Morgunblaðið - 20.09.1981, Page 6

Morgunblaðið - 20.09.1981, Page 6
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 Bnmðteprundir: — Súkkulaði. karamellu. vanillu og jarðarberja. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU SKRIFSTOFA^^ FRAMTÍÐARINNAR Skýrslutæknifélag íslands og Stjórnunarfélag íslands efna sameiginlega til námstefnu um SKRIFSTOFU FRAMTÍÐARINNAR og veröur hún haldin í ráöstefnu- sal (auditorium) Hótels Loftleiöa, fimmtudaginn 1. október og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 13:30 Námstefnan sett. — Höröur Sigurgestsson formaöur Stjórnun- arfélags íslands 13:40 Skrifstofa framtíðarinnar og skipulag hennar — Martyn J. Harper, A.K. Watson Internat- ional Education Center, IBM 14:10 Sítenging ritvinnslu viö stærri tölvur — tölvuboömiölun — Byron Jacobs, ADR Princeton, USA 14:40 Skrifstofutæki níunda áratugarins — Gunther Jang, Wang USA. 15:10 Kaffihlé 15:30 Símatækni á skrifstofu framtíöarinnar — Guömundur Óiafsson verkfræðingur 15:50 Þróun á skrifstofu framtíðarinnar í íslenskum fyrirtækjum — Sigurjón Pétursson rekstrarhagfræöingur 16:10 Tæknivandamál vegna íslenskra bókstafa — Björgvin Guömundsson verkfræöingur 16:20 Oröaskiptingar viö ritvinnslu — Árni Böövarsson cand. mag. 16:30 Pallborösumræöur og fyrirspurnir — Dr. Jón Þór Þórhallsson formaöur Skýrslu- tæknifélags íslands stjórnar umræðum Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags íslands, Síöu- múla 23, sími 82930. SKRIFSTOFUTÆKI FRAMTÍÐARINNAR í tengslum viö námstefnuna veröur efnt til sýningar á skrifstofutækjum framtíðarinnar, og veröur hún í Kristalssal hótelsins. Á sýningunni sýna 18 aöilar ýmsan búnaö sem aö líkindum verður tekinn í notkun á skrifstofum á næstu árum. Sýningin verður opin almenningi dagana 2.-4. október kl. 14:00—20:00. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Fjöldi annarra þéttiefna og áhalda til þéttingar evo nor 165 fyllir og þéttir GLERBORG HF DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIROI - SÍMI 53333 Evonor 165 - polyúreþan sem fyllir og þéttir milli veggeininga, viö glugga- karma, hurðarkarma, kringum rör, rafmagnsleiöslur o.fl. o.fl. Einstakt efni, sem einangrar ótrúíega vel. Evonor 165 er sprautaö í fljótandi formi, en þenst út og harönar á skömmum tíma. Polyúreþaniö rotnar hvorki né myglar, brennur ekki viö eigin loga og þolir flest tæringarefni auk vatns, bensíns, olíu, hreingerningarefna og sýra. Úreþanið binst flestum efnum, s.s. steypu, pússningu, tré, spónaplötum og plastefnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.