Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 10

Morgunblaðið - 10.09.1981, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 Heimsmeistaramót unglinga: Góð frammistaða Jóhanns Hjartarsonar Jóhann Hjartarson stóð sig með stakri prýði í nýafstöðnu heimsmeistaramóti unglinga sem fram fór í Mexíkó. Hann hlaut 8'A vinning og hafnaði í 4. -6. sæti ásamt Salov frá Sovétríkjunum og Corral frá Spáni. Því má bæta við að Jóhann fékk hagstæðustu stiga- töluna og því hlaut hann 4. sætið. Júgóslavinn Cvitan sigraði í mótinu með því að leggja Hjort frá Ástralíu að velli í síðustu umferð, meðan skæðasti keppi- nautur hans, Sovétmaðurinn Ehlvest, varð að láta sér lynda jafntefli gegn Corral frá Spáni. Lokastaðan varð annars þessi: 1. Cvitan 10 'k v. 2. Ehlvest 10 v. 3. Short 9‘/í v. 4.—6. Jóhann, Salov og Corral 8'/í v. . Frammistöðu Jóhannes er ein- hver sú besta sem Islendingur hefur náð á heimsmeistaramóti unglinga undir 20 ára aldri. Ekki skyggir þar á að Jóhann tefldi við 5 efstu menn mótsins og gerði jafntefli við þá alla nema Corral, sem hann tapaði fyrir. Það var og eina tapskák Jóhanns í mótinu. Þar sem þegar hafa birst tvær skákir Jóhanns úr þessu móti, sér ofanritaður ekki ástæðu til þess að bæta þar um betur. Þess í stað koma hér tvær stuttar og bráðskemmtilegar skákir, sem báðar eru dæmigerðar fyrir við- ureignir ungra og djarfra skák- manna. Ilvítt: O. Cvitan. Svart: N. Short. Drottningarindversk vörn. I. d i - Rffi. 2. c4 - efi. 3. Rf3 - bfi. 4. a.3 Leikur Petrosjans, sem ávallt nýtur hylli gegn hinni traustu uppbyggingu þessarar varnar. - c5 Vafalaust er þetta skarpasta framhaldið eins og á daginn kemur. 5. d5 - Bafi. Leikið til þess að trufla liðs skipan. Til dæmis eftir 6. e3 — exd5, 7. cxd5 — Bxfl. 6. Dc2 — exd5. 7. cxd5 — Bb7. Ef 7. - Rxd5? 8. De4+ - Re7, 9. Dxa8 og vinnur. 8. e4 — De7. Short vill undir öllum kring- umstæðum vinna peð, en það reynist glæfralegt peðsrán. 9. Bd3 - Rxd5. 10. 0-0 - Rc7, II. Rc3 - I)d8. Short leitast við að ljúka liðsskipan með því að opna Bf8 leið til e7. Það er erfitt að benda á betri leið, en allar þessar tilfærslur hjá svörtum gefa hvít- um ráðrúm til sóknar. 12. Rd5! - Refi. Ef 12. - Rxd5, 13. cxd5 - Bxd5, 14. Be4 — Bc6, 15. Bg5 — Be7, 16. Bxe7 - Dxe7, 17. Bxc6 ásamt Hel og vinnur. 13. Re5 - Rcfi. 14. Í4 Valdaður riddari á miðborðinu er á við hálft peð segir í gömlum fræðum, en nú á hvítur tvo valdaða riddara á miðborðinu. - Rxe5. 15. fxe5 - Be7, 16. I)e2! Cvitan hótar einfaldlega að fara til h5 með drottninguna og brjóta niður allar varnir svarts. Short tekur þá ákvörðun að halda sér sem fastast, enda erfitt um vik að skapa gagnsókn. - hfi. 17. Dh5 - Hf8,18. Bxhfi? Cvitan hefur teflt vel fram að þessum leik og átti nú að leika 18. b4! (frekar en 18. Bd2) og svartur fær ekki ráðið við sókn á báðum vængjum. Ef hann reynir t.d. 18. - Bg5, 19. Bb2 - Bxd5, 20. exd5 - Be3+, 21. Khl - Rf4, 22. Hxf4 - Bxf4, 23. Hfl - Bg5, 24. d6 með hótunum e6! eða Bc4. - gxhfi. 