Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.09.1981, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1981 Ályktanir 26. þings Sambands ungra sjálfstæðismanna Á þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna, sem haldið var á ísafiröi 28.—30. ágúst var ályktað um ýmsa málaflokka fyrir utan almenna stjórnmálaályktun, sem . þegar hefur birst hér í biaðinu. Fara ályktanir þtngsins um einstök mál hér á eftir. Um atvinnumál: Atvinnufrelsi og einkaframtak Á NÝLIÐNUM áratuK íluttust þús- undir íslcndinKa af landi hrutt. .K flcirum cr Ijnst art islcnskt cfna- haK-skcrfi þulir ckki lcnKur þá vcrfi- ImíIku uk stodnun lífskjara scm rikt hcfur undanfarin ár. íslenskum stjórnvöldum bcr skylda til að Krípa til raunhæfra aðKerða í efnahaKsmálum, sem fyrst ok fremst miða að því að ná skjótum ok varanleKum áranKri í baráttunni við verðbólKuna ok byKKÍa upp heilbrÍKt atvinnulíf á Krundvelli frjálsra við- skiptahátta. Að öðrum kosti rýrna lífskjor á íslandi áfram ok íslenskt atvinnulíf dreKst sífellt aftur úr keppinautum sínum erlendis með ófyrirsjáanleKum afleiðinKum. Skilyrði til atvinnurekstrar UnKÍr sjálfstæðismenn leKKja áherslu á að atvinnufrelsi ok einka- framtak eru nauðsynleK skilyrði fyrir efnahaKsuppbv'KKÍnKU OK sókn til bættra lífskjara ok Krnndvallarskil- yrði þess, að hér á landi fái þrifist öfluKt atvinnulíf, er að tafarlaust verði snúið af núverandi stefnu hafta ok ríkisafskipta. Hlutverk hins opin- bera í atvinnumálum er fyrst ok fremst að skapa atvinnuveKum líf- vænleK vaxtarskilyrði ok svÍKrúm til athafna. Eftirfarandi aðKerða er þörf m.a.: • Innleiða ber frjálsa verðmyndun samfara aðKerðum sem örva framboð ok samkeppni, enda leiðir slíkt verð- myndunarkerfi til haKkvæmni í rekstri fyrirtækja ok stuðlar að lægra ok stöðuKra verðlaKÍ. Með breyttu fyrirkomulaKÍ hafa fyrirtæki í iðnaði ok verslun hap af því að Kera haKstæð innkaup, spara tilkostnað ok haKræða rekstri. Alt þetta kemur fram í bættri samkeppnisstöðu fyrirtækja ok lækk- uðu vöruverði. • GenKÍ ok fcjaldeyrisverslun verði Kefin frjáls. ÞannÍK miðist KenKÍsskr- áninK við að halda jöfnuði í viðskipt- um við útlönd. • Skatta af atvinnulífinu ber að lækka stórleKa ok tryKRja jafnrétti milli atvinnuveRa ok fyrirtækja í skattalcKU tilliti í vaxandi mæli er atvinnulífið látið bera kostnað af marKvísleKum félaKsmálapökkum undir því yfirskyni að verið sé að bæta haK launþeKa. • Reyndin verður hins veKar sú, að ráðstafanir sem þessar leKKja æ þynKri byrðar á atvinnufyrirtæki án þess að þær komi launþeKum almennt til KÓða. Á endanum Krefur þetta undan atvinnuöryKKÍ launþega ok vinnur þannÍK KeKn haKsmunum þeirra. Tafarlaust ber því að snúa af þessari óheillabraut. • Aukin fjárfestinK ok framleiðni verður því aðeins tryKKÓ, að almenn- inKÍ verði opnuð leið til arðbærra fjárfestinKa í fyrirtækjum með því að sparnaður í formi hlutafjár hljóti sömu skattmeöferð ok annar sparnað- ur. • EinunKÍs með því að byKKja upp heilbrÍKt atvinnulíf á Krundvclli frjálsra viðskipta ok atvinnuhátta ok jafnréttis milli fyrirtækja og atvinnuveKa tekst að ná fram nauð- synleKri sókn í atvinnumálum ok treysta efnahaK þjóðarinnar. Jafnrétti milli atvinnuvcKa Á ýmsan hátt er atvinnuveKum ok fyrirtækjum mismunað bæði að því er varðar skatta, fjárfestinKarstyrki, rekstrarframlöK ok aÖKanR að láns- fjármaKni. Þessu misrétti þarf að útrýma ok miða við þá Krundvallar- reKlu, að atvinnurekstur verði ekki ríkisstyrktur. • AðstööuKjald ok launaskatt þarf annað hvort að afnema eða lækka ok leKKja jafnt á allar atvinnuKreinar. • Koma þarf á jafnræði milli rekstr- arforma að því er varðar frádráttar- reKlur til skatts og Kera öllum fyrirtækjum að Kreiða