Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 7 Ævar Kvaran hefur framsagnarnámskeið í september. Uppl. í síma 32175 eftir kl. 20.30. Þakkir Sendum innilegar kveöjur og þakkir til allra þeirra, sem glöddu okkur með heimsóknum skeytum og gjöfum á gullbrúðkaupsdegi okkar þann 8. ágúst sl. Guð blessi ykkur öll. Sigriður Helgadóttir og Svavar Pétursson, frá Laugabökkum, Skagafirði. Innilegar þakkir flytjum við hér með Kvenfélagasam- bandi Suður-Þingeyinga og öllum þeim, er heiðruðu minningu móöur okkar, Huldu skáldkonu, á HO ára afmæli hennar hinn 6. ág. síðastl. þegar minnisvarði um hana var afhjúpaður í Huldulundi að Auðnum í Laxárdal. Einnig þökkum við Kvenfélagi Laxdœlafyrir höfðinglegar veitingar í ógleymanlegum mannfagnaði í Veiðihúsinu í Laxárdal. Forsjóninni þökkum við dýrlegan sólskinsdag i hinum fagra Laxárdal. Sigríður S. Bjarklind Jón Bjarklind Grillkótelettur OKKAR SKRÁÐ TILBOÐ VERÐ Svínakótelettur Svínakótelettur, kryddaöar Lambakótelettur Lambagrillkótelettur Nautagrillkótelettur Kálfakótelettur Lambarif, krydduö Lambaherrasteik, (úrbeinaöur lambafram- hryggur, smástykki) Saensk kryddsteik (úrbein- aöur svínahnakki í sneiöum kryddaöur á saenska vísu) Úrbeinuö lambalaeri (krydduö ogf tilbúin á grillteininn) Nauta-, svína- og Lambavöövar Nautahamborgarar Nautahakk Nautahakk, 10 kg Lambahakk Saltkjötshakk Kindahakk Svínahakk Nautaschnitzel Nautaroastbeef Nautainnanlaeri Nautafillet — mörbráö Nautatournedo Kjúklingar ennþá per kg 10 stk. í kassa Kjúklingar í lausu Unghænur, ennþá per kg 10 stk í kassa Unghænur í lausu Nýtt hvalkjöt 107,00 129,70 115,00 134,70 48,40 48,40 47,00 48,40 39,50 50,70 26,00 34,70 28,00 75,00 101,40 91,00 99,00 67,50 80,45 88,00 107,00 4,70 6,90 55,00 81,60 49,50 81,60 39,50 57,40 39,50 57,40 29,90 41,70 49,00 93,40 107,50 149,70 97,50 128,70 113,00 155,70 129,00 167,40 129,00 167,40 45,50 64,50 49,70 64,50 24,70 31.40 27,50 31,40 27,00 31,00 Opiö tii kl. 7 í kvöld Opið í hádegi L AUGALÆK 2. Sími 86511. RAGNAR RAGNAR ÞRÖSTUR ARNALOS ÁRNASON ÓLAFSSON í kommúnistaflokkum um heim allan gerist þaö meö reglulegu millibili, aö hinir almennu flokks- menn reyna aö stugga viö valdastéttinni í flokkun- um. Slíkar hreyfingar ná venjulega takmörkuöum árangri, því aö valdakerfi kommúnistaflokka miöar aö því einu, aö allar breytingar veröi aö koma aö ofan. Hins vegar er þaö alþekkt, aö útsjónasamir valdahyggjumenn í forystu kommúnistaflokka geta reynt aö brjótast til frekari valda í krafti almennrar flokksóánægju. Ragnar Arnalds fjármálaráöherra og fylgihnettir hans hafa veriö aösóþsmiklir í sumar. Er byrjaö aö blása til andófs gegn þeim? Fylgihnett- irnir Hin nýja valdastótt i AlþýðuhandalaKÍnu fjar- la'rrist oöum tfrasrótina. Raunar er lærdómsrikt að fylfrjast með þvi. hvernÍK braut stórstirn- anna í flokksforystu kommónista o« fyltfi- hnatta þeirra skekkist i sifellu mióaó við viðhorf almennintrs i landinu. I>á er einnÍK sérstakt íhuKunarefni að fyltrjast með ferli minni spá- manna innan Alþýðu- handalatrsins. þe«ar þeir stíga skref sín inn á hrautir valdamannanna. Einn þeirra manna. sem Kentrið hefur leiðina á enda er bröstur ólafs- son. sem nú skipar sæti aðstoðarmanns fjár- málaráðherra. Þriistur. sem fyrr á árum var virkur í alþingi Kötunn- ar ok jafnan til taks. þar sem stefndi í mÚKæs- inKU. sejfir nú í Þjóðvilj- anum: „Breytinjdn. sem við keppum að felst í því að koma á meira þjóðfé- laK-sleKU jafnvætd <>K menninKarleKri festu.