Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 24

Morgunblaðið - 09.08.1981, Page 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981 Sumarrevían að noröan Sumarrevían frá Akureyri Súlnasalnum í kvöld kl. 21.30. Húsiö opnaö kl. 20.30. Frábært skemmtiatriði sem fyllt hefur „Sjallann“ fleiri kvöld í sumar. Ath.: þessi skemmtun verður ekki endurtekin. Ingimar Eydal leikur undir. Aðeins helgargjald eftir sýningu. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur til kl. 1. Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 18.00. Tripp Trapp Stóllinn, sem stækkar með barninu. Stóll fyrir alla aldurs- flokka. Smíöaöur úr beyki og fæst rauðbæsaður, brúnbæsaöur eða í beykilit. Verd kr. 685,-, verd m/barnaslá kr. 780,- Sendum í póstkröfu Jón Loftsson hf Hringbraut 121 sími 10600 Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Krist- björgu Löve leikur og syngur í kvöld kl. 21—01. Diskótekiö Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum. Komið snemma til aö tryggja ykkur borö á góöum staö. Viö minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg. Sími 11440. 0ÐAL í alfaraleiö Opið frá 18—01 á þessu U Tvistkvöldi Við kynnum nýja litla plötu með hinni bráöhressu borgfirsku hljómsveit „Chaplin", en á plötunni eru tvö lög; „12612“ og „Teygjutvist“, en gert er ráð fyrir að piltarnir úr Chaplin mæti á staöinn og sýni tvist og teygjutvist. Nú svo leikum viö og tvistum öll þekktustu tvistlög liöinna ára s.s. „Twist again“ og „The Twist“ meö Chubby Checker og „Twist og bast“ meö Ladda. Brandarabankínn veröur opinn að venju og veitir vegleg verölaun yfir beztu brandarana. Sendiö okkur línu. Innleggiö í dag sendir F. Gunnlaugsdóttir: „Hafiöi heyrt um Hafnfiröinginn, sem læsti bíilyklana sína inni íbílnum sínum. Þaö tók hann tvo daga aö ná fjölskyldu sinni úr bílnum. Spakmæli dagsins. Sjaldan er ein báran stök í 9 vindstigum. (Kaffibrúsakarlarnir). Grillíð opiö frá 22. Viö byrjum aö elda þegar aörir hætta. Fyllti bakpokann af peysum og teppum Angelo Salvo við spjöldin, sem hann hafði komið upp í tjald- búðunum í Kjarnaskógi, en þar mátti lesa allt um Messina á Sikiley, heimabæ hans. I.jósm, Mhl. F.P. Mfibib í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI HELGARSTUÐ Á SKÁLAFELLI Opið frá kl. 19. Dansað til kl. 1.30. Jónas Þórir leikur á orgelið. Slakaðu á við hugljúfa tónlist á Skálafelli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.