Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmann vantar á hænsnabú í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66130 eftir kl. 4. Afgreiðslustörf Viljum ráöa afgreiöslufólk til framtíöarstarfa í nokkrar af matvöruverslunum félagsins víðs- vegar um borgina. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Starfsfólk óskast í matvörudeild Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Umsjón með frystiborðum og kjötpökkun. 2. Á lager og til vöruuppfyllingar (þyngri vörur). 3. Til afgreiöslu m.a. á kassa og viö verömerkingar. 4. Til afgreiðslu í sjoppu. Um er aö ræöa heilsdagsstörf. Uppl. á skrifstofunni í dag og á morgun. Bakari eða aöstoð- armaður óskast Bernhöftsbakarí hf., Bergstaðarstræti 14. Veitingamaður óskast Félagsheimiliö Hlégarður óskar eftir veit- ingamanni til aö sjá um rekstur veitinga nk. vetur. Nánari upplýsingar gefur Óskar Kjartansson símar 11290 og 66756. St. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunar- fræðingar — Lausar stöður Hjúkrunarfræðing vantar í 50% vinnu á vöknun, eingöngu dagvinna. Svæfingarhjúkrunarfræöing vantar nú þeg- ar eöa eftir samkomulagi í 100% vinnu á svæfingardeild. Deildarstjóra vantar nú þegar eöa eftir samkomulagi á barnadeild. Hjúkrunarfræðslustjóra vantar viö spítalann frá 1. okt., hlutavinna kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga á ýmsar deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- j stjóri milli kl. 11 og 12 og 13 og 15 í síma 19600: Reykjavík, 15. ágúst 1981, St. Jósefsspítali, Landakoti. Mosfellssveit Blaðberar óskast í efrihluta Tangahverfis og í, Holtahverfi. Upplýsingar í síma 66293, fyrir hádegi og eftir kl. 7. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til skrifstofustarfa nú þegar, eöa sem fyrst. Verslunarskóla- menntun eða starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild stofnunarinnar. Laus störf Laus eru til umsóknar eftirtalin störf: 1. Starf ritara. 2. Starf sendils. Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðal- skrifstofu félagsins aö Laugavegi 103, 2. hæð, Reykjavík, þar sem nánari upplýsingar eru gefnar. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 1981. Brunabótafélag íslands, Laugavegi 103, Reykjavík, sími 91-26055. írfll Keflavíkurbær — ritarastarf Starf ritara á skrifstofu Keflavíkurbæjar er laust til umsóknar. Æskilegt er aö umsækj- endur hafi starfsreynslu og góöa vélritunar- kunnáttu. Laun samkvæmt 11. launaflokki S.T.K.B. Umsóknum ber aö skila til undirritaös fyrir 1. sept. nk. sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Keflavík. III Lausar stöður 'lr Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík óskar eftir aö ráða tvo starfsmenn til almennra skrifstofustarfa. Góö kunnátta í íslenzku og vélritun ásamt hæfni til aö starfa sjálfstætt áskilin. Launakjör skv. samningi Reykjavíkurborgar og starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist skrifstofustjóra borgarverkfræðings, fyrir 28. ágúst nk. Skrifstofur borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, Reykjavík. S. 18000. Félagsmálastofnun Selfoss Starfsmenn óskast í eftirfarandi störf á vegum Félagsmálatofn- unar Selfoss. í hálft starf viö leikskólann Ásheima. Við heimilishjálp. Unisóknum sé skilað til skrifstofu Félags- málastofnunar sem jafnframt veitir nánari upplýsingar, fyrir 20. ágúst. Félagsmálastjóri. Mosfellssveit Blaðbera vantar í Helgalandshverfi. Upplýsingar í síma 83033. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, í síma 83033. JMfógpmiÞlfifeife Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði vantar karla og konur í verksmiöjuvinnu. Uppl. á skrifstofunni aö Dalshrauni 10. Reglusaman mann vantar til starfa í sælgætisverksmiðju. Góð laun fyrir góðan mann. Tilboö leggist í pósthólf 118, Hafnarfirði. Tryggingafélag óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 25. ágúst merktar: „Söludeild — 1942“. Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnarfjarð- ar er laust til umsóknar. Óskaö er eftir aö umsækjandi hafi viöskiptafræðimenntun eða staögóöa reynslu við fjármál, bókhald og stjórnun. Laun samkvæmt launaflokki B-21. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyöu- blööum fyrir 25. ágúst nk. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfiö. Rafveita Hafnarfjarðar. „Framtíðarstarf óskast“ Skipstjóri óskar eftir starfi í landi, hefur full skipstjóraréttindi og er vanur stjórnun. Allt kemur til greina, hvar sem er á landinu. Get hafiö störf strax. Fyrirspurnir eöa tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir 25/8 1981 kl. 12.00 merkt: ___________F — 1945".________ Saumaskapur Viö viljum ráða nú þegar og á næstunni vanar saumakonur. Skemmtileg framleiðsla — góö vinnuaðstaða — góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk (bónuskerfi). Vinsamlegast heimsækiö okkur eða hringiö (sími 85055) og talið viö Herborgu Árnadótt- ur, verkstjóra. KARNABÆR Fosshálsi 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.