þrifa í framleiösludeild (vinnu- tími er kl. 13—19.15 og samsvarar heils- dagsstarfi). Góö vinnuaðstaða. Umsóknir eöa fyrirspurnir meö uppl. um viökomandi og fyrri vinnustað sendist Mbl. fyrir 17. ágúst merkt: „B — 1866“. Verzlunarstarf Starfsmann vantar til aðstoðar í innkaupa- deild hjá stóru verzlunarfyrirtæki í Reykjavík. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi umsóknum, sem sendist augld. Mbl. merkt. „D — 1565“. Kennarar — Grímsey Tvo kennara vantar aö grunnskólanum í Grímsey á komandi skólaári (gjarnan hjón). Ný, 4ra herbergja íbúö fylgir starfinu. Nánari uppl. gefnar í Fræösluskrifstofu Norö- urlands eystra á Akureyri, sími 24655 eöa hjá formanni skólanefndarinnar, Þorláki Sigurös- syni, Grímsey, sími 73113. Pípulagnir Óska eftir að ráöa svein og aöstoöarmann í pípulögnum strax. Uppl. í síma 73807 eftir 7 á kvöldin. Karlmanna- fatasaumur Stúlkur óskast til starfa nú þegar. Últíma, Kjörgarði, Laugavegi 59. Sími 22209. Snyrtifræðingur óskar eftir heilsdagsstarfi, helzt í snyrtivöru- verzlun eða á snyrtistofu. Annaö kemur til greina. Upplýsingar í síma 78614. Afgreiðslustarf Óskum að ráöa sem fyrst duglega og áhugasama stúlku til afgreiöslustarfa í versl- un okkar hálfan daginn frá kl. 1—6 eöa 9—1. Æskilegt er, aö viðkomandi hafi reynslu í afgreiðslustörfum og hafi góöa framkomu. Uppl. í versluninni mánudag, 10. ágúst nk. Ástund, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Kranamenn Óskum eftir kranastjórum, helst meö ein- hverja reynslu, á bílkrana af LIMA-gerö (grindarbóma). Hafnarvinna. Lyftir hf., sími 36548. Akureyrarbær: Laust starf Laust er til umsóknar starf forstööumanns við félagsmiöstöðvar æskulýðsráðs. Laun samkv. kjarasamningi viö Starfsmannafélag Akureyrarbæjar. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstof- um bæjarins aö Geislagötu 9. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 25. ágúst nk. Akureyri, 5. ágúst 1981. Bæjarstjóri. Skuttogari 1. stýrimann og/eöa skipstjóra vantar til afleysinga á skuttogara (undir 500 tonnum) í ca. 1 ár. Lysthafendur vinsamlegast sendi nöfn sín og heimilisföng á augld. Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merkt: „Skuttogari — 6377“. Pappírsumbrot Óskum eftir að ráða mann vanan pappírsum- broti. Æskileg einhver innsýn í filmuvinnslu. PRISMA Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Sími53455 Störf við Leik- skóla Borgarness Starf forstöðumanns Leikskóla Borgarness og hálfsdagsstarf fóstru eru laus til umsókn- ar frá 1. sept. nk. Umsóknir berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar í síma 93-7224 eöa 93-7207. " Borgarnesi, 5. ágúst 1981. Sveitarstjórinn í Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.