Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.08.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1981 37 félk í fréttum Dansað fyrir slaginn + Olof Palme og Gro Har- lem Brundtland taka hér nokkur dansspor á hátíð Verkamannaflokksins, sem haldinn var nýlega í Hedmark í Noregi. Hed- mark er kallað „rauða fylkið“ því Verkamanna- flokkurinn á sterk ítök þar og þótti við hæfi að halda hátíðina þar, nú þegar kosningabaráttan byrjar fyrir alvöru í Noregi. YOKO BÚIN AÐ NÁ SÉR + Þessi mynd var tekin í garði við Hilton hótelið í Budapest í Ungverjalandi. Á henni má sjá Yoko Ono ásamt óþekktum karlmanni. Þetta virðist benda til að Yoko hafi fundið sér nýjan elskhuga, en fyrst eftir dauða Lennons hélt hún kyrru fyrir í íbúð sinni og mátti ekki við nokkurn mann mæla af sorg. Ekki hefur enn tekist að nafn- greina þennan mann. Það eina sem blaðamenn hafa komist að er að maðurinn er miðaldra, sem sagt á sama aldri og Yoko. Skartgripum í brúökaupsferð + Bandaríska leikkonan Jaclyn Smith, sem leikur í „Charlies Angels" varö fyrir því óláni meöan hún var á brúökaupsferöalagi aö skartgripum aö verömæti 70 þúsund pundum var rænt úr hótelherbergi hennar í London. Eiginmaöur hennar, Tony Richmond, sagöi aö Jaclyn tæki þennan missi mjög nærri sér og aö þetta heföi nánast eyöilagt brúðkaupsferöina. Þjónustustúlka á hótelinu sagöi aö prúöbúinn maöur heföi komið upp á herbergiö og gengið rakleiöis aö skartgripaskríninu. „Þegar ég spuröi hvað hann ætlaöi sér aö gera, sagöi hann mér aö halda áfram aö þrífa, sem ég og gerði“. Jaclyn vildi ekki ræöa viö fréttamenn um þetta en maöur hennar Tony sagöi að þau ætluöu nú aö fara heim aftur til Kaliforníu og slaka verulega á eftir þetta áfall. Varmalandsmeyjar 1951—1952 eru beðnar að hafa samband strax vegna Norður- feröar, sími 40831 Hadda, sími 42493 Svava, sími 96-25547 Fjóla. V V Allir veiðimenn þekkja Remington | Eigum til haglabyssur, einhleyp- ur 12 GA 30“ hlaup 2% magn- um með sjálfvirkum útkastara. Verö kr. 1.985.-. Zabala tvíhleypur 3“ magnum 12 GA. Verö kr. 6.930.-. v v v ■v V V V V V %/■ ■N/ V >/ V V V V V V V V -BUÐIN Ármúla 38, sími 83555 oa 83518. <<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<<< III :«<«■ tflusnaeddsstofnun ríkdsdns Tæknddedld Laugavegi 77 R. Sími 28500 Útboó Skútustaðahreppur, S-Þingeyjarsýslu Tilboð óskast í byggingu tveggja einbýlishúsa, byggöum í Reykjahlíö, Mývatnssveit. Húsunum skal skila fullbúnum 30. júní 1982. Afhending útboösgagna er á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá 21. ágúst nk. gegn kr. 1000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staöi eigi síðar en miövikudaginn 2. sept. nk. kl. 14.00 og veröa þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum. F.h. stjórnar verkamannabústaöa, Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. KAUPMENN IÐNAÐARMENN Eigum til tvo notaða SIMCA1100 sendibíla 1979 í sérflokki: SIMCA 1100 „tröir ekinn 55.000 km. Einn eigandi — einn bílstjóri. Eins og „nýr úr kassanum“. Verö kr. 55.000.-. SIMCA 1100 ekinn 60.000 km. Einn eigandi. Vel meö farinn. Kr. 45.000.-. Góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns - Sími 81588. ðlfökull hf. .1.1(1 -- .t: £n}i9/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.