19. Hxf7 - 11x17, 20. Ilfl - Rg5. Sennilega hefur Cvitan að eftir 21. h4 kemur Kf8, sem heldur öllu á hreinu fyrir svart- an t.d. 22. Dxh6+ - Kg8, 23. Rf6+ — Bxf6, 24. exf6 — Re6. Eða 23. hxg5 — Bxd5, 24. exd5 — Hxfl+, 25. Kxfl — Df8+. Hvítur reynir því aðra leið. 21. Bc4 Vörnin sem Short á nú er einfaldlega að leika 21. — Db8! og eftir 22. Hxf7 - Rxf7, 23. Rf6+ - Kd8, 24. Dxf7 - Dxe5 vinnur svartur. En nú brást Short og lék: - Kf8?? 22. IIxf7 - Rxf7, 23. Iiffi. Gefið. Hvítur hótar máti á f7, en Rf6 valdar e8-reitinn og því verður svartur að leika 23. — d5, en þá kemur 24. exd6 og tjaldið fellur. (Athugasemdir eftir Inga R. Jóhannsson.) Hvítt: Whitehead Bandaríkjunum. Svart: Tempone Argentínu. Enski leikurinn. 1. c4 - e5, 2. Rc3 - rcfi, 3. Rf3 - Rffi, 4. e3 - Bb4, 5. Dc2 - Bxc3. I fljótu bragði virðist þessi leikur óeðlilegur þar sem biskup- inn er látinn fyrir riddarann án sýnilegrar ástæðu. Hugmyndin að baki leiksins er að flýta liðsskipan. 6. Dxc3 — De7, 7. a3 — d5. I þessari stöðu lék Karpov 7. - a5 á móti Friðrik á Möltu 1980. 8. b4 - d4. 9. Db3 - 0-0. 10. b5 - Rb8. 11. Db4 - Defi, 12. Dc5 (?) Mjög hæpið peðsrán. - Rbd7, 13. Dxc7 - a5! 14. bxafi. Eftir 15. a4 — He8 (15. — Re8, 16. Dd8 - Ref6, 17. Dc7 jafn- tefli). 16. Ba3 — Dg4 hefur svartur ágæt sóknarfæri fyrir peðið. - Hxafi. 15. Hbl - IIa8. 16. c5 Nú verður hvítur að súpa seyðið af glæfralegu peðsráni sem hófst með 12. leik. - Da2! 17. Hb2 - Dal. 18. Kdl - Dxa3. 19. Hc2 - Da4, 20. cfi Hvítur er nánast varnarlaus. Til dæmis 20. Bc4 getur svartur valið um vinningsleiðir svo sem 20. — d3 ásamt e4 eða 20. — Ha5, 21. d3 — Hxc5 ásamt b5 - Rd5! 21. Ddfi - Rb4, 22. Rel - bxcfi, 23. exd4 — cxd4, 24. Dxd4 - He8. 25. Bd3 - Rxd3! 26. Dxd3. Ef 26. Dxa4 þá Rxf2 mát. - Bafi og hvítur gaf. (Athugasemdir eftir Inga R. Jóhannsson.) Mynd þessa tók Björn Guðmundsson í Ólafsvík og er hún af Fróða SH 15. Hann er nýkominn úr Slippstöðinni á Akureyri þar sem hann var upphaflega smíðaður. Þar var byggt yfir hann og hvalbakur hækkaður í leiðinni. Þá var einnig aðstaða löguð um borð og báturinn búinn undir reknetaveiðar. Ríkisvaldið reynir að fela læknasamningana til að halda launum almennings niðri - segir Kristján Thorlacius í forystugrein í blaði BSRB „RÍKISVALDIÐ reynir að fela þessar hækkanir eins og unnt er, til að haida launum ai- mennings niðri“ ssegir Krist- ján Thorlacius, formaður Bandaiags starfsmanna ríkis og bæja, meðal annars í forystugrein í síðasta töluhlaði Ásgarðs, blaðs BSRB, og á þar einkum við nýlega samninga við iækna. „Því miður hafa atvinnurekendasamtökin ekki sýnt neinn' vott fórnfýsi til úrbóta í efnahagsmálum'" seg- ir Kristján einnig. „Og hæst launuðu starfshóparnir í þjóð- félaginu hafa bæði íyrr og síðar — læknar nú nýlega — knúið fram meiri launahækk- anir en nokkrir aðrir á síðustu NEFND sú er samgönguráðu- neytið skipaði fyrr á árinu til að kanna og gera tillögur að breyt- ingum á ákvæðum hjörgunarlaga um björgunarlaun og upphæð björgunarlauna á sjó, hefur kom- ið saman til fyrsta fundar, en hann var haldinn á fimmtudag- inn í síðustu viku. Þar voru málin reifuð og kynnt, en síðan mun ætlunin að nefndin hraði störfum sínum. að því er Jónas Ilaraldsson hjá Landssamhandi