Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæói : ; /boð/J Keflavík Stórglæsileg 4ra herb. íbúö í fjölbýli um 100 fm á 1. hæö ásamt bílskúr. Aöeins 6 íbúöir í húsinu. Efri hæð í tvíbýlí viö Sunnubraut ásamt bOskúr. íbúöin er í mjög góöu ástandi. 2ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Laus strax. Vantar gott einbýlishús eöa raöhús. Góö útb. í boöi, jafnvel staö- greiösla Komum á staðínn og verömet- um. Eignamiölun Suöurnesja. Hafn- argötu 57, Keflavi'k, síml 92- 3868. íbúð Góö 2ja herb. íbúö í Árbæjar- hverfi til leigu frá 1. sept. í að minnsta kosti 6 mán. Fyrir- framgreiösla. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „H — 1998". Miöaldra konu vantar 2ja herb. íbúö strax. Uppl. í sima 14289 eftir kl. 18. Ungt par sem á von á barni óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu. Fyrirfram- greiösla 5—6 mánuðir. Upplýsingar í sima 10228 og 73426. Laugarneshverfi Heimilishjálp óskast einu sinni í viku fram aö áramótum. Upplýs- ingar í síma 34450, Ljósborg hf er flutt aö Laugavegi 168, Brautar- holtsmegin. Ljósprentun — fjöl- ritun. Bílastæöi. Sími 28844. Ljósritun — smækkun Fljót afgreiösla. Bílastæði. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Samhjálp Samkoma veröur í Hlaögeröar- koti í kvöld kl. 20.30. BOferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20. Allir vel- komnir. Samhjálp fERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19S33. Helgarferöir 21.—23. ágúst: 1. Einhyrningsflatir — Hattfell — . Emstrur. Gist í tjöldum. 2. Álftavatn á Fjallabaksleiö syö- ri. Síöasta feröin á sumrinu. Gist í húsi. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist í húsi. 4. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í húsi. 5. Þórsmörk. Gist í húsi. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Siguröur Jónsson talar. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 21. ágúst kl. 20 Þórsmörk, helgarferö. Gist í nýja útivistarskálanum í Básum. Sunnudagur 23. ágúst kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö. Upp- lýsingar og farseölar á skrifstof- unni, Lækjargötu 6A, sími Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Indriöi Kristjánsson frá ísafiröi. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaverslun Verslunarstjóri óskast til starfa nú þegar. Umsóknum með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Augl.deild Mbl. merkt: „B — 1879“. Laghentir menn óskast til trésmíða. Upplýsingar á skrifstof- unni, ekki í síma. Húsasmiðjan, Súðavogi 3. Starfstúlkur óskast í mötuneyti. Vinnutími frá 8—4. Upplýsingar í síma 28869 milli kl. 8 og 4 eða 76967 eftir kl. 7 á kvöldin. Verkstæðisvinna Viljum ráða mann vanan járnsmíði og/eða rafsuðu. Upplýsingar í síma 81935, á skrifstofutíma. ístak, íslenzkt verktak hf., íþróttamiðstöðinni, Laugardal. Aðstoðarfólk óskast Upplýsingar á staðnum. Brauð hf., Skeifunni II. Ritari óskast í 1/2 starf viö sálfræðideild í Hóla- brekkuskóla. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 77255. Umsóknum skal skila til Fræösluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 28. ágúst nk. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæöi óskast á Reykjavíkursvæðinu, helst á jarðhæð 80—150 fm. Æskileg lofthæö 3 m. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „G — 1576“. Lagerhúsnæði óskast Gólf hf. óskar eftir aö taka á leigu í Reykjavík eða Kópavogi 80 til 120 fm lagerhúsnæöi meö innkeyrsludyrum. Uppl. í símum 40460 og 45977. Geymsluhúsnæði Vantar geymsluhúsnæöi 100—200 fm, þarf að vera með ca. 3ja m. háum innkeyrsludyr- um, lýsingu og upphitun. Upplýsingar í síma 81411. Samvinnutryggingar g.t. Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur á uppeldissviði við Kvennaskól- ann í Reykjavík, veturinn 1981 —1982 komi til viötals í skólann þriöjudaginn 1. sept sem hér segir. Nemendur á 2. námsári mæti kl. 10 f.h. Nemendur á 3. námsári mæti kl. 11 f.h. Nýnemar mæti kl. 2 e.h. Skólastjóri. | tögtök Lögtaksúrskurður Áriö 1981, þriöjudaginn 11. ágúst úrskuröaði fógetaréttur Kjósarsýslu aö lögtök geti fariö fram í Kjalarneshreppi á eftirfarandi gjöldum: I. Gjaldföllnum en ógreiddu útsvari álögöu 1981. II. Gjaldföllnum en ógreiddum fasteignagjöldum ársins 1981. Lögtök geta fariö fram aö liönum átta dögum frá blrtlngu úrskuröar þessa veröi ekki gerö skil fyrir þann tima. Oddvlti Kjalarneshrepps. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskuröl, uppkveönum 17. þ.m. veröa lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum gföldum skv. gjaldheimtuseðli 1981, er féllu í eindaga 15. þ.m. sbr. 1. gr. laga nr. 40/1978 þó ekki 2. t1. þeirrar greinar svo og 6. gr. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur. eignarskattur, Iffeyristr. gjald atvr. skv. 25. gr., slysatryggingagjald atvr. skv. 36. gr., kirkjugarösgjald. iönlánasjóösgjald og iönaöarmálagj., launaskattur. sérst. skattur á skrst. og verslhúsn., slysatrygg. v/heimilis. Ennfremur nær úrskuröurinn til hvers konar gjaldhækkana og tll skatta, sem innheimta ber skv. Noröurlandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxt- um og kostnaöi, veröa látin fram fara aö 8 dögum liönum frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik, 17. ágúst 1981. óskast keypt Steypumót Óskum aö taka á leigu eöa kaupa 20—25 m. í tvöföldum veggjamótum og 250 m2. í loftamótum. Upplýsingar í síma 96-41346 á daginn 96-41175 milli 18—20. Fjalar hf., Húsavík. Söluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir júlí mánuö 1981, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 20%, en síðan eru viöurlögin 4,5% til viöbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. september. Fjármálaráðuneytið, 20. ágúst 1981. Auglýsum íbúöir í verkamannabústööum Stjórn Verkamannabústaða á Selfossi, hefur ákveðiö að kanna þörf fyrir byggingu verka- mannaíbúöa, samkvæmt lögum nr. 51, 1981, og reglugerð 527 1980. Þeir, sem áhuga hafa á hugsanlegum kaup- um, á slíkum íbúöum, er bent á að hafa samband við bæjarritara, á skrifstofu Sel- fossbæjar, sem veita mun nánari upplýsingar og útvega umsóknareyðublöö, ráögert er aö könnuninni, veröi lokið 15. sept. n.k. Þeim og fyrr á þessu ári, er bent á að staðfesta þær á ný. Stjórn Verkamannabústaða Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.