Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 GAMLA vtáí Sími 11475 Hann veit að þú ert ein (He Knows You’re Alone) Hrollvekjandi og æsispennandi ný bandarísk litmynd meö Don Scar- dino, Caitlin O’Heaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Hvað á aö gera um helgina? (Lemon Popsido) Skemmtileg og raunsönn litmynd frá Cannon Productions. í myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davídson. Aöalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuð börnum innan 14 Ara. Sýnd kl. 5, 7 og B. Hiaupið í skarðið (Just a Gigolo) Afbragösgóð og vel leikin mynd sem gerist í Berlín, skömmu eftir fyrri heimsstyrjöld, þegar stoltir liösfor- ingjar gátu endaö sem vændismenn. Aðalhlutverk: David Bowie, Kim Novak, Marlene Dietrlch. Leikstjóri: David Hemmings. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Húsið við Garibaldistræti Sími50249 Óskarsverðlaunamyndin Kramer vs. kramer Dustin Hoffman, Meryl Streep. Sýnd kl. 9. SÆJARBÍ^ “*■■■ ■ "—1 Simi 50184 Brennimerktur Áhrifamikil og spennandi mynd meö Dustin Hoffman í aöalhlutverki. Sýnd kl. 9. 18936 Midnight Express (Miönæturhraölestin) Hin heimsfræga ameriska verö- launakvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Mir- acle, John Hurt. Sagan var lesin sem framhaldssaga i útvarpinu í júlí mánuöi. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Maðurinn sem bráðnaði Hörkuspennandi mynd í litum. Endursýnd kl. 5. Stórkostlega áhrifamikil, sann- söguleg mynd um leit gyöinga aö Adolf Eichmann gyöingamoröingj- anum alræmda. Sýnd kl. 7 og 11. Bönuð innan 12 ára. THt HOUSE ON GARIRAIDI STREET Tdnt MCMUNCUSO lAMTSUHUN MMTIN BALSAM Spegilbrot Spennandi og viö- burðarík ný r-j [ ensk-amerísk lit- mynd, byggö á l sögu eftir Agatha I Chrístie. Meö hóp | af úrvals leikurum. | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Mirror Crackd Lili Marleen Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngun frá upp- . hafi til enda.“ „Skemmtileg salur of( gripand, mynd." Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Spennandi og skemmtileg litmynd, um hugdjarfan indíána. Michael Dante, Leif Ericson. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ævintýri leigubílstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf . . . ensk gamanmynd í lit meö Barry Evans og Judy Geeson. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, valcr 9.15 09 11-15. 0 ^■| Gamla bíó frumsýnir í V dag myndina ► Hann veit að þú ert ein \ I Sjá augl. annars staðar w á síðunni. Frum- sýning Ffrumsýnir í dag mynd- ina Hlaupið í W skarðið ' j Sjá augl. annars staðar kl á síðunni. Föstudagshádegi: Ghesileg Kl. 12.30 -13.00 á morgun að Hótel Loftleiðum. íslenskur heimilisiðnaður og Rammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum ásamt, nýjustu hönnun íslenskra skartgripa í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. Hótel Loftleiðir bjóða um letð upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR AllSTURBjEJARfíÍfl Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd sem gerö hefur ver- ið. Byggö á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum viö metaösókn. — Ný kopía í litum og ísl. texta. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einstök mynd um konu sem „deyr" á skuröboröinu, en snýr aftur til lífsins og uppgötvar þá aö hún er gædd undursamlegum hæfileikum til lækn- inga: Nú fer sýningum aö fækka á þessari frábæru mynd. Sýnd kl. 9. Þegar þolinmæðina þrýtur Endursýnum þennan hörku „þriller" meö Bo Svenson um friösama manninn, sem varö hættulegri en nokkur bófi, þegar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpalýð. Sýnd aðeins kl. 7. Ofsi Ein af bestu og dularfyllstu myndum Brian DePalma meö úrvalsleikurun- um Kirk Doglaa og John Casea- vetes. Tónlist eftir John Williams. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd aðeins kl. 5. LAUGARA8 Ný mjög fjörug og skemmtlleg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vlnsældlr. Aöalhlutverk: Burl Reynolds, Jackle Glenson, Jerry Read, Dom DeLusle og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eicíksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verðmæti vinninga 5300.-. Sími 20010. ^^^mm—^^^mmmamm—ammmmm Blaðburðarfólk óskast AUSTURBÆR VESTURBÆR Freyjugata 28—49 Hávallagata Granaskjól, Ránargata, Bræðraborgarstígur, Garðastræti. Hringiö í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.