sama skatt af sömu tekjum án tillits til þess hvort um er að ræða einkafyrirtæki, fyrir- tæki í eÍRu hins opinbera eða sam- vinnufélaKa. • Þó að réttlæta meKÍ tímabundna styrki til atvinnuKreina eða fyrir- tækja sem nauðsynleRar kunna að teljast íslensku efnahaKslífi á KrundvallarreKlan hins vegar að vera atvinnulíf án styrkja, enda skekkja styrkveitinKar arðsemismat og efna- haKsstarfsemi og firra atvinnurek- endur fjárhagslegri ábyrgð. • Stefna þarf markvisst að samræm- ingu aðflutningSKjalda. Um húsnæðismál: Sérhver f jölskylda í eigin húsnæði í samra'mi við grundvallar- stefnu Sjálístaðisflokksins í hús- na-ðismálum telja ungir sjálf- sta>ðismenn. að sérhverri fjöl- skyldu skuli gert kleift að cign- ast og húa í eigin húsnæði. í þeim ríkisstjórnum, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur átt aðild að, hefur mikil áhersla verið lögð á þennan þátt, enda búa óvíða jafnmargir í eigin íbúðum og gerist hér á landi. í kristnu þjóðfélagi hlýtur heimilið og fjöl- skyldan að þera meginábyrgðina af uppeldi ungu kynslóðarinnar. Ein mikilvæg forsenda þess, að svo megi verða, er að fjölskyldum sé gert kleift að eignast eigið húsnæði. Gífurleg verðbólga og versnandi lánakjör á undanförnum árum hefur gert það að verkum, að sífellt verður erfiðara fyrir ungt fólk að eignast húsnæði. Núver- andi ríkisstjórn hefur gjörsam- lega brugðist í þessum efnum og f.vigt stefnu, sem reist er á fölsk- um forsendum, og er þegar til lengdar lætur andstæð hagsmun- um fjöldans. I húsnæðislögum núverandi rík- isstjórnar er almenningi hróplega mismunað, þar sem fast ákveðið tekjumark er látið ráða því, hvort menn fá lánað brot af kaupverði íbúðar eða meginhluta þess. Þess- ari stefnu er framfylgt á kostnað byggingarsjóðs hins almenna hús- byKKjanda. Jafnframt er ljóst, að yfirlýsingar stjórnvalda um, að 1500 íbúðir í verkamannab- ústöðum verði byggðar fyrir árs- lok 1982 eru blekkingar einar, þar sem fjármagn er ekki fyrir hendi. Ungir sjálfstæðismenn telja, að nú þegar verði að snúa af þessari óheillabraut og leggja áherslu á eftirfarandi atriði: 1. Lán til allra þeirra einstaklinga er eignast íbúð í fyrsta sinn, verði aukin í 80% af kostnaðar- verði, hvort sem um er að ræða nýbyggingu eða kaup á eldra húsnæði. Fé til þessa sé fengið af óskertum láunaskatti og sem verðtryggð langtímalán úr líf- eyrissjóðum. 2. Raunhæft átak verði gert ,í húsnæðismálum aldraðra. Veitt verði fé til frjálsra samtaka húsbyggjenda og einstaklinga, sem hyggjast reisa íbúðir, þar sem sérstakt tillit er tekið til þarfa aldraðra og hreyfihaml- aðra. Fasteignaskattar af íbúð- arhúsnæði aldraðra og öryrkja verði lagður niður. 3. Tilgangur Húsnæðisstofnunar ríkisins verði tekinn til gagn- gerðrar endurskoðunar, t.d. með því að lán til húsbyggjenda verði í höndum almennra lána- stofnana og ýmis verkefni hennar falin einkaaðilum. 4. Fullnægt verði þörfum hús- byggjenda eftir hentugum byggingarlóðum, skipulagsregl- ur verði gerðar sveigjanlegri, þannig að þær svari óskum einstaklinganna. Vegna þess ófremdarástands sem nú ríkir í húsnæðismálum telja ungir sjálfstæðismenn, að taka beri lögin um húsaleigu- samninga til endurskoðunar þegar í stað, og breytt þannig að hvorki hallist á rétt leigjenda eða leigu- sala. Ungir sjálfstæðismenn telja það eðlilegast að frjáls markaður sjái um að nægjanlegt framboð á húsnæði til íbúðar sé fyrir hendi. Stjórnvöldum ber að stuðla að því, að þannig ástand komist á en leggji ekki stein í götu einstakl- ingsframtaksins á þessu sviði eins og nú er g'ert. Þangað sem armur laganna nær ekki Móöureðliö sigrar M«jðureðlið sigrar. Leikstjóri: John Cassavetes scm er jafnframt höfundur hand- rits. Tónlist: Bill