ísl. útvegsmanna sagði i samtali við Morgunhlaðið í gær. en hann er cinn nefndarmanna, tilnefnd- ur af LÍÚ. Formaður nefndarinnar er Kristinn Gunnarsson í samgöngu- ráðuneytinu, en aðrir nefndar- menn eru þeir Ólafur Walter Stefánsson frá dómsmálaráðu- neytinu, Guðmundur Hallvarðs- son formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Ingólfur Falsson for- maður Farmanna- og fiskimanna- Vestfjarða- mót í skák VESTFJARÐAMÓT í skák verður haldið dagana 11. til 13. septemher í Bolungavík. Teflt verður í opnum flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Fyrsta umferð hefst klukkan 13 á föstudag. árum.“ Þá samninga segir formaður BSRB að ríkið vilji fela til að geta betur haldið launum almennings niðri. í forystugrein Ásgarðs nefnir formaður BSRB allmörg atriði, sem hann segir að samtökin hljóti að leggja megináherslu á við næstu samningsgerð, og eru þessi atriði helst: • Haldið verði áfram að rétta hlut hinna lægst launuðu. • Samið verði um launahækkun er dugi til að ná sama kaup- mætti og eftir samningana 1977. • Niðurstaða þeirra kjararann- sókna, sem nú fer fram, verði grundvöllur samræmingar sambands íslands, Gunnar Felix- son frá tryggingafélögunum, Þór- hallur Hálfdanarson frá sjóslysa- nefnd og Jónas Haraldsson sem áður er nefndur. Magnetics með hljómleika í Árseli í kvöld HLJÓMSVEITIN Magnetics heldur sína fyrstu hljómleika í Félagsmiðstöðinni í Árseli í kvöld, fimmtudag, og hefjast hljómleikarnir klukkan 21. Auk þessarar tveggja manna hljómsveitar Jakobs Magnússonar kemur Bubbi Morthens fram á hljómleikunum. Hljómsveitin hef- ur ýmsa aukahluti sér til aðstoðar og hefur verið talað um „sjón- varps- og rafgeymasýningu" í því sambandi. Forstöðumaður hússins minnir á, að pottablóm eru vel þegin sem fyrr. Leiðrétting VILLA slæddist í frétt Mbl. í gær um afhjúpun minnismerkis um Mugg á Bíldudal. Hið rétta er að á myndinni voru Eiríkur Thor- steinsson og Guðmundur Elíasson myndhöggvari. Mbl. biðst velvirð- ingar á mistökunum. launa og lagfæringar á launa- flokkum. • Tryggt verði með sérstökum samningsákvæðum, að um- saminn kaupmáttur haldist samningstímabilið. í greininni segir Kristján Thorlacius enn fremur: „Það er mikið áhyggjuefni, þegar gengið er til samningaviðræðna við ríkisvaldið, hversu oft það hefur verið endurtekið, að rifta samn- ingum með löggjöf eftir að þeir hafa verið undirritaðir. Óneitanlega skýtur það skökku við, að setja þurfi fram kröfu sem eitt af aðalatriðum væntanlegs samnings að trygg ákvæði verði sett í hann til að koma í veg fyrir samningsrof ríkisvaldsins. Samt verður ekki hjá þessu komist í sambandi við vísitöluákvæði samninga." í lok greinarinnar segir for- maður BSRB síðan: „Enginn get- ur með sanngirni ætlast til þess, að láglaunafólk stígi nú fram og hreinlega bjóði fram fórnir, þeg- ar þeir sem betur mega sín, atvinnurekendur og aðrir, hamra á kröfum sínum og ná þeim í flestum tilfellum fram.“ Kuldajakkar Vinsælu dönsku kulda- jakkarnir aftur fáan- legir. VE RZLUNIN GEísiPP Nefnd karaiar breyting- ar á björgunarlögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.