Morgunblaðið - 20.09.1981, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981
45
Sérf ramboð rædd
á fundi Hvatar
Hvöt. félag sjálfsta'ðiskvonna í
Reykjavík. byrjar vetrarstarfið
na'stkomandi mánudaK með fé-
laKsfundi í Sjálfsta'ðishúsinu Val-
höll við Iláaleitisbraut. Efni
fundarins „Eru sérframboð leið
til áhrifa á vettvaniíi þjoðmála?“
er í brennidepli almennrar um-
ra“ðu um þessar mundir. meðal
annars vesna huKmynda um sér-
framboð kvenna við sveitar-
stjórnarkosninKarnar í mái 1982.
Framsögu hafa Halldór Blönd-
al, alþingismaður, sem fjallar um
hvort íslenska flokkakerfið sé að
riðlast; Ingibjörg Rafnar, lögfræð-
ingur, ræðir um hvort framboð
bundið við kyn sé tímaskekkja og
Árni Sigfússon, blaðamaður, varp-
ar fram þeirri spurningu, hvort
Fjórar
leiðréttingar
í síðustu próförk af grein minni
„Til verpdar Hannesi Hólmsteini"
sem birfist í Morgunblaðinu í gær
tók ég eftir fjórum villum (þær
eru ugglaust fleiri) sem ég vildi
mega leiðrétta strax.
í þriðja dálki á bls. 12, 5. línu að
ofan, hefur fallið niður hornklofa-
grein í tilvitnun í ritgerð Hann-
esar Gissurarsonar í tímaritinu
Frelsinu II (1981), lsta hefti. Með
hornklofagreininni hljóðar hluti
tilvitnunarinnar svo:
Það er skiljanlegt að svo ung-
um og óreyndum mönnum
langi til þess [svona orðalag
hét einhvern tíma þágufalls-
sýki á íslenzku] að sjást á
mynd með því mannvali, sem
fyrrverandi formenn S.U.S.
eru, en þeir verða að kunna sér
hóf.
í sama dálki, milli 29du og 30stu
línu að neðan, hefur fallið niður
heiti greinar Hannesar Gissurar-
sonar sem var tilefni greinar
minnar. Hún hét „Til varnar
Hayek og Friedman", og birtist í
Morgunblaðinu hinn 12ta sept-
ember síðastliðinn eins og fram
kom í grein minni í gær.
í fjórða dálki á bls. 12, lltu línu
að neðan, stendur hcilar fyrir
heillar. og er sú villa kannski ekki
alveg auðlesin í mál mitt.
Loks má geta þess að kaflaski!
áttu að vera fyrir ofan neðstu línu
í fyrsta dálki á bls. 13, og fjórði
kafli greinar minnar að hefjast.
Ég vildi mega geta þess að lokum
að þessar villur eru einvörðungu
mín sök.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐENU
AKiLYSIMíA.
SÍMINN KK:
22480
stjórnmálaflokkarnir uppfylli þær
vonir, sem ungt fólk geri til þeirra.
í upphafi fundarins, sem hefst
kl. 20:30, fer fram val fulltrúa á 24.
landsfund Sjálfstæðisflokksins —
en allt áhugafólk um fundarefnið
velkomið, eins og segir í fréttatil-
kynningu frá skrifstofu Hvatar.
Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður,
verður fundarstjóri og Sigríður
Arnbjarnardóttir, kennari, fund-
arritari.
Dregið í happ-
drætti knatt-
Við borholubúnað Hitaveitu Hjaltadals: Frá vinstri Guðmundur Karl
Guðjónsson, tæknifræðingur hjá Fjölhönnun, Gísli Pálsson. Hofi
Vatnsdal. stjórnarformaður Hitaveitunnar og Trausti Pálsson. oddviti
Laufskálum. I.jósmynd GKG
Annar áf angi Hitaveitu
spyrnukvenna Hjaltadals vígður
Kvennalandsliðið í knattspyrnu
leikur um helgina fyrsta kvenna-
landsleik Islands í íþróttinni, er
liðið mætir Skotum í Skotlandi.
Til fjáröflunar fyrir ferðina
gekkst Kvennanefnd KSÍ fyrir
happdrætti og þar sem eitt vinn-
ingsnúmeranna misritaðist í
Morgunblaðinu eru vinningsnúm-
erin endurbirt. Fyrsti vinningur
kom á miða númer 243, en aðrir
vinningar féllu á eftirtalin númer:
865 - 488 - 158 - 800 - 799 -
437 — 753. Vinninga má vitja til
Friðjóns Friðjónssonar, gjaldkera
KSI, í Vélsmiðjuna Héðinn og
hann gefur upplýsingar um happ-
drættið í síma 24260.