Conti. Kvikmyndun: Fred Schuler. Sýningarstaður: Stjörnubíó. Upphaf myndarinnar „Gloria“ sem nú skreytir sýningartjald Stjörnubíós er sérlega glæsilegt. Við fylgjum myndavélinni undir brýr New York-borgar sem skarta bílljósum líkt og perlum í bláu skini kvöldstjarnanna. Þá feliur myndaugað skyndilega að bráðfallegri Púerto Rico-stúlku Kvlkmyndlr eftir ÓLAF M. JÓHANNESSON sem berst áfram í almennings- vagni með tinnusvört augun þanin af skelfingu. Við fylgjum stúlkunni að sambýlishúsi, þar bíða hennar skuggalegir náung- ar, síðan upp lyftu inní íbúð þar sem fjölskylda stúlkunnar bíður. Bíður hvers? Svarið kemur vafa- laust á óvart. Fjölskylda þessi bíður nefnilega líkt og gyð- ingarnir forðum í Gettóum naz- ismans, „útrýmingar“. Ótrúlegt í miðri New York. Það var varla maður tryði sinum eigin augum, að í hjarta hins vestræna heims séu til menn sem stunda „útrým- ingarherferðir". Það er ekki ætlunin að rekja hér hinn ótrúlega en samt senni- lega söguþráð þessarar myndar. En hann byggist á þeirri óhugn- anlegu spennu sem skapast er maður sér varnarlaust barn hundelt af blóðhundum sjálfrar mafíunnar. Ekki minnkar þessi spenna er kemur í ljós að líf barnsins hangir á veikum þræði þeirrar tilfinningar sem við köll- um móðurást. En myndin opnar áhorfandanum sýn inn í það undarlega völundarhús sem þessi tilfinning flæðir um, og við getum nefnt móðurhjartað. Það fellur í hlut Gena Row- land, að sýna okkur hvernig þetta hjarta pumpar hugrekki og baráttuvilja um æðar leikper- sónunnar, Gloriu, uns sláttur þess hljómar hærra en .44 magn- um skammbyssa. Er sérlega áhrifaríkt að sjá hverju kona, hlaðin móðurást er megnug í því ógeðslega karlrembusamfélagi sem nefnt er mafían. Ósjálfrátt varð mér hugsað til þess hverju konan gæti áorkað í hinum stóra heimi nyti hún sama réttar og karlmaðurinn. Ætli gervöllu mannkyni væri stefnt undir þá fallöxi sem nú er reist af karlrembusvínum austan hafs og vestan, ef mæður sætu í helmingi ráðherrastóla og þing- sæta? Eða var það ekki hönd karlmannsins sem hleypti af ’skotum í tveimur heimsstyrjöld- um, meðan móðurhöndin strauk lokka skelfds barns? Hversu margar blóðstjörnur hafa setið á öxlum kvenna? Hvaða kona fæli í hendur afdankaðs kábojs eða uppdópaðs öldungs líf barns síns? Spurningar í þessum dúr leituðu á huga minn er ég horfði á hina hetjulegu baráttu Gloriu, aðalsöguhetju nýjustu myndar Stjörnubíós. Gioria þessi hafði engar skyldur við litla drenginn sem „byssuhetjur" mafíunnar eltu. Hún var meira að segja hluti af „þagnarkerfi" mafíunn- ar. Ég efast um að Gena Rowland hafi fengið erfiðara hlutverk en þessarar ráðvilltu konu sem svíkur „kerfið“ til að þjóna lífinu. Rowland er vön sviðsleik og kemur sú reynsla vel fram hér í öruggu hreyfingamynstri og áhrifamikilli beitingu and- litsvöðva. Samt er eins og hún gerist stundum full atkvæðamik- il líkt og hinar andstæðu tilfinn- ingar sem bærast innra með henni taki völdin. Þá sýnist mér frúin vera að nálgast breyt- ingarskeiðið þegar hormóna- starfið skekkir nokkuð kompás tilfinninganna. Hins vegar er greinilegt að frábær samvinna ríkir milli Rowlands og (eigin- mannsins) leikstjórans John Cassavetes. Minnir þessi sam- vinna um margt á samvinnu Bergmans og Ullman eða Chabrol og Stephane Audran. Sýnir hún hversu karl og kona eru megnug þegar þau leggjast á eitt. Ætli friður ríkti ekki hjá fjölskyldu þjóðanna ef svipuð eindrægni (og jafnræði) ríkti þar milli karla og kvenna og ríkti hjá fyrrgreindum lista: mönnum í hita sköpunarinnar? í það minnsta hyrfi hið ógeðfellda fyrirbrigði „mafía“ af yfirborði jarðar og þarmeð flestar þær ríkisstjórnir sem nú sitja að völdum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.