Morgunblaðið - 09.08.1981, Qupperneq 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
tfJOTOU'
f
iPA
£S HRÍITURINN
UlV 21. M \KZ-19. U’Kll.
I júmandi daKur til kaupa ok
solu. Vertu ekki hrasidur vid
að ákveda þ>K- l*ú hefur
smekk sjálfur.
NAUTH)
2fl \l*Kll, —20 M \í
Nytsamur daKur á flestum
sviðum. ÆttinKÍar «K ástvin
ir sýna þér hollustu.
TVlBURARNIR
LxTvnS 21. MAl-20 Jf Nl
Starf sem þú vannst fyrir
InnKU varð til heilla ok mun
hera þér ávöxt I daK
'gœ KRABBINN
21. JI'Nl—22 Ji l.l
l>a<> er ekki vist að nýtt starl
Kreiði Kotu þína. Betra er
kannski að Kera upp málin
þar sem þú ert.
IJÚNH)
23. JI'lJ —22. Átil'ST
l>ú munt hafa Kott auKa fyrir
öllum laKfarinKum I daK.
einkum heima hjá þér.
((^§1 MKRIN
23. Áíil'ST—22. SKI’
llúpvinna KenKUr stirt I ds
En vel KenKur að fá lán
hankanum.
VOGIN
23.SEIT.-22.0KT
Þeir sem fást við vélar ættu
að sýna sérstaka varkárni I
daK. öll ferðaloK ættu að
sitja á hakanum.
DREKINN
23. OKT.-2I NÖ\.
Nú eru peninKavandræði <>k
þau eru þér að kenna. I>ú
varst fyrirhyKKjulaus.
ririi bogmadiirinn
U'Ji 22. NÓV,—21 l»KS.
llrinKdu i Kamla vini I kvöld
ok reyndu að njúta lifsins.
m
STEINGKITIN
22. DES.-I9 J AN.
I>eir sem eru eyðslusamir
eÍKa erfiðleika I va'ndum.
Iljonahandið er þú Kott.
!!$! vatnsberinn
2fl.JAN.-lfl KEB
Láttu ekki framaKÍrni eyði-
leKKja fyrir þér samhand við
vini sem eru þér mikils virði.
1 FISKARNIR
19. KEB.-2fl.MARZ
1>Ú haKnast i daK fyrir lönKU
unnið verk. l>að kemur sér
einkar vel.
OFURMENNIN
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
i>ú spilar 6 spaða I suður
ok færð út lauÍKosa. Vestur
hafði stroiíKlað á hjarta.
Norður
s ÁK5
h 6
t ÁDG1075
1 Á82
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
Trmi —"t 1TT!7
Suður
s D109872
h KG987
t K
I 3
Þú tekur á laufás og leggur
niður trompásinn, gosinn
kemur frá austri. Og svo
hvað?
- O -
Hvert er vandamálið? Blas-
ir ekki við að spila trompi á
drottningu, spila tígulkóng,
taka svo siðasta trompið með
kóngnum í borðinu og hirða
tígulslagina. Þá mega tíglarn-
ir vera 5—1.
Já, en ekki 6—0! John Coll-
ings í liði Breta á EM í
Birmingham sá við 6—0-leg-
unni. Eftir að hafa tekið á
trompás spilaði hann hjarta
og lagði upp þegar austur setti
lítið.
Norður
s ÁK5
h 6
t ÁDG1075
I Á82
Vestur
s 643
h ÁD1052
t -
1 G10976
Austur
s G
h 43
t 986432
1 KD54
Suður
s D109872
h KG987
t K
1 3
Hugmyndin var einfaldlega
sú að trompa eitt hjarta með
trompkóngnum, taka svo
trompin og yfirtaka síðan
tígulkónginn. Eftir að hafa
trompað einu sinni hjarta
nægir nefnilega að fá fjóra
tígulslagi. Þetta var í leik
Breta og Ungverja og Bretar
græddu 17 impa á spilinu þar
eð Ungverjinn á hinu borðinu
„sá ekki vandamálið".
FERDINAND
SMÁFÓLK
SORRY, MA5KEP MRVEL... SORRY PATRICIA...
Y0UR PRIVE JU5T IUENT Y0UR PRIVE JU5T WENT
0UT OF B0UNP5... ^OUT 0F BOUNP5... ^
S3t'
SORRV, JOE RICHKIP...
YOUR PRIVE JU5T LUENT
diit nc RmiND^
Mér þykir það leltt, Tómas
Árnason ... Skotið geig-
aði...
Mér þykir það leitt,
Grímu-Gvendur ... Skotið
geigaði...
Mér þykir það leitt, Kasa
kúlutyggjó ... Skotið geig-
aði...
Þetta er þreyttasta lið sem
ég hef séð!
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á pólska meistaramótinu í
ár kom þessi staða upp í skák
stórmeistarans W. Schmidt,
sem hafði hvítt og átti leik
gegn alþjóðameistaranum
Przewosznik.
17. Rf6+! - Bxffi (Eftir 17.
— gxf6, 18. exf6 með hótun-
inni 19. De4 er sókn hvíts
greinilega óstöðvandi) 18.
exf6 — g6,19. IIxa4!! (Leikið
með framhaldið 19. — Dxa4,
20. De3 - Kh7, 21. Bd2 í
huga. Ef strax 19. De3 þá
Kh7, 20. Bd2 - Dh5) Dh5, 20.
Bxb4 - Rxb4, 21. Hxb4 og
hvítur vann auðveldlega.