“ RaKnar Arnason lekt- or í viðskiptadeild Ilá- skóla íslands hefur á þessu sumri stitdð fyrstu skref sín á j)eirri braut. sem bröstur ólafsson hefur KonKÍð á enda. RaKnar er ekki kominn jafn lanKt ok bröstur. því að enn heldur hann fram skoðunum. sem miða að því að breyta þjóðfélaidnu með Marx að lcióarljósi en predik- ar ekki „ró ok festu". RaKnar tók stór stökk fram á við. þ<‘Kar ótelj- andi nefndarsæti losn- uðu við það. að InKÍ R. IlelKason var skipaður forstjóri Brunahotafé- laKs íslands. Hefur RaKnar hæði sest i stjórn álversins ok tekið við störfum sem kuII- kistuvörður Alþýðu- bandalaK-sins á eftir InKa R. Meðal annars hefur RiiKnar Árnason verið látinn stunda störf við bjóðviljann. hann á þar sæti í útKáfustjórn ok tók við af InKa R. i stjórn Blaðaprents. bá hefur komið fram. að sé enKÍnn skráðra ritstjóra bjóðviljans við fá menn samband við RaKnar Árnason. Ok í sumar KenKU bréf milli Vinnu- veitendasambands fs- lands ok viðskiptadeild- ar Iláskóla fslands út af viðskiptum Vinnuveit- cndasambandsins við RaKnar Árnason ok skrifum bjóðviljans um verðbólKumál. bröstur Ólafsson er orðinn fylidhnöttur stór- stirnis innan Alþýðu- bandalaKsins. á stundum virðist fylKÍhnötturinn meira að seKja skyKKja á stjörnu RaKnars Árn- alds. be^ar RaKnar Árnason byrjar að mæla með _ró ok festu“ er það merki um. að hann hafi komist i fast samband við stjörnu á valdahimni AlþýðubandalaKsins <>k þurfi ekki lenKur að huKsa um Krasrótina. I myrkrinu Nú er það svo. að sama löKmál KÍldir i hinni nýju stétt kommúnista á fslandi <>k annars stað- ar. að hún þrifst ekki nema fjölmennari hópi sé haldið í myrkrinu. baö fer eftir efnum ok ásta'ðum. hvað sá hópur hrtur mikið til sín taka <>K hvaða stiiður hann skipar. Stundum Kefast menn í þeim hópi bein- linis upp <>k seKja skilið við flokkinn. bað Kerðist til da'mis á Eskifirði i sumar. þeKar Ilrafnkell A. Jónsson ha'jarfulltrúi AlþýðubandalaKsins <>k verkalýðsfrömuður saKði skilið við Iljörleif Guttormsson <>k flokk- inn. Stórstirnin bruKÖ- ust harkaleKa við. Svav- ar Gcstsson Kaf til kynna. að Ilrafnkell væri _ruKlaður“ ok Iljörleifur Guttormsson saKði. að hann va'ri _sár i sálinni". beKar Alþýðuhanda- laKÍð tók þátt i stjórnar- samvinnu með Ólafi Jo- hannessyni 1. september 1978. ákvað Lúðvík Jós- epsson formaður flokks- ins ok reynslumesti stjórnmálamaður hans að setjast ekki i stjórn- ina. Til ráðherrastarfa voru valdir Svavar Gestsson. lljörleifur Guttormsson <>k RaKnar Arnalds. bessir menn töldu sík sjálfskipaða i ráðherraembætti að nýju. þcKar Gunnar Thoroddsen myndaði stjórn sína. beir Ka'ttu þess að svala héitóma- <>k metorðaidrnd ðlafs R. Grimssonar <>k tiltölu- lcKa K<>ður friður ríkti i þinKflokki Alþýðu- bandahiKsins — komið hafði verið upp sam- tryKKÍnKarkerfi milli stórstirnanna. bess sjást ýmis merki. að þetta samtryKK- inKarkerfi sé tekið að riðlast. IiaKnar Arnalds er reynslumestur ráð- herranna þrÍKKja ok áberandi er. að ekki ein- unids bröstur ólafsson er undir verndarva'nK hans heldur er hinn upp- rennandi , fylfdhnöttur líaKnar Árnason jafn- framt i sérstöku sam- bandi við IiaKnar Arn- alds. Mun fjármálaráð- herra hafa þott n<>K um dekrið við þá Svavar. Hjörleif <>k ólaf R. á bjóðviljanum <>k þvi þrýst á það. að RaKnar Arnason ka'mist þar til áhrifa. Önnur teikn eru á lofti á bjéiðviljanum en aukin áhrif RaKnars Árnasonar. Blaðamenn- irnir þar líta á sík sem politíska boðbera — en þcim er flestum haldið í myrkrinu. utan hinnar nýju stéttar. Einn þess- ara manna. Óskar Guð- mundsson. kvaddi sér hljoðs í bjóðviljanum á þriðjudaK <>K hélt uppi andré>ðri KeKn bresti Ólafssyni. óskar Guð- mundsson sýnist átta sík á því. hvert er markmið hinnar nýju stéttar. þeK- ar hann sejdr: _Getur verið að sá tími sé upp runninn með öllum þeim fjölda ta'knikrata. skrif- blóka <>k valdamanna — sem stéttarleKa eru millistétt <>k bera uppi starf AlþýðubandalaKs- ins í kerfinu — að þcir telji sík vera með völdin i þjéWlfélaidnu? Ok vilja ekki sleppa þeim?“ Tæk\l3ensverö- kÍl910í LITASJÓNVÖRP meö „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. V LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaöir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portiö Akranesi — Patróna Patreks- firöi — Epliö isafiröi — Álfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyri — Radióver Húsavík — Hornabær Hornafiröi — M.M.h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.