Morgunblaðið - 09.08.1981, Síða 14
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
Metverð
á dollar
l>ondon. 7. áKÚst. AP.
METIIÆKKUN varð á dollar
KaKnvart franka ok liru i da«
ok KenKÍ dollars K»Knvart
marki hefur ekki verið eins hátt
skráð i fimm ár. Gull hækkar
líka.
í þessari viku hefur dollarinn
hækkað um 7 þýzka pfenniga, 5
svissnesk centimes, 23 frönsk
centimes, 8 hollenzk cent og 30
ítalskar lírur, en pundið hefur
lækkað um 5 cent. Dollarinn
hefur aðeins lækkað í Tokyo, i
236 yen úr 239.
Ekki er annað aö sjá en
dollarinn haldi áfram að hækka í
næstu viku. Verkfall bandarískra
fluKumferðarstjóra þykir jafnvel
hafa jákvæð áhrif, þar sem það
sýni að styrk stjórn sé í Wash-
ington.
Vaxandi spenna í Austur-
Evrópu og háir vextir í Banda-
ríkjunum treysta einnig gengi
dollarans.
Gullið stóð einnig vel að vígi í
dag, þó ekki eins vel og í síðustu
viku (399,75 dollarar únsan í
London í dag, 394,50 í gær, 406
dollarar fyrir viku).
ÞIJ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
t
GUÐMUNDUR SIGURDSSON,
trésmiöameistari,
áöur til heimilis aö Barónstíg 18, lést aö Ellihelmilinu Grund
miövikudaginn 5. ágúst.
Örn Guömundsson.
t
Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför
eiginkonu minnar. móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
SIGURBJARGAR UNNAR ÁRNADÓTTUR,
Kirkjuteig 9.
Kjartan Ingimarsson,
Þóra Kjartansdóttir, Guömundur H. Karlsson,
Ingímar Kjartansson,
Kristján Kjartansson,
Árni Kjartansson, Guörún Ágústsdóttir
Björg Kjartansdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
ÞORMÓDS EGGERTSSONAR
frá Sauðdalsá.
Ingibjörg Þórhallsdóttir,
Elín Þormóðsdóttir,
Þóra Þormóösdóttir,
Óskar Þormóösson,
Erna Þormóösdóttir,
Þórður Skúlason,
Heimir Skúlason,
Heímir Ágústsson,
Arndís Helland,
Steindór Sigurðsson
barnabörn
°g
MERIÐ MIÐBUIN
RAFMAGNSBILUNUM
og kaupió
EB CATERPILLAR
Skainint cr 1 skammdi
og því rétti tíminn til W VvJLIUI\Jllb LUU
að athuga með vara-
rafstöð.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
allt frá 50 - 750 kw. rafstöðvar.
Leitið upplýsinga
ra
CATERPILLAR
SALA S LUONUSTA
Caterpillar, Cat ogCBeru skrásett vörumerki
HEKLAHF
Laugavegi 170 -172 Sími 21240
t Litla dóttir mín og systir okkar, RUT GUDMUNDSDÓTTIR, lést aðfaranótt 5. ágúst. Jaröaförin fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 11. ágúst kl. 10.30. Halldóra Ágústsdóttir og systkini.
+ Ástkær eiginmaöur minn og faöir, KRISTINN ÞÓRÐARSON, válstjóri, Neshaga 19, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 11. ágúst kl. 13.30. Guörióur Jóhannsdóttir og börn.
Eiginmaöur minn, OLAFUR Þ. KRISTJÁNSSON, fyrrverandi skólastjóri, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 11. ágúst klukkan 13.30. Þeir sem vilja minnast hins látna eru beönir aö láta félög og líknarstofnanir njóta þess. R.g„hildur G. Gísladóttir.
+ DAGBJARTUR BJÖRGVIN GÍSLASON frá Patreksfirði, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. ágúst kl. 3. Sigurrós Ólafsdóttir, Jóhanna Ingimundardóttir.
+ Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir, amma og langamma, JÓHANNA BJARNADÓTTIR frá Stapadal, Mjóuhlió 12. veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 11. ágúst kl. 13.30. Valdemar P. Einarsson, Ásta Valdemarsdóttir, Magnús Gissurarson, Jóhanna V. Magnúsdóttir, Hallur S. Jónsson, Ásta Hallsdóttir, Sigurveig Hallsdóttír.
+ Útförin eiginkonu minnar og móöur okkar, K ATRÍNAR JÓHANNESDÓTTUR, Kleppsvegi 142, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 11. ágúst, kl. 3.00. Jón Sigurösson og börn.
+ Útför fööur okkar og tengdafööur, JÓNS G.G. PÉTURSSONAR, vélstjóra, sem andaöist aö Hrafnistu 3. ágúst sl„ fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. ágúst kl. 13.30. Ólafur Jónsson, Hildegard Jónsson, Þórhalldur Jónsson, Ásrún Ólafsdóttir, Þórdís Jónsdóttir Sandholt.Óskar Sandholt, Sigurbjörg Jónadóttir, Guömundur Ólafsson, Hrafna Matthiasdóttir.
+ Útför eiginmanns míns og stjúpfööur, JÓNS ÞORIS GUNNARSSONAR, Brekkustíg 6 A, Reykjavík, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 10. ágúst kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Jarösett verður í Fossvogskirkjugarði. Þorsteina Guöjónsdóttir, Sigrún Baldvinsdóttir.
+ Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug, viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður og ömmu, HALLDÓRU BÆRINGSDOTTUR, Fjaröarstræti 11, ísafiröi. Ágúst Guömundsson, Guðmundur Ágústsson, Bergþóra Bergmundsdóttir, Fylkir Ágústsson, Lára Haraldsdóttir, Ágúst Ingi Ágústsson, Inger Jörgensen, Greta Ágústsdóttir, Ingvar Jón Ingvason, Fríóa Ágústsdóttir og barnabörn.