ANNAR áfangi Ilitaveitu Iljalta-
dals var formlcga vígður og tekinn
í nutkun fostudaginn 11. septem-
ber. Stærstu notendur vatns úr
þessum áfanga eru Ba'ndaskólinn á
Ilólum og Hólalax og hitað húsna'ði
á veitusvæðinu er um það bil 15.400
rúmmetrar.
Lagnir í öðrum áfanga voru sam-
tals 5.300 metrar þar af voru stofn-
æðar nálægt 2.500 metrar og alls var
tengt í 13 hús, en áður höfðu tvö hús
verið tengd. Borholan, sem vatnið er
fengið úr, er í landi Reykja og er
reiknað með að nýttir verði 20
sekúndulitrar af 58 gráðu heitu
vatni. Væru hús á veitusvæðinu kynt
með olíu, næmi sá kostnaður um
560.000 á ári miðað við meðaltalstöl-
ur í olíueyðslu, en þar er Hólalax
ekki talinn með.
Heildarkostnaður við þær fram-
kvæmdir, sem þegar er lokið, nemur
5,5 milljónum og eru stærstu kostn-
aðarliðir þessa árs rörlagning, ein-
angrun og vatnsvörn. Framkvæmda-
aðili annars áfanga var Norðurverk
hf. Akureyri og nam tilboð þess um
421.000 krónum, sem var 84% af
stofnkostnaðaráætlun. Hönnunarað-
ili var Fjölhönnun hf., verkfræði-
stofa, Reykjavík.
í stjórn Hitaveitu Hjaltadals eru
Gísli Pálsson, Hofi Vatnsdal, for-
maður, Árni Kolbeinsson, deildar-
stjóri i fjármálaráðuneytinu og
Trausti Pálsson, oddviti, Laufskál-
um.
Flytja íslenzka
tónlist í sænska
ótvarpinu
Þ\NN 29. okt. nk. verða tónleik-
ar i Studio III í sænska ríkisút-
varpinu og verður þcim útvarpað
bcint. Manúela Wiesler lcikur á
flautu. Einar Jóhanncsson á klar-
inettu og Þorkcll Sigurbjornsson
á píanó. Kynnir verður Giiran
Bcrgendal.
Eftirfarandi íslensk verk verða
flutt:
Xanties (Næturfiðrildi) fyrir
flautu og píanó eftir Atla Heimi
Sveinsson.
Largo in Largo fyrir flautu,
klarinett og píanó eftir Leif Þór-
arinsson.
Blik fyrir einleiksklarinett eftir
Áskel Másson.
Nýtt verk fyrir flautu, klarinett
og píanó eftir Hjálmar Ragnars-
son.
Persitance de la memoire, nýtt
verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Þá verða flutt verk eftir Karl-
Erik Welin og Áke Hermannsson,
Flauto del solo, sem hann samdi
sérstaklega fyrir Manúelu Wiesler
að beiðni Norræna hússins í
Reykjavík.
Þá er Manúela Wiesler
leikaferð 2.—12. nóv. á
Ríkiskonserta. Mun hún
eftirfarandi íslensk verk:
eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Son-
ata per Manuela eftir Leif Þórar-
insson, 20 músikmínútur eftir
Atla Heimi Sveinsson, og er það
frumflutningur verksins í heild,
en það var samið að tilhlutan
Ríkiskonserta. (KrcUatilkynning.)
á tón-
vegum
flytja
Calais
Daihatsu Charade
1. Þú ræður við
aðeignast hann
Verð kr. 79.956
meö ryövörn, skráningu og
FULLUM BENZÍNTANKI.
Viö lánum þér 30.000 kr. eöa
skoöum möguleika á aö taka
gamla DAIHATSUINN upp í.
2. Þú ræður við að
reka hann
DAIHATSU CHARADE er sem
kunnugt er margfaldur sigurveg-
ari í sparaksturskeppnum í flokki
bíla meö 1000 cc vél. Meðal-
eyösla í innan- og utanbæjar-
akstri er 6—7 lítrar pr. 100 km.
Þegar hver lítri kostar 7,85 kr. og von á meiri hækkunum, skiptir gífurlegu máli í heimilisútgjöldum
aö benzínkostnaöur sé í lágmarki. Ef eitthvaö kemur upp á, veitum viö viöurkennda og alhliða
varahluta og verkstæöisþjónustu í bækistöðvum okkar að Ármúla 23, auk fjölda umboösaöila úti á
landi.
3. Hann fullnægir öllum þörfum meðalfjölskyldu
Hann er skráöur 5 manna, dyrnar eru 5 eöa þrjár. Aftursætin leggjast niður í heilu eöa hálfu lagi,
hann er framhjóladrifinn og framúrskarandi duglegur í snjó og ófærö. Hann er sérlega hannaöur
meö tilliti til öryggis ökumanns og farþega, og umfram allt er hann kraftmikill og leikandi léttur í
akstri um leiö og sparneytnin er í öndvegi.
DAIHATSUUMBOÐIÐ
Ármúla 23, símar 85870—39179.