Morgunblaðið - 20.09.1981, Síða 9

Morgunblaðið - 20.09.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1981 49 Ef hún tæki opinberlega þátt í mann- réttindabaráttunni þýddi það aðeins það eitt, að endi væri bundinn á starfsferil hennar — öðru sinni. (Sjá: Hugrekki) Oldin er orðin önnur fyrir inn- flytjendurna Oberg og Schwarz hafa þó engar áhyggjur af samtökum á borö við þessi, telja þau einangr- uö og fámenn og skorta sterkan foringja. „Enn sem komiö er er enginn Enoch Powell í Svíþjóö — enginn sem hefur jafn sterka stööu gagnvart fjölmiölunum og fjármagninu og hann,“ segja þeir. — BIRGIT LOFGREN A sjötta og sjöunda ára- tugnum voru miklir upp- gangstímar í Svíþjóð, at- vinnuvegirnir blómguðust, mikíl eftirspurn var eftir vinnuafli og innflytjendum til landsins var tekið tveimur höndum. Nú eru tímarnir aðrir. Hin alþjóö- lega efnahagskreppa hef- ur ekki farið hjá garði í Svíþjóð fremur en annars staðar og á því mega nú innflytjendurnir kenna. Hópar alls kyns kynþátta- hatara hafa að undanförnu runnið upp eins og fíflar í túni og sagt er, að stuðn- ingur við þá aukist stöð- ugt. „Útlendingahatur hefur veriö meira áberandi aö undanförnu,“ segir Kjell Oberg, fyrrverandi formaöur saenska innflytjenda- ráösins. „Þó held ég ekki, aö viö höfum breyst eitthvaö. Viö höfum alltaf veriö svona, bara ekki látiö það í Ijós fyrr.“ í Svíþjóö búa 8,3 milljónir manna og þar af eru innflytjendur eöa börn þeirra 1,1 milljón. „Viö- mót almennings, þ.e. hinna inn- fæddu, er aö breytast og þaö hreint ekki á betri veg,“ segir Fotis Costulas, félagi í samtökum Grikkja, sem eru einn stærsti innflytjendahópurinn í Svíþjóö, og David Schwarz, Pólverji meö sænskan borgararétt, segist sjá hliöstæöur meö ástandinu í Sví- þjóö og í Bretlandi þar sem til óeirða kom á þessu sumri. „Hliöstæöurnar," segir hann, „eru t.d. tilhneiging innflytjend- anna til aö safnast saman í ákveönum hverfum, gettóum, at- vinnuleysiö og vaxandi tortryggni í garö lögreglunnar. Þetta ástand er eins og tímasprengja, sem getur sprungið þá og þegar.“ Atvinnuleysi í Svíþjóö er 2,2% fyrir alla þjóöina en meðal innflytj- enda er þaö 4%. Auk þess eru þeir aö jafnaöi launalægri, eöa sem nam 7—8% árið 1978. Inn- flytjendur eru einnig ofarlega á blaöi í tölum yfir hvers kyns afbrot og glæpi. 1979 voru þeir 77% þeirra, sem dæmdir voru fyrir fjárhættuspil, 34% dæmdra nauögara og 27% þeirra sem fengu dóm fyrir vændi eöa fyrir aö stuöla aö því. Þaö var fyrst seint á árinu 1979 aö verulega fór aö bera á kyn- þáttahatri og andúö t garö inn- flytjendanna og þá skaut upp kollinum félagsskapur, sem kallar sig „Höldum Svíþjóö sænskri". í Svíþjóö er einnig nýnasistaflokkur og í viötali viö forystumenn hans, sögöu þau, aö flokknum yxi hjónin Veru og Assar Oredsson, stööugt ásmegin eftir því sem félögunum fjölgaöi. Félagatalan er aö vísu leyndarmál)| en giskaö er á aö þeir séu um 10.000 talsins. /A, / / V x \ \ \ JIRINA SIKLOVA Hundelt má heita alla tíö síöan hún fagnaði „vorinu ! Prag“ og var rekin úr Kommúnista- flokknum fyrir tiltækiö. aöstoöa þá, sem ekki áttu í önnur hús aö venda. Jirina Siklova var handtekin í maí sl. ásamt mörgum öörum baráttumönnum fyrir mannréttind- um í Tékkóslóvakíu. Enn er ekkert vitaö um lagalegar útlistanir stjórnvalda á sakargiftunum gegn henni, en þau hljóta aö líta mál hennar mjög alvarlegum augum. í Rude Pravo, hinum Rauöa sann- leika tékkneska kommúnista- flokksins, var hún t.d. nýlega sökuö um “ofsalegt hatur á sósíal- ismanum" og jafnframt sögö hafa haft samstarf viö „leiguþý á vegum leyniþjónusta heimsveldissinna". Áróöurinn í tékkneskum fjöl- miölum gegn Jirinu Siklovu bendir til þess, aö hún megi eiga von á enn harðari dómi en Rudolf Batt- ek, og þaö er augljóst hvaö fyrir yfirvöldunum vakir. Þau vilja hræöa fólk frá því aö leggja mannréttindabaráttunnl liö og ein- angra meö því andófsmennina enn betur en hingaö til. — EVA CZERWONKA Keramikföndur Verðum með á boðstólnum í vetur steinleir, jarðleir, postulínsleir og pípuleir. Einnig fjölbreytt úrval glerunga og oxyda. Ókeypis efnissýnishorn eru afhent á staðnum. Opiö 1 til 6. Glit h/f Höfðabakka 9. HÚ$GAGNA SYNING IDAG Mikiö úrval af ítölskum sófasettum, sófaborð- um, boröstofuhúsgögn- um, kommóðum og skattholum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.